Fréttablaðið - 29.10.2016, Blaðsíða 109

Fréttablaðið - 29.10.2016, Blaðsíða 109
VIÐ GEFUM ÞÉR ÓDÝRUSTU VÖRUNA TAKTU 3 BORGAÐU FYRIR 2 ALLAR VÖRUR DRESSMANN.COM HAUST HÁ TÍD! Kringlan 5680800 / Smáralind 5659730 / Smáralind XL 5650304 / Glerártorg 4627800 161018_DM_Island_Smáralind_A4_store_lh.indd 1 21/10/16 13:24 Hollywood-leikarinn Tom Cruise vísar allri gagnrýni á Vísindakirkj- una á bug og segist ótrúlega stoltur af því að tilheyra svo „fallegri trú“, eins og hann orðar það í nýlegu við- tali. Cruise gerðist meðlimur í Vís- indakirkjunni árið 1986, en kirkjan hefur víða og lengi verið gagnrýnd og líkt við sértrúarsöfnuð. Í viðtali sem ITV News tók við leikarann við frumsýningu á nýjustu mynd hans, Jack Reacher: Never Go Back, í London bregst Cruise við harðri gagnrýni á Vísindakirkjuna sem kemur fram í nýrri heimildarmynd eftir Louis Theroux, My Scientology Movie. „Vísindakirkjan hefur hjálpað mér ótrúlega mikið í mínu lífi,“ segir Cruise. „Ég hef tilheyrt Vís- indakirkjunni í þrjá áratugi og án hennar væri ég ekki þar sem ég er. Ég er ótrúlega stoltur af því að til- heyra Vísindakirkjunni.“ Af Tom Cruise er það annað helst að frétta að hann mun vera við það að skrifa undir samning um að leika í nýrri Misson: Impossible-mynd, þeirri sjöttu í röðinni. Tom Cruise segir Vísindakirkjuna vera fallega trú Tom Cruise vísar gagnrýni á Vísindakirkjuna á bug. Enski tónlistarmaðurinn Liam Gallagher, fyrrverandi for- söngvari Oasis, hefur lýst yfir stuðningi sínum við góðgerðar- samtökin Musicians Against Homelessness. Samtökin hafa það að markmiði að safna fé fyrir heimilislausa í Bretlandi og veita þeim aðra nauðsynlega aðstoð, og um leið skapa tækifæri fyrir ungt og efnilegt tónlistarfólk og hljómsveitir til að koma fram á tónleikum. Fyrrverandi umboðsmaður Oasis, Alan McGee, setti Musici- ans Against Homelessness á laggirnar og því hæg heimatökin fyrir hann að tryggja samtök- unum stuðning yngri Gallagher- bróðurins. Liam hefur ítrekað lýst yfir áhuga sínum á því að endurvekja Oasis síðustu vikur og mánuði, en Noel virðist ekki deila þeim áhuga. Aðdáendur sveitarinnar vona þó enn hið besta. Liam styður heimilislausa Liam Gallagher, fyrrverandi söngvari Manchester-sveitarinnar vinsælu Oasis, leggur lóð sín á vogarskálarnar. Rapptónlistarmennirnir Kendr ick Lamar og Drake eru í miklu uppá- haldi hjá Bandaríkjaforsetanum Barack Obama, ef marka má við- tal sem hann veitti útvarpsþætt- inum í Sway Callo way í gær. Í þættinum var Obama spurður um eftirlætisrapparana sína og tiltók þá sérstaklega Kend- rick og Drake, sem hann sagði í jafn miklu uppáhaldi hjá sér og dætrum sínum. „Jay-Z er ennþá konungurinn,“ viðurkenndi Obama þó og lýsti líka yfir dálæti sínu á Kanye West. „En Kendrick og Drake eru yndislegir, ungir menn.“ Obama fílar Drake og Kendrick Obama fylgist vel með í rappinu. L í f i ð ∙ f R É T T A B L A ð i ð 65L A U G A R D A G U R 2 9 . o k T ó B e R 2 0 1 6 2 9 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 9 F B 1 1 2 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 1 C -3 7 3 0 1 B 1 C -3 5 F 4 1 B 1 C -3 4 B 8 1 B 1 C -3 3 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 1 2 s _ 2 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.