Fréttablaðið - 29.10.2016, Page 98

Fréttablaðið - 29.10.2016, Page 98
Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 29. október Tónlist Hvað? KK og Maggi Hvenær? 22.00 Hvar? Café Rosenberg KK og Maggi spila sín bestu lög, gömul og ný. Hvað? HÁTÍÐARTÓNLEIKAR – 30 ára vígsluafmæli Hallgrímskirkju Hvenær? 19.00 Hvar? Hallgrímskirkja Hátíðlegur lúðraþytur og pákuslög ásamt glæsilegum söng og hljóð- færaslætti fylla hvelfingar Hall- grímskirkju þegar Mótettukór Hallgrímskirkju ásamt Alþjóðlegu barokksveitinni í Hallgrímskirkju (áður Den Haag) flytur stórglæsileg hátíðarverk eftir Charpentier, Fan- fare og Te Deum, og J.S. Bach, Messu nr. 1 í F-dúr, í tilefni af 30 ára vígslu- afmæli Hallgrímskirkju, en kirkjan var vígð 26. október 1986. Einsöngv- arar eru Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzosópran, Auður Guðjohnsen alt, Oddur A. Jónsson bassi, Thelma Sigurdórsdóttir sópran og Guð- mundur Vignir Karlsson tenór og stjórnandi er Hörður Áskelsson. Uppákomur Hvað? Lingó – Háskólanám erlendis Hvenær? 12.00 Hvar? Tjarnarbíó Námskynning Lingo verður nú haldin í sjötta sinn í Tjarnarbíói. Erlendir fagháskólar frá Englandi, Skotlandi, Ítalíu, Þýskalandi og Ástr- alíu kynna starfsemi sína. Í anddyri verður boðið upp á ein- staklingsbundin viðtöl og í salnum verða níu erlendir fyrirlesarar sem kynna hina ýmsu námsmöguleika sem eru í boði. Sunnudagur 30. október Tónlist Hvað? SunnuDjass með Tómasi R. Einarssyni – Latínstemmur og tökulög Hvenær? 20.00 Hvar? Bryggjan Brugghús Tómas R. Einarsson, Magnús Trygva- son Eliassen, Ómar Guðjónsson og Kjartan Hákonarson leiða saman hross sín á næsta SunnuDjass- kvöldi Bryggjunnar Brugghús. Á efnisskránni eru latínstemmur úr smiðju Tómasar og mögulega eitt eða tvö tökulög. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.00. Á boðstólum er eftir sem áður ljúffengur matur af bar- seðli Bryggjunnar auk valinkunnra bjórtegunda á dælu sem bruggaðar eru á staðnum. Eldhús Bryggjunnar opið til 22.00. SunnuDjass eru viku- legir ókeypis tónlistarviðburðir á Bryggjunni Brugghúsi og kjörnir til þess að ná mjúkri lendingu eftir helgina. Myndlist: Hvað? Listamannaspjall – Egill Sæ- björnsson Hvenær? 14.00 Hvar? Hafnarborg Myndlistarmaðurinn Egill Sæbjörnsson með listamannsspjall þar sem hann ræðir við gesti um sýninguna Bygging sem vera & borg- in sem svið, nýja innsetningu í aðal- sal Hafnarborgar. Sýningin fjallar meðal annars um borgarskipulag og mikilvægi töfra í umhverfi okkar. Frummyndir verkanna eru að hluta sóttar í Bakarí, viðburð sem haldinn var í Hafnarborg í vor sem leið. Þar var almenningi boðið að móta bygg- ingarlist í deig sem síðan var bakað. Þau verk hafa nú verið stækkuð upp og skapa nýtt og framandi umhverfi aðalsal Hafnarborgar. Í verkum sínum notar Egill bæði form og frá- sögn sem vísa í menningar- og lista- sögu og eru allt í senn, vettvangur gjörninga, skúlptúrískra innsetninga og þrívíðra teikninga. Mynd- bandsinnsetningar Egils hafa þróast frá málverka- og gjörningatengdum verkum í verk þar sem myndheimur og ímyndunarafl mætast á töfrandi hátt og hversdagslegir hlutir eru gæddir lífi á skapandi vegu. KK og Maggi spila sín bestu lög, gömul og ný á Café Rosenberg í kvöld kl. 22.00 FJÖLSKYLDUPAKKINN NÁNAR Á WWW.SMARABIO.IS MINNST 4 MIÐAR, A.M.K. 2 BÖRN Á ALDRINUM 2-11 ÁRA smarabio.is midi.is Ódýrt í bíó TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS SÝND KL. 2 SÝND Í 2D ÍSL TAL SÝND KL. 2 SÝND KL. 2 Miðasala og nánari upplýsingar MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA KR. 1250 Á GRÆNT OG KR. 950 Á APPELSÍNUGULT Sýningartímar á miði.is og smarabio.is ANASTASIA ANDRÉ RIEU 2. nóvember í Háskólabíói 19. nóv. og 3. desí Háskólabíói Jólatónleikar GJAFABRÉF Í BÍÓ GEFÐU UPPLIFUN - TOTAL FILM “90 MÍNÚTUR AF HAMINGJU” TVEIR FYRIR EINN UM HELGINA HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Innsæi / The Sea Within 18:00 Romeo & Juliet: San francisco ballet 18:00 Ransacked 18:00 The Rocky Horror Picture Show 20:00 Child Eater 20:45, 22:30 Embrace Of The Serpen 20:00 Captain Fantastic 22:00 Eiðurinn ENG SUB 2245 ÁLFABAKKA DOCTOR STRANGE 3D KL. 1:30 - 4 - 6:30 - 9 - (11:30 (LAU)) DOCTOR STRANGE 2D KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 DOCTOR STRANGE 2D VIP KL. 12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 JACK REACHER 2 KL. 5:30 - 8 - 10:30 THE GIRL ON THE TRAIN KL. 8 - 10:30 STORKAR ÍSLTAL KL. 12 - 2 - 4 - 6 SULLY KL. 8 - 10:10 ROBINSON CRUSOE ÍSLTAL KL. 1:30 PETE’S DRAGON KL. 1:30 - 5:50 LEYNILÍF GÆLUDÝRA ÍSLTAL KL. 3:30 LEITIN AÐ DÓRU ÍSLTAL KL. 12:40 - 3:40 KEFLAVÍK DOCTOR STRANGE 3D KL. 5:30 - 8 - 10:30 JACK REACHER 2 KL. 8 - 10:30 TRÖLL ÍSLTAL KL. 1:30 - 3:30 - 6 STORKAR ÍSLTAL KL. 2 - 4 AKUREYRI DOCTOR STRANGE 3D KL. 3:05 - 5:30 - 8 - 10:30 JACK REACHER 2 KL. 8 - 10:30 STORKAR ÍSLTAL KL. 2 - 4 - 6 LEITIN AÐ DÓRU ÍSLTAL KL. 1 DOCTOR STRANGE 3D KL. 12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 JACK REACHER 2 KL. 8 - 10:30 STORKAR ÍSLTAL KL. 12 - 1 - 2 - 3 - 4 - 6 BRIDGET JONES’S BABY KL. 5:20 - 8 - 10:40 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI EGILSHÖLL DOCTOR STRANGE 3D KL. 2 - 8 - 9:30 DOCTOR STRANGE 2D KL. 1 - 3 - 5:30 - 7 - 10:30 JACK REACHER 2 KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 THE GIRL ON THE TRAIN KL. 5:30 - 10:20 DEEPWATER HORIZON KL. 8 STORKAR ÍSLTAL KL. 1 - 3:30 - 5 ROBINSON CRUSOE ÍSLTAL KL. 1 SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULUKR.950 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1250 Á GRÆNT Nýjasta stórmynd Clint Eastwood ENTERTAINMENT WEEKLY  VARIETY  Byggð á samnefndri metsölubók Emily Blunt Justin Theroux HOLLYWOOD REPORTER  THE WRAP  Sýnd með íslensku tali EMPIRE  ENTERTAINMENT WEEKLY  N.Y. DAILY NEWS  EMPIRE  Tom Cruise er mættur aftur sem Jack Reacher ENTERTAINMENT WEEKLY  THE WRAP “FLAT OUT COOL”  EMPIRE  TILDA SWINTON BENEDICT CUMBERBATCH CHIWETEL EJIOFOR Góða skemmtun í bíó enær 2 9 . o k T ó b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r54 M e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð 2 9 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 9 F B 1 1 2 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 1 C -2 3 7 0 1 B 1 C -2 2 3 4 1 B 1 C -2 0 F 8 1 B 1 C -1 F B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 1 2 s _ 2 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.