Fréttablaðið - 29.10.2016, Síða 57
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 29. október 2016 13
„Besti” matreiðslumeistari landsins
óskast til að reka veitingastað
Við erum að leita að „besta” matreiðslumeistara landsins til að
reka veitingastað í hæsta gæðaflokki á nýju boutique hóteli í
nágrenni Selfoss. Áætluð opnun síðla árs 2017.
Áhugasamir sendið fyrirspurnir eða
umsókn með ferilskrá í póstfang
olafursigurds@simnet.is.
Stöður lækna
við sjúkrahúsið Vog
Sérfræðilæknir
Laus er til umsóknar staða sérfræðilæknis við Sjúkrahúsið
Vog. Starfshlutfall er 100% en hlutastarf kemur til greina.
Staðan er laus nú þegar eða eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Þátttaka í daglegri læknisþjónustu á Sjúkrahúsinu Vogi og
öðrum starfsstöðum SÁÁ. Þetta innifelur m.a. vaktskyldu,
samskipti og þjónustu við sjúklinga, kennslu og þverfag-
lega samvinnu.
Kjör fara eftir kjarasamningi fjármálaráðherra og Lækna-
félags Íslands. Umsóknum skal skilað á Sjúkrahúsið Vog,
Stórhöfða 45, 110 Reykjavík eða í tölvupósti á saa@saa.is
Nánari upplýsingar veitir
Þórarinn Tyrfingsson, forstjóri
s. 8247600, netfang: thorarinn@saa.is
Fullgild sérfræðiréttindi.
Góð færni í mannlegum samskiptum
og skipulögð vinnubrögð.
Hæfniskröfur
Kjör fara eftir kjarasamningi fjármálaráðherra og Lækna-
félags Íslands. Umsóknum skal skilað á Sjúkrahúsið Vog,
Stórhöfða 45, 110 Reykjavík
eða í tölvupósti á saa@saa.is
Nánari upplýsingar veitir
Þórarinn Tyrfingsson, forstjóri
s. 8247600, netfang: thorarinn@saa.is
Laus er til umsóknar staða deildarlæknis við Sjúkrahúsið Vog.
Starfshlutfall er 100% en hlutastarf kemur til greina.
Staðan er laus nú þegar eða eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Þátttaka í daglegri læknisþjónustu á Sjúkrahúsinu Vogi
og öðrum starfsstöðum SÁÁ. Þetta innifelur m.a. vakt-
skyldu, samskipti og þjónustu við sjúklinga og þverfag-
lega samvinnu.
Deildarlæknir
Hafa lokið kandídatsári og hafa almennt lækningaleyfi.
Góð færni í mannlegum samskiptum
og skipulögð vinnubrögð.
Hæfniskröfur
Við mönnum stöðuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
VILTU TAKA FLUGIÐ?
FLUGFÉLAG ÍSLANDS ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA MÓTTÖKURITARA. VINNUTÍMI KL. 9:00 – 17:00 VIRKA DAGA.
MÓTTÖKURITARI
HLAÐMAÐUR
HÆFNISKRÖFUR
• Jákvæðni, rík þjónustulund og lipurð í mannlegum
samskiptum.
• Góðir skipulaghæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Frumkvæði og samviskusemi.
• Mjög góð tölvukunnátta.
• Góð íslensku- og enskukunnátta.
• Haldbær reynsla af skrifstofustörfum.
HÆFNISKRÖFUR
• Jákvæð og rík þjónustulund
• Bílpróf
• Vinnuvélaréttindi
• Góð íslenskukunnátta
• Árvekni og sjálfstæði í starfi
• Góð samskiptahæfni og reglusemi
STARFIÐ
• Móttaka viðskiptavina og gesta.
• Símsvörun, ljósritun, skjalavarsla.
• Umsjón með kaffistofu og fundaraðstöðu.
• Umsjón með rekstrarvörulager fyrir skrifstofur,
pantanir og frágangur.
• Afgreiðsla og pöntun einkennis- og vinnufatnaðar.
• Undirbúningur funda og námskeiða auk annarra
tilfallandi verkefna.
STARFIÐ
• Flugvélar á flughlaði
• Hleðslu og afhleðslu
• Vörusendingar og farangur
• Áfyllingu vista
• Drátt flugvéla
TÆKNIRITARI/ÖRYGGISFULLTRÚI
HÆFNISKRÖFUR
• Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi,
jákvæðni og góð samskiptahæfni, sjálfstæð vinnubrögð,
nákvæmni og heiðarleiki, mjög góð enskukunnátta og
ritfærni, mjög góð þekking á reglugerðum tengdu flugi
og framkvæmd þeirra nauðsyn, marktæk reynsla af
sambærilegum störfum.
STARFIÐ
• Viðhalda tæknihandbókum Framleiðslu og
Skipulagssviðs (CAME) í samræmi við reglugerðir
EASA og upplýsingar frá ICETRA.
• Yfirfara reglugerðir vegna þjálfunar (Part 66) fyrir
Framleiðslu og Skipulagssvið og innleiða í
tæknihandbækur og önnur gögn.
• Stýra og viðhalda upplýsingum í öryggiskerfi félagsins.
Safna saman, greina, leitnigreina, og rannsaka atvik.
• Halda reglulega öryggisfundi í samræmi við
gæðahandbók félagsins.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA HLAÐMANN TIL STARFA Í REYKJAVÍK. VAKTAVINNA.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA TÆKNIRITARA/ÖRYGGISFULLTRÚA Á TÆKNISVIÐ
(TECHNICAL WRITER AND TECHNICAL SAFETY OFFICER FOR PART 145 AND CAMO OPERATIONS)
• Umsóknarfrestur er til 7. nóvember 2016
• Umsóknarfrestur er til 10. nóvember 2016
• Umsóknarfrestur er til 7. nóvember 2016
2
9
-1
0
-2
0
1
6
0
4
:3
9
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
1
C
-7
7
6
0
1
B
1
C
-7
6
2
4
1
B
1
C
-7
4
E
8
1
B
1
C
-7
3
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
1
2
s
_
2
8
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K