Fréttablaðið - 16.07.2016, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 16.07.2016, Blaðsíða 39
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 16. júlí 2016 11 Ritari óskast 1/2 daginn Rótgróin fasteignamiðlun leitar að ritara til starfa frá kl. 13-17 virka daga. Starfið felst í afgreiðslu viðskiptavina, símsvörun, skjalavinnslu og almennum ritarastörfum. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður í vinnubrögðum, hafa góða þjónustulund, vera stundvís og geta hafið störf sem fyrst. Söluhæfileikar er kostur. Áhugasamir sendið inn svar á box@frett.is merkt ,,Ritari-1106“ Prentmet er framsækin prentsmiðja með höfuðstöðvar að Lynghálsi 1 í Reykjavík og útibú á Akranesi og Selfossi Vélamaður á límingarvél í Prentmet Reykjavík Starfið er aðallega fólkið í innstillingu og keyrslu á límingarvél. Leitað er eftir duglegum, áræðanlegum, nákvæmum og handlögnum einstaklingi. Þjálfun í boði fyrir réttan aðila. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri mannauðsmála, ingasteina@prentmet.is, s. 856 0601. Atvinnuumsókn er á prentmet.is/um-okkur/atvinnuumsokn Umsóknarfrestur er til 27. júlí n.k Prentmet er framsækið fyrirtæki sem býður upp á heildarlausnir og hágæða prentun þar sem hraði, gæði og persónuleg þjónusta fara vel saman í framleiðslunni. Lögð er rík áhersla á að starfsfólki líði vel á vinnustað. StaRfSmaðuR óSk a St - - heildarlausnir í prentun Spennandi starf á Suðurlandi Atvinnutækifæri hjá Lyfju í Laugarási í Bláskógabyggð Lyfja hf. leitar að metnaðarfullum og sjálfstæðum lyfjatækni, eða starfsmanni með mikla reynslu af apóteks- eða verslunarstörfum, til afleysingar fyrir umsjónarmann í útibúi okkar í Laugarási. Ráðið er til eins árs með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Vinnutími er mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10:00–16:30 og föstudaga frá kl. 10:00–13:00. Starfs- og ábyrgðarsvið: Starfsmaður annast umsýslu lyfseðla auk þess að veita viðskiptavinum ráðgjöf um val á lausasölulyfjum og vörum. Um er að ræða spennandi starf og tækifæri fyrir metnaðarfullan aðila. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf þann 1. september nk. en það er umsemjanlegt. Hæfniskröfur: • Lyfjatæknimenntun eða mikil reynsla úr apóteki eða verslun. • Stjórnunarhæfileikar, rík þjónustulund og samskiptahæfni. • Áreiðanleiki, metnaður og skipulögð vinnubrögð. Möguleiki er á leigu á húsnæði nálægt útibúinu. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. og tekið er við umsóknum á vefslóðinni www.lyfja.is Í samræmi við jafnréttisáætlun Lyfju hf. eru karlar jafnt sem konur hvattir til þess að sækja um stöðu hjá fyrirtækinu. Nánari upplýsingar veitir Vilborg Halldórsdóttir, lyfsali Lyfju á Selfossi, sími 482 3000, vilborg@lyfja.is eða Hallur Guðjónsson, starfsmannastjóri Lyfju, sími 530 3800. Vinnumálastofnun Deildarstjóri tölvudeildar Verkefni og ábyrgð: • Dagleg stjórnun tölvudeildar • Þarfagreining vegna viðhalds og framþróunar tölvukerfa stofnunarinnar • Verkefnastýring og eftirlit með aðkeyptri forritunarvinnu • Rekstur tölvukerfa • Notendaþjónusta Menntunarkröfur: Tölvunarfræði eða önnur sambærileg menntun. Hæfni- og færnikröfur: • Góða þekkingu á uppsetningu og viðhaldi SQL gagnagrunna • Þekking á HTML, Lotus Notes og Navision. • Starfsreynsla á sviði tölvumála. • Góð þekking á Office vöndlinum. • Þekking á uppsetningu stýrikerfa (Vista, Win7). • Góð íslenskukunnátta, einkum ritmál. • Góð enskukunnátta. • Stjórnunarreynsla. • Mikil samskipta- og samningahæfni. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Sækja skal um starfið á Starfatorgi: www.starfatorg.is starfið er með númerið 201607/967 Umsóknarfrestur er til og með 2. ágúst 2016. Nánari upplýsingar um starfið veita Margrét Gunnarsdóttir sviðsstjóri (margret.gunnarsdottir @vmst.is) og Vilmar Pétursson (vilmar.petursson @vmst.is) mannauðsstjóri í síma 515-4800 . Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Vinnumálastofnun óskar eftir að ráða deildarstjóra tölvudeildar. Tölvudeildin er staðsett í Kringlunni 1, 103 Reykjavík og þjónustar allar starfsstöðvar stofnunarinnar. Leitað er eftir einstaklingi sem á auðvelt með að tileinka sér gildi Vinnumálastofnunnar: Fyrirmyndarþjónusta; Virðing; Áreiðanleiki. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri upplýsingatækni og rannsóknasviðs. Vinnumálastofnun Kringlunni 1, 103 Reykjavík Sími 515 4800 www.vmst.is Fyrirmyndarþjónusta Virðing Áreiðanleiki Lögfræðingur Óbyggðanefnd auglýsir laust til umsóknar starf lögfræðings á skrifstofu nefndarinnar. Um er að ræða fullt starf. Óbyggðanefnd er úrskurðarnefnd á stjórnsýslustigi, skipuð af forsætisráðherra, og hefur það hlutverk að skera úr um eignarréttarlega stöðu lands á grundvelli laga nr. 58/1998. Menntunar- og hæfniskröfur: • Embættis- eða meistarapróf í lögfræði. • Færni til að geta unnið sjálfstætt á skipulagðan og agaðan hátt. • Mjög gott vald á rituðu máli. • Færni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót. • Hæfileikar til að vinna að fjölbreyttum verkefnum í krefjandi starfsumhverfi. • Æskilegt er að viðkomandi búi yfir sérhæfingu á svæði eignarréttar og hafi reynslu af sambærilegum störfum. Á það sérstaklega við um sérhæfingu á sviði þjóðlendu- mála. Helstu verkefni munu felast í undirbúningi að úrskurðum óbyggðanefndar auk annarra tilfallandi verkefna. Ráðningartími er frá 1. september 2016. Um launakjör fer eftir kjarasamningi fjármála- og efna- hagsráðherra og Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skulu sendar óbyggðanefnd, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík, eða á netfangið: postur@obyggdanefnd.is. Umsóknarfrestur er til 2. ágúst 2016. Umsóknir gilda í sex mánuði frá birtingu þessarar auglýs- ingar. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þorsteinn Magnússon, framkvæmdastjóri, í síma 563 7000 eða 862 2847. 1 6 -0 7 -2 0 1 6 0 5 :3 8 F B 0 7 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 0 4 -E 1 6 0 1 A 0 4 -E 0 2 4 1 A 0 4 -D E E 8 1 A 0 4 -D D A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 7 2 s _ 1 5 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.