Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.10.2016, Qupperneq 78

Fréttablaðið - 29.10.2016, Qupperneq 78
Golden Gate-brúnni í San Francisco í Bandaríkjunum hefur verið lýst sem einu af undrum veraldar okkar tíma af Félagi byggingaverkfræðinga Bandaríkjanna en henni var áður lýst sem „brúnni sem ekki væri hægt að byggja“. Brúin, sem er ein sú þekktasta í heimi, er 2,7 kílómetrar að lengd og 27 metrar á breidd. Hún var opnuð árið 1937 eftir fjögurra ára baráttu smiða hennar gegn miskunnarlausum vindum, þoku, stórgrýti og varasömum sjávarföllum. Turnarnir tveir sem brúin stendur á eru tæpir 230 metrar á hæð og voru á sínum tíma hærri en allar aðrar byggingar í San Francisco. Þyngd brúarinnar hvílir á tveimur strengjum sem er hvor um sig samsettur úr 27.572 vírum sem eru samtals 130 þúsund kílómetrar að lengd. Í brúnni eru um 1,2 milljarðar hnoðnagla. Ástæðan fyrir því að brúin var máluð í sínum þekkta appelsínurauða lit var að þannig sáu skipstjórar skipa sem fóru um flóann hana betur og hún fellur þannig vel inn í landslagið í kring.  Eitt af undrum vEraldar Hönnunarkeppni verkfræðinema Háskóla Íslands fór fyrst fram árið 1991 og hefur verið haldin árlega síðan. Það eru nemendur og kenn- arar í verkfræðideild Háskóla Ís- lands sem standa saman að keppn- inni sem árlega hefur skilað spenn- andi og skemmtilegri keppni sem bæði nýtur vinsælda innan há- skólasamfélagsins og utan þess. Markmið keppninnar er að hanna farartæki sem farið getur yfir braut og leyst ýmsar þrautir á leið sinni að endastöð. Síðasta keppni var haldin í febrúar á þessu ári. Þar bar liðið Hal sigur úr býtum en keppnin fór að þessu sinni fram í Silfurbergi í Hörpu og var, eins og undanfarin ár, hluti af UT-Messunni. Yfirleitt taka um 10-12 lið þátt og er til mikils að vinna fyrir keppendur því sigur- vegarinn hlýtur 400 þúsund krón- ur í verðlaun frá Marel auk þess sem Nýherji veitir sérstök verðlaun fyrir bestu og frumlegustu hönnun í keppninni. Veitt eru verðlaun fyrir efstu þrjú sætin í keppninni. Næsta hönnunarkeppni verkfræði- nema verður haldin 4. febrúar á næsta ári á sama tíma og UT-messan fer fram. Árleg hönnunarkeppni Egill Sæbjörnsson listamaður. Myndlistarmaðurinn Egill Sæ- björnsson verður í listamanna- spjalli í Hafnarborg á sunnudag- inn klukkan 14. Þar ræðir hann við gesti um sýninguna Bygging sem vera og borgin sem svið, nýja inn- setningu í aðalsal Hafnarborgar. Sýningin fjallar meðal annars um borgarskipulag og mikilvægi töfra í umhverfi okkar. Frummyndir verk- anna eru að hluta sóttar í Bakarí, viðburð sem haldinn var í Hafnar- borg í vor sem leið. Þar var almenn- ingi boðið að móta byggingarlist í deig sem síðan var bakað. Þau verk hafa nú verið stækkuð upp og skapa nýtt og framandi umhverfi í aðalsal Hafnarborgar. Egill stundaði myndlist við Mynd- lista- og handíðaskóla Íslands og við Parísarháskóla, St. Denis, á árunum 1993–1997. Egill hefur verið búsettur og starfað við myndlist í Berlín og Reykjavík frá 1999 og hefur haldið fjölda einka- og samsýninga á Íslandi og er- lendis. Egill verður fulltrúi Íslands á næsta Feneyjatvíæringi sem haldinn verður árið 2017.  Bygging sem vera og borgin sem svið 5 5 4 4 1 1 3 3 6 6 2 2 G F E D C ÁRANGUR Í VERKI Öll verkfræðiráðgjöf og verkefnastjórnun á einum stað Mannvit kappkostar að auka arðsemi verkefna með þverfaglegri þjónustu á öllum verkstigum. Þannig má draga úr kostnaði, spara tíma og halda áætlun. Mannvit rekur 9 starfsstöðvar víðsvegar um landið og með öflugum hópi sér- fræðinga bjóðum við þjónustu á sviði verkfræði, jarðvísinda, umhverfismála, upplýsingatækni, byggingarefnarannsókna og verkefnastjórnunar. www.mannvit.is DREIFIGRIND 1 : 10 GÓLF UNDIR PAKKNINGU 1 : 20 SNIÐ B-B 1 : 5 SNIÐ A-A 1 :5 SNIÐ A-A (ISOMETRIC) 1 :5 SÉRMYND X 1 : 5 SÉRMYND Y 1 : 5 SNIÐ C-C 1 : 10 SNIÐ D-D 1 : 10 SNIÐ E-E 1 : 10 SÉRMYND Z 1 : 2 UNDIRSTAÐA 1 : 10 SNIÐ F-F 1 : 10 E 123 4 5 H 6 D F C E B 8 A 721 104 93 65 7 H D 1 C 2 B 12 G 11 9 10 A F 118 G © Ö LL A FN O T O G A FR IT U N T EI KN IN G AR , A Ð H LU TA E Ð A H EI LD , E R H ÁÐ S KR IF LE G U L EY FI H Ö FU N D A. TÖ LV U SK R Á: C :\ U se rs \a st ei nn \D oc um en ts \2 01 2- IN V\ D es ig ns \2 \0 23 \ID W S\ V3 34 .id w as te in n Hannað Teiknað Yfirfarið Samþykkt Dags. Teikn. nr. Mkv. Vörpun GRENSÁSVEGI 1, 108 REYKJAVÍK, SÍMI: 422 3000, FAX: 422 3001 VEFFANG: www.mannvit.is, NETFANG: mannvit@mannvit.is kt: 430572-0169 Teikning nr. Tilvísun á teikningu Br. Dags. Eðli breytingar Br. Yf. Samþ. VAULT - MANNVIT VELASVID - V334.idw Verk nr. Útgáfa SÍLDARVINNSLAN HF 740 NESK. FISKIMJÖLSVERKSMIÐJA LYKTEYÐING OG REYKHÁFUR EFNATURN ET-01 BREYTING - SMÍÐATEIKNING 2 2.120.023 V1V334AÞ AÞ 25.01.2012 1:20 1:10 B B A A FBR (METAL ehf) 38 x 38 x 38RIST FIBERGRATE 1200 x (2840)110 FBR (METAL ehf) 38 x 38 x 38RIST FIBERGRATE 1200 x (2840)29 RYÐFRÍTT A4 M8 x 70BOLTI / RÓ / SKINNUR108 EN 1.44042720 mmL 80 x 80 x 8L-JÁRN27 EN 1.44041110 mmL 80 x 80 x 8L-JÁRN26 EN 1.4404 PL-8 x 150 x 150TVÖFÖLDUN25 EN 1.4404 PL-5 x 50 x 100FESTIPLATA104 EN 1.44041250 mmFL-8 x 100FLATJÁRN13 EN 1.4404795 mmFL-8 x 100FLATJÁRN22 EN 1.44048900 mmFL-6 x 50FLATJÁRN11 EfniLengdStærðHeitiFj.Hl.n X Y CC D D E E Z EN 1.440456 mmBSP 1"LECHLER SPÍSAR 461.148.17.AM2241 S235JR100 mm1"KÚLULOKI140 EN 1.4301 DN150 PN16FLANSKRAGI139 ÁL DN150LAUSFLANS 138 EN 1.44046810 mmØ156 x 3DREIFIGRIND137 EN 1.4404 Ø156 x 3TÉ STYKKI DN150136 RYÐFRÍR A 8SKINNA635 RYÐFRÍR M8RÓ1234 EN 1.4404470 mmØ8 x 450BAULA - SNITTEINN332 EN 1.4404640 mmPL-4UNDIRSTAÐA PL-4331 EN 1.4404 1" (Ø33,7 x 2,0)HNÉ (HANN/HANN)2029 EN 1.440440 mm1" (Ø33,7 x 2,0)RÖR - HUN GENGJAÐ128 EN 1.4404530 mm1" (Ø33,7 x 2,0)RÖR - HUN GENGJAÐ227 EN 1.4404155 mm1" (Ø33,7 x 2,0)RÖR - HUN GENGJAÐ226 EN 1.4404240 mm1" (Ø33,7 x 2,0)RÖR - HUN GENGJAÐ225 EN 1.4404175 mm1" (Ø33,7 x 2,0)RÖR - HUN GENGJAÐ424 EN 1.4404115 mm1" (Ø33,7 x 2,0)RÖR - HUN GENGJAÐ1223 EN 1.4404470 mm1" (Ø33,7 x 2,0)RÖR - HUN GENGJAÐ122 EN 1.4404 1" (Ø33,7 x 2,0)TÉ STYKKI (HANN/HANN)221 EN 1.4404200 mmØ156 x 3RÖR17 EfniLengdStærðHeitiFj.Hl.n F F Allar suður ef ekki annað er tekið fram. a = 0,4 x t a = 0,7 x t t = Þykkt þynnstu plötu í samsetningu. Suðutákn samkvæmt ISO 2553. a a aa 2860Ø 1110= = ATH: FIBERRISTAR EKKI SÝNDAR 12 40 0 40 0 TEKIÐ ÚR FLATJÁRN F. VINKLI 9 10 1 7 6 5 2 3 4 7 SÝÐST VIÐ GEYMI 6 3 2 50 100 12 4 8 (286) 30 5 30 5 (2 18 ) 142 610 478 305 305 163 305 275 235 85 235296 360 297 235 ÚTDREGIÐ ÚTTAK  34 (90) (7 0) 30 0 640 10 0 8033164 10Ø 32 34 35 31 41 2923 26 24 25 27 21 38 39 7 36 24 37 HLUTUR NR.41 ÚTVEGAST AF VERKAUPA. 525 17 2 (T Æ M IN G ) 40 TÆMING 1" 2862 ID GEYMIR 2360 YTRI SPÍSS HRINGUR 1260 INNRI SPÍSS HRINGUR 520 INNSTI SPÍSS HRINGUR 520 INNSTI SPÍSS HRINGUR 22 27 A B G F E D C A B VErkfræði og arkitEktúr kynningarblað 29. október 20168 2 9 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 9 F B 1 1 2 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 1 C -8 1 4 0 1 B 1 C -8 0 0 4 1 B 1 C -7 E C 8 1 B 1 C -7 D 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 1 2 s _ 2 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.