Fréttablaðið - 10.09.2016, Page 47

Fréttablaðið - 10.09.2016, Page 47
Við leitum að hæfileikaríkum förðunarfræðingum, naglafræðingum og snyrtifræðingum. Vegna aukinna umsvifa þá leitum við hjá Ölgerðinni að öflugum liðsmönnum í teymið okkar. Um er að ræða hlutastörf sem verktakar í mjög spennandi verkefni á komandi misserum. HÆFNISKRÖFUR: · Menntun sem förðunar-, nagla- eða snyrtifræðingur. · Sjálfstæði, frumkvæði og stundvísi. · Snyrtimennska og geta til að vinna undir álagi. · Þjónustulund, jákvæðni og samviskusemi. · Góð hæfni í mannlegum samskiptum. · Áhugi á snyrtivörum, húðumhirðu og tískustraumum. · Vera tilbúin/n að starfa í öflugri liðsheild. · Bílpróf. · Hreint sakavottorð. · Meðvituð/meðvitaður um samfélagslega ábyrgð. HLUTVERK OG ÁBYRGÐ: · Sala og þjónusta til viðskiptavina. · Þátttaka í verkefnum tengdum snyrtivörum og sokkabuxum. · Förðun fyrir verkefni tengdum snyrtivörum og tísku. Umsóknarfrestur er til og með 14. september nk. Sótt er um á heimasíðu Ölgerðarinnar: umsokn.olgerdin.is Allar nánari upplýsingar veitir María Jóna Samúelsdóttir markaðsstjóri sérvöru: maria.jona.samuelsdottir@olgerdin.is VERTU MEÐ Í TEYMINU OKKAR! 1 0 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :2 1 F B 0 9 6 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 8 7 -F E 8 0 1 A 8 7 -F D 4 4 1 A 8 7 -F C 0 8 1 A 8 7 -F A C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 9 6 s _ 9 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.