Fréttablaðið - 29.10.2016, Side 56

Fréttablaðið - 29.10.2016, Side 56
| AtvinnA | 29. október 2016 LAUGARDAGUR12 Forval - Uppsteypa Verktaki óskast til uppsteypu á byggingum í Keflavík. Aðalbyggingin er 6 hæðir og tengibyggingar. 5000 m2 Verktími frá nóvember til ágúst 2017, auk viðbótar 2018 Áhugasamir sendi inn upplýsingar um starfsemi sína. Byggingafélagið Anton ehf. 30 ára Santon@mi.is Samtökin ‘78 Auglýsa eftir: Framkvæmdastýri, -stjóra eða -stýru Meira á samtokin78.is Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu umsjónarmanns nótna frá og með 1. desember n.k. Umsjónarmaður nótna er tengiliður milli nótna- safns og hljómsveitar. Hann sér um að gera nótur aðgengilegar fyrir hljóðfæraleikara, ber ábyrgð á strokaferli og metur þörf fyrir æfinga- parta. Hann ber ábyrgð á að nótur standi á hljómsveitarpúltum fyrir æfingar og tónleika og sér um frágang. Umsjónarmaður annast ýmis önnur verkefni. Menntunar-og hæfniskröfur: • Skilyrði að umsækjendur hafi yfirgripsmikla þekkingu á tónlist og geti lesið nótur. • Góð þekking á tónverkum og tónskáldum er kostur. • Æskileg er framhaldsmenntun í tónlist. • Áhersla er lögð á sjálfstæði í starfi, skipulagshæfni og fylgni til framkvæmda. Umsækjendur eru beðnir um að senda starfsferil- skrá til mannauðsstjóra (una@sinfonia.is) Umsókn þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynn- ingarbréf þar sem greint er frá ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Upplýsingar um starfið er einnig að finna á www.sinfonia.is og hjá mannauðsstjóra, Unu Eyþórsdóttur (una@sinfonia.is) í síma 898-5017. UMSJÓNAMAÐUR NÓTNA UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 11. NÓVEMBER 2016. www.lyfogheilsa.is BIRGÐASTJÓRI ÓSKAST PI PA R\ TB W A - SÍ A Lyf og heilsa er framsækið þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið. Fyrirtækið leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu á sviði heilsu, heilbrigðis og lífsgæða. Starfssvið: Starð felur í sér umsjón með birgðahaldi, miðlægum innkaupum, undirbúningi vöru- talninga, úrvinnslu gagna, greiningum og –upplýsingagjöf til stjórnenda. Hæfniskröfur: – Háskólamenntun sem nýtist í star. – Framúrskarandi hæfni í excel nauðsynleg. – Agi og nákvæmni í vinnubrögðum – Góð hæfni í mannlegum samskiptum og til að vinna í teymi. – Þekking á Navision ásamt reynslu í sambærilegum störfum, kostur. Umsóknir berist til starf@lyfogheilsa.is merkt „birgðastjóri“ fyrir 5. nóvember. Lyf og heilsa leitar að birgðastjóra í tímabundið starf til að minnsta kosti eins og hálfs árs með möguleika á áframhaldandi starfi innan fyrirtækisins. VIÐ LEITUM AÐ STARFSMANNI Hæfniskröfur: - Reynsla af verslunarstörfum - Áhugi á tísku - Góðir samskiptahæfileikar - Rík þjónustulund - Frumkvæði og metnaður í starfi Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá á helga@ntc.is Umsóknarfrestur er til 6.nóvember Við leitum að hressum og duglegum einstakling til að starfa með okkur í verslun okkar í Kringlunni. Kultur Menn er leiðandi herrafataverslun sem selur heimsþekkt vörumerki eins og Paul Smith, Tiger of Sweden, Matinique og J.Lindeberg. 2 9 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 9 F B 1 1 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 1 C -7 7 6 0 1 B 1 C -7 6 2 4 1 B 1 C -7 4 E 8 1 B 1 C -7 3 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 1 2 s _ 2 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.