Fréttablaðið - 16.07.2016, Blaðsíða 52
Austurvegur, Seyðisfirði.
Höfum fengið í sölumeðferð mjög spennandi
atvinnutækifæri og íbúð í hjarta hins rómaða bæjar
á Seyðisfirði. Um er að ræða gistiheimili með 6
stúdíóíbúðum, standsettum fyrr á þessu ári, allar með
sér inngangi, verslunarrými í langtímaleigu (leigutaki
er Lyfja hf.) og glæsileg 5 herbergja íbúð með miklum
möguleikum. Húseigninni (samtals 522,4 fm.), er er
skipt í tvær aðskildar fasteignir í veðmálabókum.
Þriðja eignin fylgir einni r ríflega 1.000 fm. eignarlóð
við hliðina, á frábærum stað og með mikla möguleika til
atvinnusköpunar.
Vínland, Egilsstöðum.
Höfum í sölumeðferð gistiheimili ásamt deiliskipulögðu
landi í einungis 2 km. fjarlægð frá alþjóðaflugvellinum
á Egilsstöðum, nálægt gólfvelli og í jaðri þéttbýlisins.
Um er að ræða gistiheimili með sex tveggja manna
herbergjum (öll með baðherbergi og sér inngangi), 41,4
fm. sumarhúsi og tveimur smáhýsum. Þá er búið að dei-
liskipuleggja land fyrir 15 sumarhús, þrjú stærri hús og
þjónustuhús. Sérstaklega vel staðsett miðað við hugmy-
ndir um uppbyggingu á afþreyingartengdri ferðaþjónustu.
Ásett verð: 74,9 milljónir.
Möguleiki á forkaupsrétti að auknu landi og íbúðarhúsi.
Nátthagi, Fljótsdalshéraði.
1,25 hektara landspilda í 15 km. fjarlægð frá Egilsstöðum.
173,5 fm. einbýlishús í góðu ástandi með fjórum svefnher-
bergjum. Stór og mikil útihús fylgja eigninni (eru yfir 1.000
fm.), sem eru hesthús ásamt hlöðu, refahús, geymsla og
vélageymsla (verkstæði). Falleg staðsetning og frábært
útsýni (m.a. hin einstöku Dyrfjöll).
Ásett verð: 42,9 milljónir.
Hrafnabjörg, Fljótsdalshéraði.
Höfum í einkasölu jörðina Hrafnabjörg 4, sem er í um 25
km. fjarlægð frá Egilsstöðum. Stórt íbúðarhús með tveimur
íbúðum (162,1 fm. hvor íbúð), vélageymsla, fjárhús fyrir
300 kindur, fjós fyrir 12 kýr og hlaða. Góðar veiðilendur,
bæði fyrir gæsa- og rjúpnaveiði. Jörðinni tilheyrir hlutdeild
í tveimur laxveiðiám, þ.e. Jöklu og Laxá. Nýlega hefur verið
gengið frá landskiptum Hrafnabjarga 1, 2, 3 og 4 og rét-
tarstaða því skýr. Hlutur Hrafnabjargar 4 er 33,3% í óskiptu
landi, sem eftir upplýsingum nytjalands er 3.800 hektarar.
Tilboð óskast. Nánari upplýsingar á skrifstofu
Grænahlíð, Reyðarfirði.
Höfum í einkasölu jörð (líklega um 65 ha) á skemmtilegum
stað innarlega í Reyðarfirði á Austurlandi.
Húsakostur er mjög slakur, en staðsetning jarðarinnar býður
upp á mikla möguleika, nokkra kílómetra frá þéttbýlinu á
Reyðarfirði.
Verðhugmynd: 14 milljónir.
Hjördís Hilmarsdóttir
löggiltur
fasteignasali
Sigurður Magnússon
löggiltur
fasteignasali
Hilmar Gunnlaugsson
hæstaréttarlögmaður og
löggiltur fasteignasali
Kaupvangi 2, 700 Egilsstöðum
Sími 580 7905 • Fax 5807901
Verðhugmynd fyrir allan pakkann: 137 milljónir.
www.inni.is Austurland er land tækifæranna!
www.midbaer.is Nánari upplýsingar um eignir á
Hjá Miðbæ er kappkostað við að vanda til allra
þátta er koma að kaupum og sölu fasteigna.
Kristbjörn Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Sigfús Aðalsteinsson
Framkvæmdastjóri
Ingólfur Ingvarsson
Löggiltur fasteignasali
Ingólfur Ingvarsson
Löggiltur fasteignasali
ingolfur@midbaer.is
893-7806
Magnús Magnússon
Aðstoðarmaður fasteignasala
Vegmúli 2 | 108 Reykjavik | sími: 588 3300 | midbaer@midbaer.is
S: 588 3300
Til sölu 1779 fm skrifstofuhúsnæði á þremur hæðum. Möguleiki er að
skipta húsnæðinu í minni einingar. Næg bílastæði fyrir aftan húsið. Góð
staðsetning.
Nánari lýsing: Húsnæðið sem er á fjórum hæðum er á tveimur fastanú-
merum og er skráð samtals 1.779 fm. að stærð.
1. hæð með fastanr. 229-2794 er skráð 219,7 fm. verslunarhúsnæði.
Verslunarhæðin sem er á jarðhæð. Steinteppi er á gólfi og kerfislofti
með innfelldri lýsingu. Lagerrými er bakatil og þar eru til staðar vörudyr
á hlið hússins. Innangengt er úr verslun inn í stigahús upp á efri hæðir.
2.3. og 4. hæð eru á einu fastanr. skráðar samtals 1.558,9 fm.
2. hæð er mest opið rými, móttaka, nokkur fundarherbergi/lokuð
vinnurými, salerni og geymsla/tæknirými.
3. hæð er einnig mest opin rými og nokkrar lokaðar
skrifstofur/vinnurými og salerni.
4. hæð er rishæð og er þar til staðar mötuneyti, tveir fundarsalir,
salernisaðstaða og geymslur. Tvennar svalir eru á rishæð.
Dúkur er á 2. og 3. hæð hússins sem og stigagangi. Parket er á 4 hæð.
Lyfta er í húsinu. Malbikað bílaplan er við húsið.
Þróun Grensásvegar er í þá átt að þar verði blönduð byggð, íbúðir,
hótel og verslunar/skrifstofuhúsnæði.
Nánari upplýsingar veitir:
Grensásvegur 10 - 108 Reykjavík
Til söluTil s l
1
6
-0
7
-2
0
1
6
0
5
:3
8
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
0
4
-C
D
A
0
1
A
0
4
-C
C
6
4
1
A
0
4
-C
B
2
8
1
A
0
4
-C
9
E
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
7
2
s
_
1
5
_
7
_
2
0
1
6
C
M
Y
K