Fréttablaðið - 16.07.2016, Blaðsíða 50
AfgAngsnAmmi
komið í not
Á góðum sumardögum er hress-
andi að fá sér heima gerðan
frostpinna sem dýft er í pro-
secco eða annan freyðandi drykk.
Uppskrift in miðast við 8 pinna.
frostpinni með
hindberjum
150 g sykur
1 dl vatn
500 g hindber
1 msk. sítrónusafi
Sjóðið saman vatn og sykur. Látið
sykurblönduna malla í 5 mínút-
ur. Kælið. Setjið hindber, sítrónu-
safa og sykurlöginn í matvinnslu-
vél. Látið vökvann í gegn um síu ef
þið viljið losna við fræin. Setjið í
íspinna form og síðan í frysti.
frostpinni með mAngó
200 g sykur
3 dl vatn
2 þroskaðir mango
2 límónur
4 ástríðuávextir
Sjóðið saman vatn og sykur og
látið malla áfram í 5 mínútur.
Kælið. Hreinsið mangó og setjið í
matvinnsluvél ásamt límónusafa
og sykurlegi. Þá er ástríðuávexti
bætt saman við og allt hrært í
smástund. Fræin í ástríðuávextin-
um eiga ekki að kremjast. Setjið í
íspinnaform og síðan í frysti.
Berið pinnana fram í glösum með
freyðivíni.
frostpinni í freyðivíni
Á
R
N
A
S
Y
N
IR
Á
R
N
A
S
Y
N
IR
Einstakt bragð sem þú verður að prófa!
Síríus súkkulaði hefur fylgt íslensku þjóðinni í gegnum súrt og sætt - og auðvitað sérstaklega
sætt - síðan 1933. Þannig hafa Íslendingar notið Síríus súkkulaðis lengur en þeir hafa notið
sjálfstæðis og gripið til þess við hátíðleg tilefni jafnt og hversdagsleg. Síríus súkkulaði hefur
því átt þátt í að sameina ólíkar kynslóðir og skapa ljúfar minningar sem lifa með þjóðinni.
Síríus Pralín súkkulaði er einstaklega ljúf viðbót við Síríus súkkulaði línuna. Þegar létt og
lungamjúkt súkkulaðið blandast gómsætri myntu fyllingu verður til einstök bragðupplifun
sem þú munt njóta í hverjum einasta bita. Því Síríus súkkulaði er svo gott.
... svo gott
Afgangssælgæti gæti hljómað
fjarstæðukennt en þó getur komið
upp sú staða að inni í skáp safn-
ist upp haugur af nammi. Þá gæti
verið gaman að gera tilraunir. Af-
hverju ekki að brytja afgangs-
súkkulaði út í pönnukökudeigið í
bland við bláberin á laugardags-
morgni til dæmis?
djúpsteiktAr beikon/
súkkulAðirúllur
Kaupið tilbúið smjördeig, fletjið
ú tog skerið í heppilega ferninga.
Leggið beikonsneið í miðjuna og
svo slatta af súkkulaði, til dæmis
snickers eða mars en í raun ætti
hvaða súkkulaði sem er að duga.
Vefjið svo deiginu saman í rúllu
og steikið í olíu í djúpri pönnu eða
í djúpsteikingarpotti.
betrumbætt brúnhildur
Einhverjum gæti þótt svardökk og
seig brownie alveg nóg af því góða
en hana má þó bæta, með nammi.
Súkkulaði, lakkrís, og karamellur
er hægt að skera niður og bæta út
í deigið. Og ef sætutönn in hefur
ekki fengið nóg er hægt að strá
sykurpúðum yfir áður en kakan
fer í ofninn.
brjóstsykurssnúðAr
Dísætir kanilsnúðar eru yfirleitt
fylltir með kanilsykri og smjöri.
Það má vel nýta hverskonar brjóst-
sykurmola og sleikjóa annaðhvort
í staðinn fyrir kanilsykurinn eða
með. Setjið molana og sleikjóana
í plastpoka, vefjið viskustykki
utan um og myljið með buffhamri.
Stráið svo yfir deigið áður en því
er rúllað upp og skorið niður og
bakað. Piparbrjóstsykur gæti verið
áhugaverð tilraun.
Nammidagur Kynningarblað
16. júlí 20164
1
6
-0
7
-2
0
1
6
0
5
:3
8
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
0
4
-E
1
6
0
1
A
0
4
-E
0
2
4
1
A
0
4
-D
E
E
8
1
A
0
4
-D
D
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
7
2
s
_
1
5
_
7
_
2
0
1
6
C
M
Y
K