Fréttablaðið - 16.07.2016, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 16.07.2016, Blaðsíða 35
Skrifstofa Alþingis auglýsir eftir deildarstjóra í ræðuútgáfu. Sjá nánar á starfatorg.is. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf verkefnastjóra Starf verkefnastjóra Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar fullt starf verkefnastjóra verkefnisins Matvælalandið Ísland. Matvælalandið Ísland er fimm ára verkefni sem rekið er í umboði verkefnisstjórnar á ábyrgð ráðherra og er tilgangur þess að auka verðmætasköpun í landinu og fjölga störfum með því að nýta þau tækifæri sem til staðar eru í íslenskri matvælaframleiðslu, veitingaþjónustu og annarri tengdri þjónustustarfsemi. Hlutverk verkefnastjóra er að leiða verkefnið á verkefna- tímanum og sjá til þess að það uppfylli þau markmið sem því eru sett. Áhersla verður lögð á að efla jákvætt orðspor íslenskra matvæla og vinna að jákvæðri upplifun á íslenskri matarmenningu um allt land. Vaxandi eftirspurn eftir mat á heimsvísu og fjölgun ferðamanna skapar tækifæri til að auka neyslu innlendrar framleiðslu og um leið auka gjaldeyristekjur. • Sjálfstæði, frumkvæði og samskiptahæfni • Hugmyndaauðgi og lausnamiðuð nálgun Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins. Starfssvið og ábyrgð Starf verkefnastjóra felst í að vinna árlega verkefna- og framkvæmdaáætlun auk þess að vinna langtímaáætlun (sóknaráætlun). Verkefnastjóri mun sjá um kynningu verkefnisins og samskipti við hagsmunaaðila og stofnanir sem tengjast verkefninu. Verkefnastjóri starfar í umboði stjórnar Matvælalandsins og mun sinna utanumhaldi og eftirfylgni með fjölbreyttum verkefnum. Eðli verkefnisins krefst þess að starfmaður sinni starfi sínu um land allt. Starfið er auglýst án staðsetningar. Verkefnisstjóri ber ábyrgð á gerð og rekstri heimasíðu og samskiptamiðla. Hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Menntun og/eða reynsla af almannatengslum, markaðsmálum eða verkefnastjórnun (MPM) • Reynsla og þekking á notkun samfélagsmiðla • Góð tölvukunnátta og geta til að tjá sig í ræðu og riti • Reynsla af íslenskri stjórnsýslu er kostur en ekki skilyrði • Þekking á íslenskum matvælum og matvæla- framleiðslu • Gott vald á talaðri og ritaðri íslensku og ensku er skilyrði • Staðgóð þekking á norðurlandamáli er kostur Umsóknarfrestur er til og með 4. ágúst 2016. Umsóknum skulu fylgja ferilskrá og kynningarbréf. Umsókn ásamt gögnum sendist á netfangið postur@anr.is, merkt „Matvælalandið Ísland.“ Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknir gilda í sex mánuði frá lokum umsóknarfrests. Nánari upplýsingar veitir Hanna Dóra Hólm Másdóttir, sérfræðingur á sviði byggðamála (hanna.dora.masdottir@anr.is) í síma 545-9700. 1/2 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skúlagata 4 - 150 Reykjavík Sími 545 9700 - bréfasími 552 1160 - Kt.: 710812-0120 - Netfang: postur@anr.is Umsókn um ívlinanir sbr. lög nr. 99/2010 um ívilnanir vegna ýfjárfestinga á Íslandi. Umsækjandi (lögaðili)__________________________________________________________ Kennitala _______________________ Símanúmer/GSM______________________________ Heimilisfang __________________________________ Póstnúmer______________________ Netfang _____________________________________________________________________ Tengiliður umsækjanda_________________________________________________________ Símanúmar/GSM______________________________________ Netfang______________________________________________________________________ Allar upplýsingar eru á ábyrgð umsækjanda. Fella ber niður íviln n og endurkrefja um þegar veitta ívilnun, komi í ljós að aðili sem nýtur ívilnunar hafi vísvitandi veitt rangar upplýsingar eða leynt upplýsingum sem höfðu áhrif á veitingu ívilnunarinnar sbr. 25. gr. reglugerðar nr. 985/2010 um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi, með síðari breytingum. byko.is SPENNANDI FRAMTÍÐARSTÖRF Í TIMBUR- VERSLUN BREIDD SÖLUMAÐUR Í TIMBURVERSLUN STARFSSVIÐ Starfið felur í sér tilboðsgerð, sölu og ráðgjöf til verktaka, iðnaðarmanna og einstaklinga í framkvæmdum. HÆFNISKRÖFUR Við leitum að öflugum einstaklingi með ríka þjónustu­ lund og hæfni í mannlegum samskiptum. Viðkomandi þarf að búa að góðri kunnáttu um flest er varðar bygg ingarefni og meðhöndlun þess ásamt því að hafa metnað til að takast á við krefjandi verkefni. Viðkomandi þarf að búa yfir stundvísi, jákvæðni og heiðarleika. TIMBURAFGREIÐSLA STARFSSVIÐ Starfið felst í afgreiðslu, tiltekt á pöntunum til viðskiptavina og önnur almenn lagerstörf. HÆFNISKRÖFUR Starf sem hentar öllum aldurshópum frá 18 ára aldri. Lyftarapróf er kostur en ekki nauðsynlegt. Um er að ræða framtíðarstörf í 100% stöður. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Renzo Gústaf Passaro, verslunarstjóri Timburverslunar, renzo@byko.is. Sótt er um á www.byko.is og umsóknarfrestur er til 25. júlí. fagmennska - dugnaður lipurð - traust Sótt er um starfið á www.festi.is Umsóknarfrestur er til: 25. júlí 2016 Nánari upplýsingar um starfið veita: Ólafía I. Þorvaldsdóttir deildarstjóri á fjármálasviði, olafia@festi.is Guðríður H. Baldursdóttir mannauðsstjóri, gudridur@festi.is Festi hf. sérhæfir sig í rekstri verslunarfyrirtækja: Fyrirtæki Festi hf. eru; matvöruverslunarkeðjurnar Krónan, Kjarval og Nóatún og sérvöruverslanirnar ELKO og Inter sport. Þá rekur Festi hf. einnig fasteigna félög og Bakkann vöruhús. Festi hf. | Skarfagörðum 2 | 104 Reykjavík | 559 3000 | info@festi.is Starfssvið: • Færsla bókhalds og afstemmingar • Umsjón með innheimtu viðskiptakrafna • Önnur tilfallandi skrifstofustörf Hæfnikröfur: • Stúdentspróf, framhaldsmenntun á sviði viðskipta er kostur • Góð þekking og reynsla af bókhaldi er skilyrði • Reynsla af innheimtu og uppgjörsvinnu er kostur • Góð almenn tölvufærni – sérstaklega í Excel • Reynsla af notkun Navision eða Dynamics AX er kostur • Hröð og nákvæm vinnubrögð • Góð samskiptahæfni Bókhaldsfulltrúi á fjármálasvið Festi hf. leitar að metnaðarfullum og vandvirkum aðila í starf bókhaldsfulltrúa á fjármálasvið. Á fjármálasviði starfa um 10 manns við bókhald og uppgjör samstæðunnar, innheimtu viðskipta­ krafna og önnur störf tengd fjármálum Festi hf. 1 6 -0 7 -2 0 1 6 0 5 :3 8 F B 0 7 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 0 4 -D 2 9 0 1 A 0 4 -D 1 5 4 1 A 0 4 -D 0 1 8 1 A 0 4 -C E D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 7 2 s _ 1 5 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.