Fréttablaðið - 10.09.2016, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 10.09.2016, Blaðsíða 68
| SMÁAUGLÝSINGAR | 10. september 2016 LAUGARDAGUR12 ÞRIf oG AðStoð í bAkARí Röskur, stundvís og heilsuhraustur starfskraftur óskast til vinnu við þrif og aðstoð í bakaríi og önnur tilfallandi störf í Kópavogi. Vinnutími alla virka daga frá kl. 9-16 Áhugasamir sendi umsókn og/ eða ferilskrá á: kokuhornid@ kokuhornid.is eða s. 861 4545 SINNUM getur bætt við sig starfsfólki í fjölbreytt verkefni í heimaþjónustu og liðveislu á kvöldin og um helgar á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ, tilvalið með námi. Umsóknir sendast á sinnum@ sinnum.is. Nánari upplýsingar í síma 519 1400 Gröfumaður óskast, aðeins vanir menn. Einnig verkamenn vanir jarðvinnu. Uppl. í s. 897 0731 Leitum eftir dugmiklum starfskröftum á hjólbarðastöðvar Dekkjahallarinnar. 18 ára aldurstakmark. Fyllið út umsókn á dekkjahollin.is Krakkahöllin Korputorgi óskar eftir duglegu og jákvæðu fólki í vinnu. Frá 16-20 virka daga og 11-19 um helgar. 20 ára eða eldri og hentar vel skólafólki. Umsóknir sendist á krakkahollin@krakkahollin.is Atvinna óskast PRoVENtUS StARfSMANNAÞjóNUStA Útvegum starfsmenn til fjölbreytilegra starfa um lengri eða skemmri tíma. Nánari upplýsingar í síma 775- 7373 eða sendið fyrirspurn á netfangið proventus@proventus. is Þórarinn M. Friðgeirsson, lögg. fasteignasali, sölustjóri Geir Sigurðsson, viðskiptafræðingur, lögg. fasteignasali Hilmar Þór Hafsteinsson, lögg. leigumiðlari, lögg. fasteignasali Kjartan Hallgeirsson, lögg. fasteignasali, framkvæmdastjóri Þorleifur St. Guðmundsson, lögg. fasteignasali Guðmundur Sigurjónsson, lögfræðingur, lögg. fasteignasali Sverrir Kristinsson, lögg. fasteignasali Sala fasteigna frá 588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík Magnea S. Sverrisdóttir, MBA, lögg. fasteignasali Guðlaugur I. Guðlaugsson, lögg. fasteignasali Brynjar Þ. Sumarliðason, BSc í viðskiptafr., aðstoðarm. fast.s. Ásdís H. Júlíusdóttir, ritari Elín Þorleifsdóttir, ritari Anna M. Sigurðardóttir, ritari Reynir Björnsson, hagfræðingur, lögg. fasteignasali G. Andri Guðlaugsson lögfræðingur, lögg. fasteignasali Gunnar Jóhann Gunnarsson hdl., löggiltur fasteignasali Jóhanna Valdimarsdóttir, gjaldkeri Brynja Björg Halldórsdóttir, hdl., löggiltur fasteignasali BAUGANES 16, 101 REYKJAVÍK Glæsilegt nýlegt 238,4 fm einbýlishús á pöllum við Bauganes í Skerjafirði. Við hönnun hússins var lögð áhersla á að skapa stórt og bjart fjölskyldurými sem nýtur lofthæðar og birtu úr öllum áttum ásamt því að vera með góða tengingu við garð og umhverfi. Lóðin snýr til suðurs og er með opnu svæði handan garðsins í landi borgarinnar. Úr stofu er víðáttumikið útsýni og birtuflæði í húsinu er einstakt. Húsið skiptist m.a. í forstofu, stofu, eldhús, borðstofu, 4-5 herbergi, tvö baðherbergi og þvottahús. Í húsinu er mikið af föstum innréttingum sem eru sérsmiðaðar úr hlyni en sprautulakkaðar á böðum og í anddyri. STÓRAKUR 9, 210 GARÐABÆR Einstaklega fallegt og vel staðsett 347 fm einbýli á einni hæð í Akrahverfi Garðabæjar. Lofthæð er mikil eða um 4 metrar (stofa, borðstofa, eldhús, sjónvarpsherbergi og anddyri), og gluggar gólfsíðir. Húsið skiptist í anddyri, hol, baðherbergi, þvottahús, eldhús, stofu, borðstofu, sjónvarpshol, fjögur svefnherbergi auk baðherbergis og fataherbergis innaf hjónaherbergi. Viðarverönd til suður og vesturs með skjólgirðingum og heitum potti. Húsið stendur á stórri lóð innst í botnlanga neðst í hverfinu, nálægt grunn og framhaldskóla. Húsið er teiknað af Sigurði Hallgrímssyni. SÓLEYJARGATA 37, 101 REYKJAVÍK Vorum að fá í einkasölu 330,5 fm einbýlishús með bílskúr við Sóleyjargötu. Húsið er á tveimur hæðum auk kjallara. Á aðalhæð hússins eru m.a. stofur, borðstofa, sólstofa og eldhús. Á efri hæð hússins eru 3-4 herbergi, baðher- bergi og snyrting. Stórar svalir eru útaf efri hæðinni. Í kjalllara eru herbergi, geymslur og þvottahús. Sér inngangur er í kjallarann en einnig innangengt. Fallegt útsýni er úr húsinu. Einstök staðsetning við miðbæ Reykjavíkur. Nánari upplýsingar veitir Magnea S. Sverrisdóttir fasteignasali í síma 861 8511, magnea@eignamidlun.is LÁGHOLTSVEGUR 9, 107 REYKJAVÍK Fallegt og vel staðsett 177 fm einbýlishús byggt árið 1985 úr timbri á steink- jallara, ásamt 20 fm vönduðu garðhúsi. Rúmgóð hellulögð bílastæði eru á lóð og afgirtur hellulagður garður. Húsið er í góðu ástandi að utan og innan og nýlega var byggt við húsið og stofur stækkaðar. Verð 79,9 millj. Opið hús mánudaginn 12. sept n.k. milli 17:15 og 17:45. Nánari upplýsingar veitir Kjartan Hallgeirsson lögg. fasteignasali í síma 824-9093, kjartan@eignamidlun.is HAUKANES 6, 210 GARÐABÆ Einstaklega vandað og vel skipulagt samtals 385 fm einbýlishús með glæsilegu útsýni. Húsið stendur á sjávarlóð sem er eignarlóð. Húsið hefur verið mikið yfirfarið og endurnýjað m.a. þak á húsi og bílskúr og fl. Vandaðar innréttingar. Stór stofa og borðstofurými við útsýnisglugga og rúmgóðu fjöl skyldueldhúsi. Föndur/leikherbergi á neðri hæðinni ásamt þremur her- bergjum og rúmgóðu hjónaherbergi. Endurnýjuð vönduð baðherbergi. Mjög fallegur garður með gróðri og skjólgóðum veröndum. Góður 43,4 fm bílskúr er framan við húsið og er góð aðkoma að húsinu og talsvert af bílastæðum. OPI Ð H ÚS SÉRBÝLI Á SELTJARNARNESI ÓSKAST Höfum kaupana að 250-400 fm einbýlishúsi, parhúsi eða raðhúsi á Seltjarnarnesi. Nánari upplýsingar veitir Magnea S. Sverrisdóttir fasteignasali í síma 861-8511. SÉRBÝLI Í FOSSVOGI ÓSKAST Höfum kaupana að 200-400 fm einbýlishúsi, parhúsi eða raðhúsi í Fossvogi. Nánari upplýsingar veitir Kjartan Hallgeirsson fasteignasali í síma 824-9093. EINBÝLISHÚS Í VESTURB. ÓSKAST Höfum kaupanda að 200-400 fm einbýlishúsi í Vesturbænum. Nánari upplýsingar veitir Magnea S. Sverrisdóttir fasteignasali í síma 861-8511. Hamraborg 11 • 200 Kópavogur • Sími 554 2166 • www.catalina.is “Best geymda leyndarmál Kópavogs” Heimilismatur í hádeginu virka daga • Eldhúsið opið alladaga til kl. 21:00 • Boltatilboð • Snyrtilegur klæðnaður áskilinn Hljómsveitin Klettar Leikir helgarinnar: Laugardaginn 10. sept 11:10 Man.United - Man.City 13:50 Arsenal - Southampton 16:20 Liverpool - Leicester City Sunnudaginn 11. sept 14:50 Swansea City - Chelsea Allir v elkom nir Rúnar Þór, Rúnar Vilbergs, Björgvin Gísla og Siggi Árna spila í kvöld. 57,4% lesa Fréttablaðið 29,1% lesa Morgunblaðið Allt sem þú þar ... Skv. prentmiðlakönnun Gallup, apríl–júní 2016. íbúa á höfuðborgarsvæðinu á aldursbilinu 12–80 ára lesa Fréttablaðið daglega.* 57,4% Sá öldi myndi fara langt með að fylla sæti Laugardalsvallar tíu sinnum. UM 1.300 BEINAR ÚTSENDINGAR Á ÁRI Sportpakkinn inniheldur: Stöð 2 Sport, hliðarrásir, Eurosport, Extreme Sport, Motors TV, Sky News, NBA TV, MUTV, LFC TV og Chelsea TV. Mánudaga – fimmtudaga kl. 17:40 1 0 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :2 1 F B 0 9 6 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 8 7 -C 3 4 0 1 A 8 7 -C 2 0 4 1 A 8 7 -C 0 C 8 1 A 8 7 -B F 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 9 6 s _ 9 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.