Fréttablaðið - 29.10.2016, Page 46

Fréttablaðið - 29.10.2016, Page 46
| AtvinnA | 29. október 2016 LAUGARDAGUR2 LANDSPÍTALI ... SUÐUPOTTUR ÞEKKINGAR! Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á barnadeild á Barnaspítala Hringsins. Deildin er 21 rúma legudeild, með breiðan skjólstæðingahóp barna frá fæðingu að 18 ára aldri og fjölskyldum þeirra. Unnið er í vaktavinnu. Boðið er upp á góða starfsaðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingi. Barnaspítali Hringsins hefur forystu í heilbrigðisþjónustu við börn og unglinga á Íslandi. Á barnadeildinni er sérhæfð læknis- og hjúkrunarþjónusta. Börn dvelja þar með ýmis heilbrigðisvandamál og sjúkdóma. Stefna deildarinnar er að veita faglega og fjölskyldumiðaða þjónustu þar sem öryggi, fagmennska og umhyggja er höfð að leiðarljósi. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Barnaspítali Hringsins Við leitum eftir liðsauka í öflugt bráðateymi geðsviðs og viljum ráða til starfa sérfræðing í geðlækningum, deildarlækni og hjúkrunarfræðing. Í boði eru spennandi störf fyrir öfluga og áhugasama einstaklinga. Markhópur teymisins eru einstaklingar með alvarlegan og bráðan geð- vanda. Starfsemi bráðaþjónustu er þríþætt, bráðamóttaka, bráða eftirfylgd og ráðgjafaþjónusta. Þangað leita um 3.200 einstaklingar á ári hverju. Starfið byggir á öflugri þverfaglegri teymisvinnu og er í mikilli þróun. SÉRFRÆÐILÆKNIR DEILDARLÆKNIR HJÚKRUNARFRÆÐINGUR Bráðateymi geðsviðs Sjúkraliði óskast til starfa á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild á skurðlækningasviði. Á deildinni starfa um 50 manns í þverfaglegu teymi og sinna einstaklingum sem farið hafa í aðgerð vegna sjúkdóma í hjarta og lungum, einnig er þar legurými fyrir augnsjúklinga. Vinnutími og starfshlutfall eftir samkomulagi. Tökum vel á móti nýjum starfsmönnum og veitum góða aðlögun. SJÚKRALIÐI Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild Viltu öðlast mikla reynslu og þekkingu á hjartasjúkdómum? Við leitum eftir öflugum hjúkrunarfræðingum sem hafa áhuga á og vilja vinna við bráðahjúkrun, aðallega hjartasjúklinga. Um er að ræða afar áhugaverðan og spennandi starfsvettvang með þverfaglegri nálgun á greiningu, meðferð og umönnun sjúklinga með bráða hjartasjúkdóma. Möguleikar eru á þróun í starfi, ekki síst í formi spennandi fræðslu, námskeiða og ráðstefna. Hjartagátt er sólarhringsdeild sem er opin alla daga vikunnar. Þar starfa um 50 manns sem veita bráðaþjónustu við hjartasjúklinga auk fjölbreyttrar dag- og göngudeildarþjónustu. Að auki er veitt þjónusta við aðra sjúklingahópa eftir þörfum. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Hjartagátt Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. NÁNARI UPPLÝSINGAR Á HEIMASÍÐU LANDSPÍTALA; WWW.LANDSPITALI.IS/MANNAUDUR OG STARFATORGI; WWW.STARFATORG.IS www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi 2 9 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 9 F B 1 1 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 1 C -7 C 5 0 1 B 1 C -7 B 1 4 1 B 1 C -7 9 D 8 1 B 1 C -7 8 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 2 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.