Fréttablaðið - 29.10.2016, Page 39

Fréttablaðið - 29.10.2016, Page 39
fólk kynningarblað Amínó® Liðir, Amínó® Létt og Amínó® 100% eru nýjar vörur úr fiskprótíni sem var þróað og unnið hjá Iceprotein, íslensku sprotafyrir­ tæki á Sauðárkróki. Amínó® vöru­ línan samanstendur af fæðubótar­ efnum sem innihalda þorskprótín, ásamt öðrum lífvirkum efnum sem styðja við eða auka heilsubætandi virkni þorskpeptíða. Góð reynsla af amínó® liðum Snorri Snorrason, vélamaður, hefur notað Amínó® Liði með góðum árangri en fyrir rúmu einu ári fór að bera á miklum stirðleika í liðum hjá honum. „Ég hef ekki fengið neina nákvæma skýringu á hvað hrjáði mig, hugsanlega þetta og hugsanlega hitt. Síðan tóku liðir upp á því að bólgna mikið og kom sá tími að ég gat ekki stigið í fæt­ urna vegna stirðleika og bólgu. Ég hef prófað ýmis legt en ekkert hefur virkað og slegið almennilega á þessi einkenni,“ segir Snorri og útskýrir að konan hans hafi heyrt af undraefninu Amínó® Liðum og sett honum fyrir að taka það reglu­ lega í um einn mánuð og sjá hvort hann myndi finna mun. „Það vant­ aði ekki virknina! Ég var farinn að finna mun á rúmri viku, allt í einu gat ég bara stigið óhikað í fæturna. Í dag er enginn stirðleiki og ég tek bara Amínó® Liði inn. Þetta alla­ vega svínvirkar á mig og gerir mér gott. Ég finn ekki fyrir stirðleika í ökkla og úlnlið og vil ég þakka það Amínó® Liðum, engin spurning.“ minni óþæGindi Þær Steinþóra Sigurðardóttir og Ida Haralds Malone hafa báðar notað Amínó® Liði og eru ánægðar með áhrifin eins og Snorri. „Ég var mjög slæm í baki og leiddu verk­ irnir í bakinu niður í annan fót­ inn. Ég var með stöðug óþægindi og hálf haltraði. Eftir að ég fór að taka inn Amínó® Liði öðlaðist ég meiri liðleika í bakinu og óþæg­ indin minnkuðu,“ segir Steinþóra. Ida hefur haft óþægindi í liðum í um þrjátíu ár og hefur henni liðið misvel. „Stundum hefur mér liðið ágætlega í nokkur ár en svo fer að síga á ógæfuhliðina. Ég á ekki nógu mörg orð yfir hvað ég er ánægð með Amínó® Liði.“ amínó® liðir Amínó® Liðir er liðkandi blanda með náttúrulegum efnum úr fisk­ prótíni úr hafinu við Ísland. Það inniheldur sæbjúgu (Cucumaria frond osa) og IceProteins® (vatns­ rofin þorskprótín). Skrápurinn samanstendur að mestu leyti af brjóski og er því mjög ríkur af kollageni en einnig lífvirka efn­ inu chondroitin sulph ate sem verndar liði fyrir skemmdum og örvar endur byggingu á skemmdu brjóski. Fyrir utan að innihalda kollagen og chondroitin sulphate er sæbjúgnaextraktið ríkt af sinki, joði og járni sem og bólgu­ hemjandi efnum sem nefnast sa­ ponin. Auk sæbjúgna og IcePro­ teins® inniheldur Amínó® Liðir túrmerik, D­víta mín, C­víta mín og mangan. Kollagen, chondr oitin sulphate, D­vítamín, C­vítamín og mangan eru allt efni sem eru mikilvæg fyrir liðaheilsu. enGinn stirðleiki með amínó® liðum Icecare kynnir Amínó® Liðir er liðkandi blanda með náttúrulegum efnum úr fiskprótíni úr hafinu við Ísland. Snorri Snorrason finnur mikinn mun á sér eftir að hann fór að nota Amínó® Liði en hann fann áður fyrir miklum stirðleika. Ég var með stöðug óþægindi og hálf haltraði. Eftir að ég fór að taka inn Amínó® Liði öðlaðist ég meiri liðleika í bakinu og óþægindin minnkuðu. Steinþóra. Sigurðardóttir 2 9 . o k t ó b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r Snorri Snorrason, vélamaður hjá Alexander Ólafssyni ehf., hefur notað Amínó® Liði með góðum árangri. Steinþóru líður betur í baki eftir að hún fór að taka Aminó® Liði. MYND/ANTON BRINK Ida er betri af liðagigt eftir að hún fór að nota Amínó® Liði. Góðgerlar sem styrkja meltinguna og vinna gegn fjölgun Candida sveppsins í meltingarvegi. Inniheldur: Góðgerlablöndu af 7 sýruþolnum gerlastrengjum, hvítlauk og grape seed extract. Öflug blanda góðgerla sem byggir upp þarmaflóruna og styrkir varnir líkamans. Inniheldur: Góðgerlablöndu af 14 sýruþolnum gerlastrengjum. Styrkir þvagrásina og virkar sem öflug vörn gegn þvagrásar- vandræðum. Inniheldur: Góðgerlablöndu af 2 sýruþolnum gerlastrengjum, trönuberjaþykkni og A-vítamín. Góðgerlar fyrir börn á öllum aldri. Eflir þarmaflóruna, án allra aukaefna og er bragðlaust. Inniheldur: Góðgerlablöndu af 7 sýruþolnum gerlastrengjum, Omega 3 og D3-vítamín. Hamingjan kemur innan frá. Bio-Kult góðgerlar styrkja meltinguna - Öflug melting og betra jafnvægi - Veldu það besta fyrir þína meltingu. Fæst í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna. Nánari upplýsingar á www.icecare.is Bio-Kult Candéa Bio-Kult Original Bio-Kult Pro-Cyan Bio-Kult Infantis 2 9 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 9 F B 1 1 2 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 1 C -9 9 F 0 1 B 1 C -9 8 B 4 1 B 1 C -9 7 7 8 1 B 1 C -9 6 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 1 2 s _ 2 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.