Fréttablaðið - 16.07.2016, Blaðsíða 26
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og
þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar-
efni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson | Umsjónarmenn
efnis: Sólveig gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351, Vera einarsdóttir, vera@365.is,
s. 512 5357 | Sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.is, s. 512 2447, Bryndís Hauksdóttir,
bryndis@365.is, s. 512 5434, Jóhann Waage, johannwaage@365.is, s. 512 5439, Jón Ívar
Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429
Thora Karlsdóttir listakona sýnir skúlptúra á opnunar-
hátíð Listasumars.
Guðrún Þórsdóttir að störfum við undirbúning setningarhátíðar Listasumars. Hér er verið að hengja upp verk Thomas Aber cromby í Listagilinu.
Listasumar verður sett
í Listagilinu á Akur
eyri kl. 14 í dag, laug
ardag. Alls munu 25
listamenn frá fimm
þjóðlöndum leggja
hönd á plóginn með
alls kyns uppákom
um. Gjörningar
ramma inn setning
arhátíðina og veisl
unni lýkur með há
klassískum flutningi
á þremur sónötum
eftir J.S. Bach sem
verður einnig eins
konar gjörningur í
samhengi við aðrar
uppákomur í Gilinu.
Listasumarið
verður að þessu
sinni styttra og
kraftmeira en
oft áður. Að sögn
Guðrúnar Þórs
dóttur, verkefnastjóra Listasum
ars og Akureyrarvöku, er hug
myndin að með því að láta hátíðina
ná yfir styttra tímabil verði hún
snarpari og kraftmeiri með skýr
ari áherslum. „Hugmyndin er að
skerpa fókusinn á þá viðburði sem
hæst ber á þessum sex vikum en
Listasumri lýkur með Akureyrar
vöku síðustu helgina í ágúst. Ak
ureyrarvaka verður þar með há
punktur og eins konar uppskeru
hátíð Listasumars.“
Setningarhátíð hefst klukkan
tvö og lofar Guðrún því að Listagil
ið fái þá sannkallað karnivalyfir
bragð. „Kvennasveitin Herðubreið
hefur leikinn og á sama tíma verð
ur opnuð sýning á verkum Söndru
Rebekku í Mjólkurbúðinni.“ Síðan
fara gjörningarnir af stað einn af
öðrum. Thora Karlsdóttir sýnir
gjörninginn „Saman saumaður“
fyrir utan vinnustofu sína, kín
verska listakonan Bobby Pui frem
ur matargjörning í Deiglunni, Jón
ína Björg Helgadóttir gengur um
bæinn, dregur með sér vagn og
spjallar um listir við fólk, skoski
listamaðurinn Thomas Aber
cromby sýnir risastórt myndverk
sem strengt er á milli Listasafnsins
og Ketilhússins og Viktoría Blöndal
og Atli Sigþórsson hefja Ritlista
smiðju sína í sal Myndlistarfélags
ins fyrir unga jafnt sem aldna, svo
fátt eitt sé nefnt. Um kvöldið held
ur Sniglabandið síðan tónleika á
Græna hattinum.
„Á Listasumar eiga allir listvið
burðir erindi og allar listgreinar.
Við viljum endilega að þeir sem
standa fyrir viðburðum af ein
hverju tagi á Akureyri á þessu
tímabili skrái sig hjá okkur svo
áhugasamir geti fundið allar upp
lýsingar á einum stað. Við verðum
svo virk á samfélagsmiðlum eins
og Facebook og Instagram,“ segir
Guðrún og bendir á síðuna lista
sumar.is til skráningar og upplýs
inga.
Guðrún er sjálf aðfluttur Akur
eyringur sem hefur búið og starf
að í bænum í tólf ár. „Það var ástin
sem dró mig til Akureyrar og ég
náði svo líka að verða ástfangin af
Akureyri. Það er svo stutt í allt að
tíminn nýtist fjölskyldunni miklu
betur til samvista. Svo tekur mjög
stuttan tíma að komast upp á fjöll
eða út í náttúruna. Hér er mjög
mikið næði sem ég kann vel að
meta. Og svo náttúrlega lista og
menningarlífið.“
Allar nánari upplýsingar má finna
á listasumar.is og á Face book og
Instagram undir Listasumar á
Akur eyri.
Stutt og kröFtugt
liStaSumar
Karnivalstemming verður allsráðandi í Listagilinu á Akureyri en
Listasumar verður sett í dag og stendur fram á Akureyrarvöku.
Levi ś Kringlunni – Levi ś Smáralind – Levi ś Glerártorgi
ÚTSALA - ÚTSALA
50%
1 6 . j ú l í 2 0 1 6 l A U G A R D A G U R2 F ó l k ∙ k y n n i n G A R b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n i n G A R b l A ð ∙ h e l G i n
1
6
-0
7
-2
0
1
6
0
5
:3
8
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
0
4
-F
A
1
0
1
A
0
4
-F
8
D
4
1
A
0
4
-F
7
9
8
1
A
0
4
-F
6
5
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
0
7
2
s
_
1
5
_
7
_
2
0
1
6
C
M
Y
K