Fréttablaðið - 16.07.2016, Blaðsíða 44
| AtvinnA | 16. júlí 2016 LAUGARDAGUR16
- með þér alla leið -
569 7000 Lágmúla 4 www.miklaborg.is
Nánari upplýsingar veitir
Jón Rafn Valdimarsson
löggiltur fasteignasali
sími: 695 5520
jon@miklaborg.is
60 fm sumarhús staðsett í landi
Indriðastaða í Skorradal.
Milliveggir að innan hafa verið
fjarlægðir og endurnýja þarf
lagnakerfi og setja upp innréttingar
en eldhúsinnrétting fylgir ásamt
eldavél og vaski.
Bústaðurinn stendur á staurum og
þarf að hífa hann upp á pall til að
flytja á brott.
Öll vinna og kostnaður vegna
brottflutnings framkvæmist og
greiðist af kaupanda.
Óskað er eftir tilboðum
sem gilda skulu til 22. júlí n.k.
Gengið verður að hæsta boði.
SUMARHÚS TIL FLUTNINGS
Til sölu sumarbústaðalönd
Í Áshildarmýri, í Skeiða- og Gnúpverjahreppi 75 km frá
Reykjavík. Stærð á lóðum frá 5.000 fm. -15.800 fm. Rafmagn,
heitt og kalt vatn og vegir komnir. Sölusýning laugardag og
sunnudag. Heitt á könnunni.
Upplýsingar veitir Hlynur í síma 824-3040
Söluturn á Álftanesi til sölu eða leigu
Söluturninn Bitakot á Álftanesi er af sérstökum ástæðum
til sölu eða leigu. Bitakot hefur verið í góðum og
farsælum rekstri í 6 ár. Um er að ræða söluturn og grill
staðsett á besta stað í bænum við sundlaugina Álftanesi.
Allar frekari upplýsingar í síma 8958538 eða 8957559
Opið hús laugardag 16. júlí frá kl. 14:00 – 15:00
Sigurbjörg sýnir s: 897 0949
Fallegt samtals 61,2 fm sumarhús í Hraunborgum/í landi Sjómanna-
dagsráðs. Húsinu er vel við haldið og í góðu ástandi að utan sem
innan, stór verönd, skjólveggir. Heitur pottur ( rafmagns). Húsgögn og
annar búnaður fylgir. Um er að ræða 5000,0 fm leigulóð til 50 ára. Innan
svæðisins er þjónustumiðstöð, sundlaug með þremur heitum pottum
og gufubaði. 9 holu par 3 golfvöllur. Verð: 15,9 millj.
Hólmasund 22 - Hraunborgir
GARÐATORGI 7
210 GARÐABÆ
Sími : 545-0800
is www.gardatorg.is
Þóroddur S. Skaptason lögg. fasteignasali
Opið hús sunnudag 17. júlí frá kl. 13:00 – 14:00
Finnbjörg sýnir s: 867 9588
Fallegt samtals 59,9 fm sumarhús. Leigulóð til 50 ára. Aðalhús sem
er 42,9 fm. Gestahús sem er 17 fm. Húsinu er vel við haldið og í góðu
ástandi að utan sem innan! Stór verönd ca 100 fm, skjólveggir. Heitur
pottur ( rafmagns). Húsgögn og annar búnaður fylgir. Verð: 17,9 millj.
Sölumaður : Sigurður löggiltur fasteignasali sími 898-3708,
sigurdur@gardatorg.is
Hallkelshólar 96 - Grímsnes-og Grafningshr.
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
Greiðsluáskorun
Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15
daga frá dagsetningu áskorunar þessarar:
Gjöldin eru: Staðgreiðsla tekjuskatts, útsvars og tryggingagjalds sem fallið hefur í eindaga til og með 15. júlí 2016, virðisauka-
skattur sem fallið hefur í eindaga til og með 5. júlí 2016 og önnur gjaldfallin álögð gjöld og ógreiddar hækkanir er fallið hafa í
eindaga til og með 15. júlí 2016, á staðgreiðslu tekjuskatts, útsvars og tryggingagjalds, virðisaukaskatti, virðisaukaskatti í tolli,
vanskilum launagreiðenda á gjöldum í og utan staðgreiðslu, fjármagnstekjuskatti á skilaskylda aðila, áfengisgjaldi, bifreiða-
gjaldi, úrvinnslugjaldi, olíugjaldi, kílómetragjaldi, gistináttaskatti, fjársýsluskatti, vinnueftirlitsgjaldi, vörugjaldi af innlendri
framleiðslu, vörugjaldi af ökutækjum, eftirlitsgjöldum, árgjöldum, aðflutningsgjöldum, skilagjaldi á umbúðir, fasteignagjöldum,
skipulagsgjaldi, skipagjöldum, jarðarafgjaldi, sektum skattrannsóknarstjóra, ofgreiddri uppbót á eftirlaun, eftirlitsgjaldi Fjár-
málaeftirlitsins, árgjaldi handhafa markaðsleyfis, veiðigjaldi og álögðum þing- og sveitarsjóðsgjöldum, sem eru:
Tekjuskattur og útsvar ásamt álagi á ógreiddan tekjuskatt og útsvar, útvarpsgjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra, slysa-
tryggingagjald vegna heimilisstarfa, auðlegðarskattur og viðbótar auðlegðarskattur, fjármagnstekjuskattur ásamt álagi á
ógreiddan fjármagnstekjuskatt, ógreiddur tekjuskattur af reiknuðu endurgjaldi ásamt álagi, búnaðargjald, sérstakur fjársýslu-
skattur, sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki, jöfnunargjald alþjónustu, ofgreiddar barnabætur og ofgreiddar vaxtabætur.
Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara að þeim tíma liðnum fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna ásamt dráttarvöxtum
og öllum kostnaði, sem af innheimtu skuldarinnar kann að leiða, á kostnað gjaldenda.
Athygli skal vakin á því að auk óþæginda hefur fjárnám í för með sér verulegan kostnað fyrir gjaldanda. Fjárnámsgjald í ríkis-
sjóð er allt að 19.100 kr. fyrir hvert fjárnám. Þinglýsingargjald er 2.000 kr. auk útlagðs kostnaðar eftir atvikum. Eru gjaldendur
hvattir til að gera full skil sem fyrst til að forðast óþægindi og kostnað.
Þá mega þeir gjaldendur, sem skulda staðgreiðslu, staðgreiðslu tryggingagjalds, vörugjald, afdreginn fjármagnstekjuskatt,
áfengisgjald, fjársýsluskatt, gistináttaskatt og virðisaukaskatt, búast við því að starfsemi þeirra verði stöðvuð án frekari fyrir-
vara, þeir gjaldendur er skulda bifreiðagjöld og kílómetragjald mega eiga von á að skráningarnúmer verði tekin af ökutækjum
þeirra án frekari fyrirvara og þeir gjaldendur sem skulda gjöld þar sem lögveð fylgir mega búast við að send verði út sérstök
greiðsluáskorun fyrir gjaldföllnum kröfum. Greiðsluáskorunin hefur ekki áhrif á þessi innheimtuúrræði þannig að fyrrgreindur
15 daga frestur frá dagsetningu áskorunar þessarar gildir ekki í þessum tilvikum.
Reykjavík, 16. júlí 2016
Tollstjóri
Sýslumaðurinn á Vesturlandi
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum
Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra
Sýslumaðurinn á Austurlandi
Sýslumaðurinn á Suðurlandi
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum
www.hagvangur.is
Sterk tengsl
í íslensku atvinnulífi
1
6
-0
7
-2
0
1
6
0
5
:3
8
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
0
5
-0
D
D
0
1
A
0
5
-0
C
9
4
1
A
0
5
-0
B
5
8
1
A
0
5
-0
A
1
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
7
2
s
_
1
5
_
7
_
2
0
1
6
C
M
Y
K