Fréttablaðið - 10.09.2016, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 10.09.2016, Blaðsíða 30
„Við verðum tíu til tólf stelpur, vin- konuhópar, sem tengjast innbyrð- is. Við höfum einu sinni áður hald- ið svona markað og erum bara með okkar Facebook-síðu þar sem við tölum okkur saman. Við ákváðum að drífa þetta upp,“ segir Brynja Nordquist, fyrrverandi fyrirsæta og flugfreyja, en hún ætlar að selja út úr fataskápnum sínum í Iðnó á morgun ásamt fleirum. Föt, skór, töskur og skart verður meðal þess sem gestir geta grams- að í og þá verður Brynja með litl- ar vasabækur og smáhluti til sölu. Þarna verður hægt að gera góð kaup á flottum merkjavörum enda annálaðar smekkkonur á ferðinni. „Þetta eru allt saman flugfreyj- ur, listakonur, hárgreiðslukonur, fyrrverandi fegurðardrottning- ar og fleiri sem hreinsa þarna úr skápunum,“ segir Brynja. „Þarna verða merkjavörur, bæði dömu og herra. Ég er nú aðeins að vaxa upp úr þessu sjálf en þetta eru allt konur sem eru duglegar að kaupa sér nýtt og mikið af flott- um merkjum. Ég fæ svona að fljóta með. Svo er einn karlmaður með okkur á markaðnum, Simbi, hinn eini sanni,“ bætir hún við og á við Sigmund Sigurðsson hárgreiðslu- mann. „Ég veit að hann er duglegur að kaupa flott merki, Gucci og Prada til dæmis. Þessi hópur hefur líka verið iðinn við að selja á Face- book- síðunni Merkjavara föt, skór & aukahlutir, sem Stefán Svan Að- alheiðarson heldur úti en þarna gefst tækifæri á að koma við flík- urnar og skoða. Þetta verður rosa- lega gaman. Iðnó er fallegt hús og tilvalið að líta við á röltinu í mið- bænum, það verður opið fyrir kaffið,“ segir Brynja og hlakk- ar til. „Þetta er af- skaplega skemmti- legur félagsskap- ur, við hittumst oft og förum út að borða. Við ætlum öll að vera þarna á staðnum á morgun, og ég á hækjunni,“ segir Brynja hlæjandi en hún er tiltölu- lega nýkomin úr hnéaðgerð og fer sinna ferða á hækjum. Ásamt Brynju á markaðn- um verða Rut Róberts, Elísa- bet Ásberg, Nína Björk Gunn- arsdóttir og Rúna Magdalena, Magnea Snorradóttir, Hulda Sig- urjónsdóttir og Gunnhildur Mekk- inósson svo einhverjar séu nefnd- ar. „Við opnum klukkan 13 og höfum opið fram eftir degi. Alla- vega til klukkan 18,“ segir Brynja. Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Lilja Björk Hauksdóttir, liljabjork@365.is, s. 512 5372 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367 Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 | Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.is, s. 512 5457 | Jóhann Waage, johannwaage@365.is, s. 512 5439 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.is, s. 512 5433 ragnheiður tryggvadóttir heida@365.is FlugFreyjur og Fyrirsætur selja Föt í iðnó Líflegur fatamarkaður verður haldinn í Iðnó á morgun en þá koma saman annálaðar smekkkonur og selja út úr skápunum. Brynja Nordquist og Rut Róberts halda utan um viðburðinn og lofa úrvali flottra merkja, skarts og fylgihluta. Heimalagað morgunkorn út á jóg- úrt eða skyr að viðbættum ávöxt- um er dúndurgóður morgunmatur á laugardegi. 3 bollar grófvalsaðir hafrar 1 bolli möndlur, saxaðar gróft 1 bolli kasjúhnetur ¾ bollar kókosflögur ¼ bolli + 2 msk. púðursykur, dökkur ¼ bolli + 2 msk. hlynsýróp ¼ bolli grænmetisolía ¾ tsk. salt 1 bolli rúsínur Forhitið bökunarofninn í 120 gráður. Blandið höfrum, hnetum, kókosflögum og púðursykri saman í stóra skál og setjið til hliðar. Blandið þá í minni skál sýrópi, olíu og salti saman og hellið yfir þurrblönduna. Veltið blöndunni í skálinni. Dreifið svo innihaldinu í tvær ofnskúffur. Bakið í 1 klst. og 15 mínútur. Hrærið í með spaða á korters fresti svo allt fái jafnan lit. Takið svo úr ofninum og hellið í skál. Bætið að endingu rúsínum út í. Uppskriftin er fengin af www.foodnetwork.com MorgunMúslí helgarinnar Leví s Kringlunni – Leví s Smáralind – Leví s Glerártorgi Skv. gengistöflu Íslandsbanka 7.09.16 og verðskrá levi.com DANMÖRK - 711 SKINNY FRÁ KR.15.642 ÍSLAND - 711 SKINNY FRÁ KR. 14.990 711 SKINNY rut róberts og brynja nordquist halda fatamarkað ásamt annáluðu smekkfólki í iðnó á morgun milli klukkan 13 og 18. mynd/eyþór 1 0 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r2 F ó L k ∙ k y n n i n G A r b L A ð ∙ h e L G i n 1 0 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :2 1 F B 0 9 6 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 8 7 -B E 5 0 1 A 8 7 -B D 1 4 1 A 8 7 -B B D 8 1 A 8 7 -B A 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 9 6 s _ 9 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.