Fréttablaðið - 29.10.2016, Side 21

Fréttablaðið - 29.10.2016, Side 21
við munum standa við það Bjarni Benediktsson: 1) „Við höfum haft það sem hluta af okkar stefnu að opna fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu til að útkljá þetta mál og við munum standa við það“ – Fréttablaðið 24. apríl 2013, 3 dögum fyrir kosningar; 2) „Við höfum opnað fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu. Ég tel rétt að stefna að henni á fyrrihluta kjörtímabilsins. Ég er opinn fyrir því að nýta þjóðaratkvæði til þess að leiða fram þjóðarviljann í þessu máli“; Sigmundur Davíð Gunnlaugsson: 1) „Ef að menn vilja halda áfram og segja að þeir ætli að treysta þjóðinni þá hljóta þeir líka að treysta henni til þess að taka afstöðu til þess hvort það eigi að halda áfram eða ekki“; 2) Að sjálfsögðu kemur til þjóðaratkvæðagreiðslu. Illugi Gunnarsson: 1) “Ég er sammála því að það verði þannig að það verði stöðvaðar þessar viðræður … og síðan verði þjóðaratkvæðagreiðsla og þjóðin fái að segja sinn hug í því hvort hún vilji klára þetta eða ekki. Ef að það er þannig að þjóðin segir já við því, þá eru allir menn og allir flokkar bundnir af þeirri niðurstöðu.“; Hanna Birna Kristjánsdóttir: „Að sjálfsögðu mun sjálfstæðisflokkurinn standa við það að þjóðin fær að ákveða það hvort það verður gengið lengra í þessu máli. Það er þjóðarinnar en ekki einstakra stjórnmálamanna.“ Ragnheiður Elín Árnadóttir: „Það sem mér þykir mestu máli skipta er að þjóðin fái að greiða um það atkvæði hvort að þessu verður haldið áfram eða ekki og ég treysti þjóðinni til þess að taka up- plýsta ákvörðun … Eina leiðin til þess að komast að niðurstöðu um það hvert skuli halda núna er að spyrja þjóðina.“; Auglýsing kostuð af Við viljum kjósa með fé sem safnaðist á Austurvelli vorið 2014. Við viljum kjósa V O R 2 0 1 4 . I S Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, lofar kjósendum þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald viðræðna við Evrópu- sambandið daginn fyrir kosningar 2013. Smá upprifjun ... 2 9 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 9 F B 1 1 2 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 1 C -4 F E 0 1 B 1 C -4 E A 4 1 B 1 C -4 D 6 8 1 B 1 C -4 C 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 2 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.