Fréttablaðið - 29.10.2016, Síða 54

Fréttablaðið - 29.10.2016, Síða 54
Fjármálastjóri Laust er til umsóknar starf fjármálastjóra við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Meginverkefni fjármálastjóra verða: • umsjón með daglegum rekstri stofnunarinnar. • gerð fjárhagsáætlana og samantekt áætlana í samvinnu við forstöðumann. • kostnaðareftirlit, eftirfylgni og frávikagreining; • vinnsla og framsetning upplýsinga um stöðu fjármála og fjárhagsuppgjör. • aðstoð við forstöðumann í mannauðs- og kjaramálum; • aðstoð við gerð starfsmannahandbókar, starfslýsinga og stofnanasamninga. Um er að ræða fullt starf frá 1. desember 2016. Æskilegt er að umsækjendur hafi háskólamenntun sem tengist starfssviðinu, reynslu af fjármálum og bókhaldi, þekkingu á opinberri stjórnsýslu og góða samskiptahæfni. Reynsla af bókhaldi, uppgjöri, rekstri og fjármálastjórnun er æskileg. Reynsla af mannauðs- og kjaramálum er kostur. Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg. Einnig er krafist traustrar enskukunnáttu og færni í einu Norðurlandamáli. Starfið krefst frumkvæðis og sjálfstæðra vinnubragða. Umsóknir skulu berast til Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum á rafrænu formi á netfangið kari.kaaber@arnastofnun.is, eigi síðar en 11. nóvember. Menntun þarf að staðfesta með afriti af prófskírteinum. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Laun eru skv. kjarasamningi Félags háskólakennara og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs. Við ráðningar í störf hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er tekið mið af jafnréttisstefnu stofnunarinnar. Frekari upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðunni www.arnastofnun.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kári Kaaber, sviðsstjóri stjórnsýslusviðs (s. 525 4010, kari.kaaber@arnastofnun.is). FRUMKVÆÐI • FORVARNIR • FAGMENNSKA Bíldshöfða 16 • 110 Reykjavík • Sími 550 4600 • vinnueftirlit@ver.is STÖRF HJÁ VINNUEFTIRLITINU MANNAUÐSSTJÓRI Vinnueftirlitið óskar eftir að ráða mannauðsstjóra til að hafa umsjón með mannauðsmálum Vinnueftirlitsins MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: • Háskólamenntun á sviði mannauðsstjórnunar • Reynsla af mannauðsstjórnun • Þekking á opinberri stjórnsýslu • Góð íslenskukunnátta og kunnátta í ensku • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi • Sveigjanleiki og mikil hæfni í mannlegum samskiptum Umsóknarfrestur er til og með 7. nóvember 2016. Nánari upplýsingar á vef Vinnueftirlitsins www.vinnueftirlit.is Tímabundið starf - hentar vel ef þú ert að fara í skóla eftir áramót – Óskum eftir að ráða mann og konu í verslun okkar í Smáralind frá og með 1. nóvember til áramóta. Hentar vel, ef þú ert að fara í skóla eftir áramótin. Viðkomandi þarf að vera áreiðanlegur, snyrtilegur og vinna vel með öðrum. Umsóknir skulu sendar á aslaug@lifoglist.is Heimil ishjálp Fjölskylda í 101 Reykjavík óskar eftir að ráða manneskju í fullt starf til að sjá um heimilishald. Til greina kemur að bjóða upp á húsnæði í lítilli íbúð í nærliggjandi húsi. Eins kemur til greina að ráða par þar sem að til viðbótar væri ráðin úrræðagóð manneskja til að sjá um viðhald húsa, garða, akstur og annað tilfallandi. Áhugasamir vinsamlega sendið á póstfangið housekeeperreykjavik@gmail.com Starfssvið er alhliða heimilishald: Heimilsþrif Þvottur Lítisháttar tilfallandi eldamennska Barnapössun 4ja ára barns endrum og eins Umsjón með hluta af heimilisinnkaupum Annað sem fellur til á 6-7 manna heimili Hæfniskröfur: Reynsla af sambærilegum störfum Samviskusemi og jákvætt viðhorf Trúnaður Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og sveigjanleiki Íslensku eða enskukunnátta Bílpróf væri kostur Housekeeper A family in 101 Reykjavík wishes to hire a full time housekeeper. We could potent ia l ly provide a smal l apartment in the neighborhood. I t ’s a lso a possibi l i ty to hire a couple in which case the other job is a “handyman” role with day to day responsibi l i ty for maintenance and upkeep of a couple of houses and gardens as wel l as dr iv ing amongst other th ings. Anyone interested, please contact housekeeperreykjavik@gmai l .com Job responsibilities: Household cleaning Laundry Occasional cooking The possibility of looking after 4 year old child Some of the household shopping Various other tasks that come up in a 6-7 person household We are looking for someone: With some similar job experience Who is conscientious and with a positive attitude Discrete Who is independent, shows initiative and is flexible. Icelandic or English speaking A drivers license would be helpful E N N E M M / S ÍA / N M 7 8 11 2 Hæfniskröfur bílstjóra: • Meirapróf er skilyrði og réttindi til þess að aka með tengivagn eru kostur • ADR réttindi til flutnings á hættulegum farmi eru kostur • Gerð er krafa um sterka öryggisvitund, góða íslenskukunnáttu og reynslu af vetrarakstri • Stundvísi, heiðarleiki og hæfni í mannlegum samskiptum > Meiraprófsbílstjórar óskast til starfa Við leggjum metnað okkar í að afhenda viðskiptavinum vörur skjótt og örygglega hvert á land sem er og til þess þurfum við öfluga, örugga og snjalla bílstjóra. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst á heimasíðu okkar www.samskip.is. Umsóknarfrestur er til og með 6. nóvember. Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Karl Kárason flotastjóri, johannes.karl.karason@samskip.com eða í síma 858 8660. Samskip óska eftir bílstjórum í strandakstur. Um er ræða störf á Norðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu. Samskip eru alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem býður flutningalausnir og tengda þjónustu á landi, sjó og í lofti með hagkvæmni að leiðarljósi. Starfsfólk Samskipa býður viðskiptavinum faglega ráðgjöf og heildarlausnir á sviði flutninga- og flutningatengdrar þjónustu. Við höfum á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks sem vinnur ávallt með frumkvæði, samheldni og þekkingu að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á markvissa fræðslu og þjálfun starfsfólks. Öryggis- og heilbrigðismál starfsfólks eru okkur mikilvæg og bjóðum við upp á fyrirmyndar vinnuaðstöðu. 2 9 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 9 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 1 C -8 B 2 0 1 B 1 C -8 9 E 4 1 B 1 C -8 8 A 8 1 B 1 C -8 7 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 2 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.