Fréttablaðið - 13.08.2016, Side 128

Fréttablaðið - 13.08.2016, Side 128
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja Óttars Guðmundssonar Bakþankar Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka ENDALAUS 2.990 KR.* Endalaust sumar 1817 365.is GSM ÓTAKMARKAÐ TAL, SMS OG 30 GB GAGNAMAGN* *Greitt er aukalega fyrir farsímanotkun erlendis, til útlanda og í upplýsinganúmer. Nánari upplýsingar er að finna í GSM skilmálum á 365.is *30 GB gagnamagn er innifalið í hverjum mánuði en endalaust gagnamagn fyrir 2.000 krónur bætist við ef farið er umfram 30 GB Brekkukotsannáll eftir Halldór Laxness hefst á þessum orðum: „Vitur maður hefur sagt að næst því að missa móður sína sé fátt hollara úngum börnum en missa föður sinn." Halldór gengur út frá þeirri gömlu kenningu að fólk lifi af alvarleg áföll og geti jafnvel snúið þeim sér til blessunar. Hætt er við að Nóbelsskáldið hefði ekki komist upp með þessa strákslegu fullyrðingu á okkar tímum. Sérfræðingar um barnauppeldi og æskuáföll hefðu risið upp til andmæla og sagt Halldór bæði illa innrættan og sennilega elliæran. Í Gunnlaugssögu ormstungu er sagt frá för söguhetjunnar á fund Eiríks Hlaðajarls. Hann var með ljótt fótasár en gekk þó óhaltur. Jarlinn undraðist en Gunnlaugur svaraði eins og hetju sæmir: "Eigi skal haltur ganga meðan báðir fætur eru jafn- langir." Nútímamenn láta sér þó fátt um finnast og gera gys að kappanum. Allir vita að best er að ganga drag- haltur þar til búið er ganga frá endanlegum bótum fyrir áverkann. Enginn skyldi bera harm sinn í hljóði heldur koma honum á fram- færi. Gunnlaugur hefði að sjálfsögðu átt að koma fram í fjölmiðlum og segja frá þeirri meðferð sem hann fékk ekki og kvarta undan lækna- mistökum. Hann hefði fengið þá áfallahjálp og samúð sem hann átti skilið. Boðskapur Íslendingasagna er löngu úreltur og kominn tími til að banna þessar bækur í skólum landsins. Þær boða ofbeldi og hetju- hugsjón sem mögulega getur spillt æskulýð landsins. Það væri skelfilegt ef ungir menn reyndu að bera sig vel og ganga óhaltir eins og Gunnlaugur ormstunga og yrðu fyrir vikið af sanngjörnum bótum, áfallahjálp og afhjúpandi blaðaviðtölum. Harmleikur Gunnlaugs ormstungu 1 3 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 2 8 s _ P 1 2 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 4 0 -7 7 C 8 1 A 4 0 -7 6 8 C 1 A 4 0 -7 5 5 0 1 A 4 0 -7 4 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 8 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.