Fréttablaðið - 29.10.2016, Page 38
Fallegar og flóknar byggingar eru
samstarf verkfræðinga og arki
tekta en auk þeirra koma margir
aðrir aðilar að verkinu. Oft verða
allra flóknustu byggingar tilefni
til mikillar þjóðfélagsumræðu,
jafnt þeirra sem eru með og á
móti. Þegar verki lýkur eru yfir
leitt allir sáttir, enda verða slíkar
byggingar oft að aðdráttarafli
borgar. Hér eru nokkur mynd
dæmi um vel heppnuð verk.
Flókin verk með aðdráttarafl
Verkfræðingar starfa á ýmsum sviðum þjóðfélagsins. Byggingaframkvæmdir og gatnagerð er einn hluti innan greinarinnar.
Meðal þess sem umhverfis- og byggingaverkfræðingar starfa við er mannvirkjahönnun, vatna- og straumfræði, burðarþolsfræði,
jarðtækni, samgönguverkfræði og framkvæmdafræði svo eitthvað sé nefnt. Verkfræði er afar fjölbreytt svið.
Ed Koch Queensboro-brúin liggur á milli Queens og Manhattan í New York. Hún er þekkt kennileiti. Brúin þykir mikið
meistaraverk en hún var lengsta brú Bandaríkjanna á sínum tíma og þoldi mestan þunga. Hún var opnuð almenningi í júní
1909. Hönnuðir voru Gustav Lindenthal verkfræðingur og Henry Hornbostel arkitekt.
Listamenn þurfa oft að setja sig í spor verkfræðinga þegar flókin verk eru gerð.
Þetta skemmtilega listaverk af sundmanni er unnið úr bronsi og er að finna í
borginni Vigo á Spáni. Annars staðar í borginni er hinn helmingur verksins.
Mikil uppbygging hefur átt sér stað í Ósló á undanförnum árum og fjölmargir verk-
fræðingar, arkitekar og byggingatæknifræðingar frá Íslandi hafa starfað þar.
VErKFræði oG ArKitEKtúr Kynningarblað
29. október 20164
2
9
-1
0
-2
0
1
6
0
4
:3
9
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
1
C
-9
9
F
0
1
B
1
C
-9
8
B
4
1
B
1
C
-9
7
7
8
1
B
1
C
-9
6
3
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
1
1
2
s
_
2
8
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K