Fréttablaðið - 29.10.2016, Síða 50

Fréttablaðið - 29.10.2016, Síða 50
| AtvinnA | 29. október 2016 LAUGARDAGUR6 Velferðarsvið ÞroskaÞjálfar og stuðningsfulltrúar 3 – Íbúðakjarni Í grafarholti Velferðarsvið Reykjavíkurborgar auglýsir bæði eftir þroskaþjálfum og fólki með háskólamenntun á sviði heilbrigðis-, mennta- eða félagsvísinda til starfa í íbúðakjarna fyrir fimm einstaklinga með þroskahömlun og skyldar raskanir. Áætlað er að íbúðakjarninn opni í desember n.k. Starfshlutfall er 80% - 100% í vaktavinnu. Um framtíðarstörf er að ræða. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar annars vegar og Þroskaþjálfafélags Íslands hins vegar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Arne Friðrik Karlsson, leiðandi forstöðumaður á velferðarsviði í síma 411-9007/861-6904 og tölvupósti: arne.fridrik.karlsson@reykjavik.is Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is Umsóknarfrestur er til 12. nóvember n.k Helstu verkefni og ábyrgð • Ber ábyrgð á að virkja einstaklinga til sjálfstæðis, veita persónulega þjónustu og stuðning í daglegu lífi einstaklinga sem sniðin er að þörfum og væntingum hvers og eins. • Að eiga samstarf við íbúa, aðstandendur, fagaðila og aðra starfsmenn. • Fræðir og leiðbeinir nýju starfsfólki. • Tekur þátt í gerð og framkvæmd einstaklingsáætlana í samráði við forstöðumann/teymisstjóra. • Tekur þátt í þróunarstarfi undir stjórn forstöðumanns og teymisstjóra. Hæfniskröfur • Starfsleyfi sem þroskaþjálfi í starf þroskaþjálfa og háskólamenntun á sviði heilbrigðis-, mennta- eða félagsvísinda í starf stuðningsfulltrúa 3. • Reynsla af starfi með fötluðu fólki. • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og jákvæðni í starfi. • Frumkvæði, skipulagshæfni, áreiðanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Hæfni til að takast á við krefjandi vinnuumhverfi/verkefni. • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar. • Gerð er krafa um bílpróf. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem við búum í. STARFSMAÐUR ÓSKAST Leitum að duglegum starfsmanni í fullt starf í matvælaframleiðslu. Vinnutími frá kl 8 – 16 alla virka daga. Umsókn og ferilskrá sendist á henry@gunnars.is. Sandgerðisbær auglýsir lausa til umsóknar stöðu félagsmála- stjóra fyrir sameiginlega félagsþjónustu Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga. Íbúafjöldi á þjónustusvæðinu eru um 4.300. Ábyrgðar- og helstu verkefni: • Félagsmálastjóri ber faglega og rekstrarlega ábrygð á starf- semi félagsþjónustunnar samkvæmt lögum sem falla undir félagsþjónustu sveitarfélaga, stefnu og reglur í málaflokknum. • Félagsmálastjóri heldur utan um fagþjónustu félagsþjónust- unnar, bæði skipulag málaflokka og meðferð einstakra mála. Hann er yfirmaður starfsmanna félagsþjónustunnar. • Félagsmálastjóri er bæjarstjórum bæjarfélaganna til ráðgjafar um málefni sem viðkoma félagsþjónustunni. Bæjarstjóri Sandgerðisbæjar er yfirmaður félagsmálastjóra. • Félagsmálastjóri vinnur með sameiginlegri Fjölskyldu- og velferðarnefnd bæjarfélaganna, undirbýr fundi og málefni sem heyra undir nefndina samkvæmt lögum um félagsþjónustu. Hæfnis- og menntunarkröfur: • Háskólapróf og starfsréttindi sem félagsráðgjafi eða aðra sambærilega menntun sem nýtist í starfinu. • Reynsla af störfum við félagsþjónustu og barnavernd æskileg. • Þekking og reynsla á áætlanagerð og stjórn fjármála. • Reynsla og hæfni í starfsmannastjórnun og samskiptum er mikilvæg. • Hæfni til að leiða þróun og uppbyggingu félagsþjónustu á þjónustusvæðinu. • Góðir skipulagshæfileikar og nákvæm vinnubrögð. • Frumkvæði og sveigjanleiki. Leitað er eftir hæfum einstaklingi, konu eða karli, til að taka að sér fjölbreytt, áhugavert og krefjandi starf. Laun og launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í byrjun árs 2017. Umsóknum skal fylgja ferilskrá um menntun, störf og stjórnunar- reynslu ásamt kynningarbréfi og sýn umsækjenda á starfið undir hans/hennar stjórn. Umsóknum skal skila á sandgerdi@sandgerdi.is. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Árnadóttir bæjarstjóri (sigruna@sandgerdi.is) s. 4207500. Umsóknarfrestur er til og með 10. nóvember 2016. Félagsmálastjóri Sandgerðisbæjar, Sveitarfélagsins Garðs og Sveitarfélgsins Voga Ef þú ert með rétta starfið — erum við með réttu manneskjuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 2 9 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 9 F B 1 1 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 1 C -A 3 D 0 1 B 1 C -A 2 9 4 1 B 1 C -A 1 5 8 1 B 1 C -A 0 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s _ 2 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.