Fréttablaðið - 10.09.2016, Side 73

Fréttablaðið - 10.09.2016, Side 73
Elskulegur eiginmaður, faðir, tengdafaðir og afi, Frímann Frímannsson Brekatúni 30, Akureyri, andaðist hinn 4. september síðastliðinn í faðmi fjölskyldu sinnar á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 16. september klukkan 13.30. Sigríður Guðrún Árnadóttir Ásdís Frímannsdóttir Marc Carlson Frímann Frímannsson Ester Sigurðardóttir Soffía Frímannsdóttir Elías Kristjánsson Harpa Frímannsdóttir Davíð Scheving Hulda Frímannsdóttir Skúli Eyjólfsson og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns, föður, tengdaföður, sonar og afa, Axels E. Sigurðssonar Alúðarþakkir til allra þeirra er stutt hafa okkur með minningargjöfum. Guð blessi ykkur öll. Laufey M. Jóhannesdóttir Linda Rún Axelsdóttir Hrafnhildur María Axelsd. Ledger Vincent Ledger Sigurður Axel Axelsson Bryndís Þóra Gylfadóttir Björn Torfi Axelsson Hafdís Mjöll Lárusdóttir Sigurður Axelsson Hrafnhildur Kristinsdóttir og barnabörn. Móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Guðmunda Kr. Jónsdóttir frá Vorsabæjarhóli, síðar til heimilis að Grænumörk 5, Selfossi, lést fimmtudaginn 8. september. Jarðarförin auglýst síðar. Svala H. Steingrímsdóttir Helga Ívarsdóttir Markús Kr. Ívarsson Jón M. Ívarsson Jason Ívarsson Hulda Sváfnisdóttir Margrét Ó. Ívarsdóttir Áslaug Ívarsdóttir Pálmi Vilhjálmsson Ingibjörg Ívarsdóttir og aðrir aðstandendur. Okkar ástkæra móðir, tengdamóðir, amma og langamma, María Ingólfsdóttir Kveldúlfsgötu 24, Borgarnesi, andaðist miðvikudaginn 7. september á Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranesi. Helga Ólöf Halldórsdóttir Lilja Guðrún Halldórsdóttir Guðmundur Jónsson, Garðar Halldórsson Guðlaug S. Guðlaugsd. Ingólfur Halldórsson Rut Olsen, Ólöf Halldórsdóttir Sveinn Guðnason barnabörn og barnabarnabörn. Ástkæri faðir okkar, tengdafaðir, bróðir og afi, Halldór Grétar Gunnarsson Karlagötu 10, áður Austurgötu 43, Hf., lést á háskólasjúkrahúsi í Cordoba á Spáni 15. ágúst sl. Útför hans fer fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 13. sept. kl. 13.00. Elías Halldórsson, Hekla Halldórsdóttir, Samúel Halldórsson, Rósa Dögg Ómarsdóttir, Ólöf, Jóhanna, Kristín, Halldóra og Gunnhildur Gunnarsdætur, Ólavía Rós, Emma, Villads, Sigríður Rós Eiginmaður minn, faðir okkar, stjúpfaðir, tengdasonur, tengdafaðir og afi, Magnús Þormar Hilmarsson frá Siglufirði, lést á líknardeild Landspítalans 4. september. Útför hans fer fram frá Kópavogskirkju mánudaginn 12. september kl. 13.00. Hafdís Arnardóttir, Hrönn Magnúsardóttir, Magnea Magnúsardóttir, Hörður Valgarðsson, Harpa Hrund Berndsen, Sesselja Magnúsdóttir, Máni Snær Hafdísarson, tengdaforeldrar og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Margrétar Katrínar Valdimarsdóttur áður til heimilis að Ölduslóð 44, Hafnarfirði, sem lést 10. júlí sl. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Hrafnistu í Hafnarfirði fyrir góða umönnun og hlýju í veikindum hennar. Steingrímur Guðjónsson Sigríður Inga Sævarsdóttir Valdís Birna Guðjónsdóttir Einar Kristján Jónsson Þórdís Guðjónsdóttir Sigurður Björgvinsson Ólafía Sigríður Guðjónsdóttir Jón Auðunn Jónsson barnabörn og barnabarnabörn Hótel Örk í Hveragerði á 30 ára sögu að baki og heldur afmælishátíð um helgina. „Það hefur verið góður gangur í rekstrinum síðustu ár en hótelið var mikill pakki á sínum tíma,“ segir Jakob Arnarson sem hefur verið hótelstjóri Hótels Arkar í tólf ár. „Þetta er eina hót- elið á Íslandi með eigin útisundlaug og hér eru mikil salarkynni, húsið er 5.200 fermetrar að stærð en herbergin 85. Frá því fyrsta skóflustunga var tekin og þar til starfsemi var hafin í húsinu liðu bara níu mánuðir. Hér var sannarlega byggt af stórhug en meira af kappi en forsjá.“ Raunverulega átti byggingin að vera 1.500 fermetrar í byrjun en svo var enda- laust byggt ofan á, að sögn Jakobs „Það var ekkert vesen í þá daga, bara hringt á bæjarskrifstofuna og spurt hvort það væri ekki í lagi að bæta við hæð! Þetta væri ekki hægt í dag. Bara það að fá leyfi fyrir sundlaug er stórmál.“ Það var Helgi Þór Jónsson byggingar- verktaki sem reisti Hótel Örk og rak það í byrjun. Jakob segir hann fyrst bara hafa ætlað að byggja veitingastað. „Svo datt honum í hug að það væri kannski snjallt að vera með svona 15 herbergi líka en það endaði svona. Pælingin var að þetta yrði heilsuhótel því Þjóðverjar fóru mikið í heilsuferðalög á þessum tíma.  Hér störfuðu  sjúkraþjálfarar og læknar í byrjun þannig að ekki skorti metnaðinn. Hins vegar var allt byggt á víxlum og reksturinn var þungur framan af.“ Haldið verður upp á 30 ára afmælið með fjölskylduvænum hætti, fyrir utan tilboð á gistingu og mat er opið hús milli klukkan 15 og 17 í dag. Þar er boðið upp á afmælisköku, ís fyrir krakkana, laser- tag og Einar einstaki töframaður ætlar að koma í heimsókn. „Þeir sem vilja geta komið með golfkylfur því það er golf- völlur hér við hliðina á hótelinu,“ bendir Jakob á. „Örkin er eitt af fáum hótelum á landinu sem státar af því.“ gun@frettabladid.is Hótel Örk í Hveragerði reis á níu mánuðum Það var töfrum líkast hvernig Hótel Örk í Hveragerði spratt upp fyrir 30 árum. Afmælis- tilboð eru um helgina og í dag er opið hús með ís, köku, leikjum og töfrabrögðum. „Í tilefni afmælisins fórum við í miklar endurbætur á hótelinu, veitingastaðurinn var tekinn í gegn og móttakan endurnýjuð,“ segir Jakob. Það var ekkert vesen í þá daga, bara hringt á bæjarskrifstofuna og spurt hvort það væri ekki í lagi að bæta við hæð! t í m a m ó t ∙ F R É t t a B L a ð i ð 33L a U G a R D a G U R 1 0 . s e p t e m B e R 2 0 1 6 1 0 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :2 1 F B 0 9 6 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 8 7 -E A C 0 1 A 8 7 -E 9 8 4 1 A 8 7 -E 8 4 8 1 A 8 7 -E 7 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 9 6 s _ 9 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.