Fréttablaðið - 29.10.2016, Síða 48

Fréttablaðið - 29.10.2016, Síða 48
Hjúkrunarfræðingur óskast á hjúkrunar- heimilið Sólvang í Hafnarfirði Við sækjumst eftir hjúkrunarfræðingi með faglegan metnað og áhuga á öldrunarhjúkrun. Hæfnikröfur » Sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður » Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Um er að ræða morgun- og kvöldvaktir og er starfshlutfall samkomulagsatriði. Kvöldvaktir í hlutastarfi eða tímavinnu koma einnig til greina. Sótt er um starfið rafrænt á; www.solvangur.is, undir “laus störf”. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknafrestur er til 8.nóvember. Nánari upplýsingar veitir Unnur G Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar í síma 855 7790 eða á netfanginu unnur@solvangur.is TANNTÆKNIR Laust er til umsóknar starf tanntæknis á Tannlæknastofu Sigríðar Rósu ehf. á Réttarholtsvegi 3. Um er að ræða 50% stöðu. Áhugasamir sendi umsóknir á box@frett.is: merktar „Tennur 2016“. Umsóknafrestur er til 7. nóvember Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar óskar eftir sérfræðingi til starfa hjá byggingarfulltrúanum í Reykjavík. Byggingarfulltrúi annast meðal annars umsóknir um byggingarleyfi og afgreiðslu þeirra. Umsýsla þess fer fram í samræmi við mannvirkjalög og byggingarreglugerð, ásamt öðrum tilheyrandi lögum, reglugerðum og skilmálum sem varða notkun lóða og byggingarframkvæmdir á þeimSkrifstofa borgarstjóra Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Menntunar og hæfniskröfur • Menntun í arkitektúr eða sambærileg menntun á háskólastigi. • Löggilding til að leggja fram uppdrætti fyrir byggingarleyfi, ásamt reynslu í hönnun mannvirkja og gerð aðal- og séruppdrátta. • Hæfni í mannlegum samskiptum og færni til þess að vinna og eiga samskipti í hóp. • Nákvæm, öguð og sjálfstæð vinnubrögð, ásamt haldgóðri tölvukunnáttu og notkun algengra forrita. Framkvæmda- o eignasvið Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaum- sýslu. Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér um rekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða og fasteigna í eigu Reykjavíkurborgar og skiptist m.a. í gatnadeild og byggingadeild. Starfssvið • Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylgni þeirra. • Verkbókhald og samþykkt reikninga. • Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu. • Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar. • Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða. • Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl. • Eftirlit einstakra útboðsverka. • Vinna við fasteignavef. Menntunar- og hæfniskröfur • Tæknimenntun eða rekstrarmenntun. • Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi. • Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta. • Góð tölvuþekking - Word, Excel, Lotus notes. • Þekking á borgarkerfinu er æskileg. Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjara- samningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir “ Störf í boði”. - Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaumsýslu. Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér um ekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða og fasteigna í eig Reykjavíkurborgar og skiptist m.a. í gatnadeild og byggingadeild. Starfssvið Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylg i þeirra. Verkbókhald og samþykkt reikninga. Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu. Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar. Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða. Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl. Eftirlit einstakra útboðsverka. Vinna við fasteignavef. Menntunar- og hæfniskröfur Tæknimenntun eða rekstrarmenntun. Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi. Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta. Góð tölvuþekking – Word, Excel, Lotus notes. Þekking á borgarkerfinu e æskileg. Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „ Störf í boði”. – Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Sérf æðingur við yfirferð uppdrá t Reykjavíkurborg U h er is- og skipulag svið Helstu verkefni og ábyrgð • Yfirferð umsókna um byggingarleyfi til samanburðar við innsend gögn og uppdrætti. • Yfirferð aðaluppdrátta fyrir útgáfu byggingarleyfa. • Undirbúa, sitja og ganga frá eftir vikulega embættisafgreiðslufundi byggingarfulltrúa. • Greina og skrá athugasemdir inn í skráningarkerfi byggingarfulltrúa. • Veita ráðgjöf og leiðbeiningar er arða m nn irkjahönnun og gerð aðal- og séruppdrátta aðalhönnuða. • Svara fyrirspurnum varðandi athugasemdir sem gerðar hafa verið við mál á afgreiðslufundum og leiðbeina viðskiptavinum embættisins eftir þörfum. • Annast önnur þ u verk sem viðkomandi eru falin af byggingarfulltrúa. Um er að ræða 100% framtíðarstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 14. nóvember 2016. Sækja skal um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „laus störf“ - Sérfræðingur við yfirferð uppdrátta. Nánari upplýsingar um starfið veitir Nikulás Úlfar Másson byggingarfulltrúi í síma 411-1111 eða með því að senda tölvupóst á Nikulas.Ulfar.Masson@reykjavik.is. Hjúkrunardeildarstjóri Hjúkrunaheimilið Fellsendi óskar eftir hjúkrunardeildarstjóra  Gerð er krafa um íslenskt hjúkrunarleyfi  Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun eða reynslu í geðhjúkrun og eða starfsmannastjórnun  Um er að ræða fullt starf ásamt bakvöktum  Gott húsnæði í boði Nánari upplýsingar veitir; Jóna Helga Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Sími 863 5090 eða jóna@fellsendi.is Hjúkrheimlið Fellsendi. 371 Búðardal Hæfniskröfur: • Góð samskiptafærni • Góð íslenskukunnátta • Rík þjónustulund Vinnutími er frá 9–18 (100% starf) eða frá 12–18 (50% starf). Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsóknarfrestur er til 6. október 2016. Sendið umsóknir merkt 50% starf eða 100% starf á: haaleiti@bjorg.is. 50% og 100% afgreiðslustarf H Á AL E I T I S B R A U T • Nákvæmni • Stundvísi • Vingjarnlegt viðmót Efnalaugin Björg við Háaleitisbraut óskar eftir einstaklingi í afgreiðslu með framtíðarstarf í huga. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Lágmarksaldur 25 ár. Efnalaugin Björg er fjölskyldufyrirtæki stofnað árið 1953 og ber einkunnarorðin gæði, þekking og þjónusta. Ve ke nisstjó i hjá Embætti landlæknis Embætti landlæknis óskar eftir að ráða verkefnisstjóra til að annast umsýslu verkefna sem tengjast rekstri heilbrigðisþjónustu o.fl. Um er að ræða fullt starf. Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem reynir á öguð vinnubrögð, samskiptahæfni og fagmennsku. Helstu verkefni  Yfirumsjón og afgreiðsla tilkynninga um rekstur heilbrigðisþjónustu og tengdra erinda.  Samskipti við rekstraraðila í heilbrigðisþjónustu.  Meðferð fyrirspurna og erinda, m.a. í gegnum rafræna gagnagrunna.  Almenn skrifstofustörf á sviði eftirlits og frávika.  Önnur verkefni að beiðni landlæknis og sviðsstjóra. Kröfur um þekkingu og hæfni  Háskólamenntun er nauðsynleg og æskilegt að hún sé á sviði heilbrigðis- þjónustu.  Þekking og reynsla af vinnu í rafrænum gagnagrunnum og kerfum.  Góð færni í íslensku og ensku er skilyrði. Þekking á Norðulandamálum er kostur.  Almenn og góð tölvukunnátta.  Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum.  Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni.  Starfsreynsla á sviði stjórnsýslu er kostur. Leitað er að fjölhæfum og áhugasömum einstaklingi sem hefur frumkvæði og metnað til að ná árangri og er ennfremur lipur í mannlegum samskiptum. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri eftirlits og frávika, en viðkomandi mun vinna náið með hópi sérfræðinga sem hefur umsjón með málum er varða rekstur heilbrigðisþjónustu. Laun eru skv. kjarasamningi fjármálaráðuneytisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsókn með ítarlegri ferilskrá þar sem fram kemur ástæða umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda í starfið sendist til Embættis landlæknis, merkt „Anna Björg Aradóttir, starfsumsókn“. Umsóknarfrestur er til og með 18. nóvember 2016. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Embætti landlæknis áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Frekari upplýsingar um starfið veitir Anna Björg Aradóttir, sviðsstjóri eftirlits og frávika, netfang: annabara@landlaeknir.is. Ábyrgð Virðing Traust 2 9 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 9 F B 1 1 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 1 C -9 0 1 0 1 B 1 C -8 E D 4 1 B 1 C -8 D 9 8 1 B 1 C -8 C 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 2 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.