Fréttablaðið - 16.07.2016, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 16.07.2016, Blaðsíða 41
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 16. júlí 2016 13 Stjórn Flugþróunarsjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki Stjórn Flugþróunarsjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki í sjóðinn. Sjóðurinn starfar samkvæmt reglum sem staðfestar voru af iðnaðar- og viðskip- taráðherra 14. júlí 2016 og eru umsækjendur hvattir til að kynna sér vel reglur sjóðsins en nánari upplýs- ingar er hægt að nálgast á anr.is og með því að senda fyrirspurn á postur@anr.is Umsóknarfrestur er til 31. ágúst 2016 en umsóknir sem berast eftir þann tíma eru ekki teknar gildar. Umsóknum skal skilað rafrænt á sérstöku umsóknar- eyðublaði til atvinnuvega- og nýsköpunarráðu- neytisins á netfangið postur@anr.is. Umsókn skal fylgja lýsing á fyrirhuguðum markaðsaðgerðum. Styrkir úr leiðarþróunardeild Umsækjandi getur fengið styrk úr leiðarþróunardeild fyrir hvern lentan farþega á Akureyri eða Egilsstöðum með eftirfarandi hætti: 1.Vetur (október - apríl): Ef umsækjandi flýgur að lágmarki 12 flug á tímabilinu getur hann fengið 15 evrur í stuðning fyrir hvern lentan farþega. 2.Vor/haust (maí og/eða september): Ef umsækjandi flýgur að lágmarki 8 flug á tímabilinu til viðbótar við 12 flug á sumar- eða vetrartíma sbr. 1. og 3. tl. 1. mgr. getur hann fengið 12 evrur fyrir hvern lentan farþega. 3.Sumar (júní - ágúst): Ef umsækjandi flýgur að lágmarki 1x í viku og a.m.k. 12. flug á tímabilinu getur hann fengið 10 evrur í styrk fyrir hvern lentan farþega. Ef umsækjandi flýgur þrisvar í viku og/eða er með flug í meira en þrjá mánuði samfleytt getur hann fengið 3 evrur í styrk fyrir hvern lentan farþega til viðbótar við styrk samkvæmt 1. mgr. Viðbótar- styrkur skal þó aldrei vera hærri en 50 m.kr. á ári. Styrkir úr markaðsþróunardeild Ef umsækjandi uppfyllir skilyrði leiðarþróunar- deildar um tíðni flugferða getur hann fengið styrk úr markaðsþróunardeild að lágmarki 10 m.kr. fyrir hverja flugleið til að kynna viðkomandi áfangastað. Umsækjandi gerir samning við stjórn Flugþróunar- sjóðs um framkvæmd markaðssetningar. Samningurinn þarf að uppfylla eftirfarandi skilyrði: 1.Umsækjandi leggi fram jafn háa upphæð til markaðssetningar og hann fær úr sjóðnum. 2.Áhersla sé á að kynna áfangastaðinn en ekki umsækjandann sjálfan. 3.Svæðið sé kynnt í heild sinni og í kynningarefni sé ekki ein vara á svæðinu kynnt umfram aðra. 4.Kveðið sé á um hvers konar verkefni umsækj- anda er heimilt að ráðast í á grundvelli styrksins. 1/2 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skúlagata 4 - 150 Reykjavík Sími 545 9700 - bréfasími 552 1160 - Kt.: 710812-0120 - Netfang: postur@anr.is Umsókn um ívlinanir sbr. lög nr. 99/2010 um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi. Umsækjandi (lögaðili)__________________________________________________________ Kennitala _______________________ Símanúmer/GSM______________________________ Heimilisfang __________________________________ Póstnúmer______________________ Netfang _____________________________________________________________________ Tengiliður umsækjanda_________________________________________________________ Símanúmar/GSM______________________________________ Netfang______________________________________________________________________ Allar upplýsingar eru á ábyrgð umsækjanda. Fella ber niður ívilnun og endurkrefja um þegar veitta ívilnun, komi í ljós að aðili sem nýtur ívilnunar hafi vísvitandi veitt rangar upplýsingar eða leynt upplýsingum sem höfðu áhrif á veitingu ívilnunarinnar sbr. 25. gr. reglugerðar nr. 985/2010 um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi, með síðari breytingum. FRÁBÆRT TÆKIFÆRI FYRIR MATGÆÐINGA! Til sölu fyrirtæki í framleiðslu á tilbúnum matréttum með aðstöðu í glæsilegu veislueldhúsi, miklir möguleikar bæði að auka framleiðslu og veisluþjónustu/catering. Góð velta og vel rekið fyrirtæki sem er staðsett á Suðurnesjum en sá möguleiki er opinn að flytja starfsemina ef hentar. Sendið inn fyrirspurn með fullu nafni og símanúmeri á: matvara777@gmail.com ORKA NÁTTÚRUNNAR Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is Allar fyrirspurnir vegna útboðs skal senda á utbod@or.is Útboð ONV 2014/04 / 26.06.2014 ORKA NÁTTÚRUNNAR Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is Allar fyrirspurnir vegna útboðs skal senda á utbod@or.is Útboð ONV 2014/04 / 26.06.2014 j l i , j í · í i · . .i ll i i l n.is Verkefnið nær til innkaupa á spennum og flutnings á þeim til Íslands. Fullbúna spenna skal afhenda í höfn á Stór- Reykjavíkursvæðinu í síðasta lagi 04.04.2017. Útboðsverkefnið er nánar skilgreint í útboðsgögnum ONIK- 2016-16 Útboðsgögnin verður hægt að sækja án greiðslu frá og með miðvikudeginum 13.07.2016 á vefsíðu OR http://www.or.is/ fjarmal/utbod#page7016 Tilboð verða opnuð hjá Orku náttúrunnar ohf. að Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, þriðjudaginn 09. 08 2016, kl. 11:30. IK-2016-16/ 09.07.2016 Orka náttúrunnar ohf. óskar eftir tilboðum í útboðsverkefnið: Vélaspennir 10 MVA - 19/6,0 kV og Stöðvarnotkunarspennir 2,5 MVA – 11/0,4 kV: Útboð Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í stálþil og stagefni fyrir lengingu Norðurgarðs í Gömlu höfninni í Reykjavík. Útboðið nefnist: Reykjavík Old Harbour Norðurgarður, Phase 2 Steel Sheet Piling and Anchorage Material Um er að ræða 120m langan stálþilsbakka sem tengist við eldri bakka. Áætlað magn efnis er: Stálþil: 300 tonn Stagefni: 60 tonn Útboðið er auglýst á evrópska efnahagssvæðinu. Útboðsgögn verða afhent án gjalds á rafrænu formi frá þriðjudeginum 19. júlí 2016, með að senda beiðni á netfangið gj@mannvit.is. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Faxaflóahafna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík, 15. september 2016 kl. 11:00. ORKA NÁTTÚRUNNAR Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is Allar fyrirspurnir vegna útboðs skal senda á utbod@or.is Útboð ONV 2014/04 / 26.06.2014 ORKA NÁTTÚRUNNAR Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is Allar fyrirspurnir vegna útboðs skal senda á utbod@or.is Útboð ONV 2014/04 / 26.06.2014 j l i , j í · í i · . .i ll i i l n.is Verkið fellst í forsmíði og tengingu forskilju inn á safnæðastofn 8 og lagningu skiljuvatnslagnar frá forskiljunni að borholum, samtals um 1450 metra leið. Lögnin liggur meðfram borteig SP á Skarðsmýrarfjalli um raskað svæði og fylgir síðan safnæð 27 að vegslóða því næst fylgir lögnin vegslóðanum inn að borteig SN þar sem borholur HE-37 og HE-39 eru staðsettar. Verktaki annast alla jarðvinnu, pípulagnir, stálsmíði tengingar, prófanir og annað það sem þarf til þess að ljúka verkinu að fullu. Útboðsverkefnið er nánar skilgreint í útboðsgögnum ONVK- 2016-18 Útboðsgögnin verður hægt að sækja án greiðsl frá og með þriðjudeginum 19.07.2016 á vefsíðu OR http://www.or.is/ fjarmal/utbod#page7016 Tilboð verða opnuð hjá Orku náttúrunnar ohf., að Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, fimmtudaginn 11.08.2016, kl. 11:00. IK-2016-18/ 16.07.2016 Orka náttúrunnar ohf. óskar eftir tilboðum í útboðsverkefnið: SKILJUVATNSLÖGN Á SKARÐSMÝRARFJALLI STÁLSMÍÐI OG LAGNIR: Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • veitur.is Veitur ohf. • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík 516 6000 • veitur.is Útboð Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • veitur.is Veitur ohf. • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík 516 6000 • veitur.is Útboð Veitur ohf. óska eftir tilboðum í útboðsverkefnið: Verkið felst í lagningu um 110 m langrar DN 600 ductile safnæðar, um 300 m langra DN 400 safnæða, auk þess að grafa skurð fyrir háspennu- streng og lagningar lágspennustrengja frá VK-2 að VK-3 og V-K4 og byggingu borholuhúsa yfir holur VK-2, VK-3 og VK-4 í Vatnsendakrikum. Við borholuhús yfir VK-2 kemur sambyggð spennistöð. Verkið er unnið á brunnsvæði vatnsverndar í Vatnsendakrikum í Heiðmörk. Á vatnsverndarsvæðum höfuðborgarsvæðisins er í gildi „Samþykkt um verndarsvæði vatnsbóla innan lögsagnarumdæma Mosfellsbæjar, Reykjavíkur- borgar, Seltjarnarnesbæjar, Kópavogsbæjar, Garðabæjar og Hafnarfjarðarkaupstaðar“, http://ssh.is/vatnsverndin. Markmið samþykktarinnar er að tryggja verndun grunnvatns vatnsverndarsvæða höfuðborgar- svæðisins og skilgreinir hún ítarlega þær reglur sem ber að fylgja við mannvirkjagerð á vatnsverndar- svæðunum. Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu frá og með miðvikudeginum 29.06.2016 á vefsíðu Orkuveitunnar https://www.or.is/fjarmal/utbod#page-7016 Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum „VEV-2016-06- Virkjun VK-2 VK-3 og VK4 í Vatnsendakrikum útgefinn í júní 2016“ Tilboð verða opnuð hjá Veitum ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, þriðjudaginn 19.07.2016 kl. 11:00. VEV-2016-06 25.06.2016 Virkjun VK-2 VK-3 og VK-4 í Vatnsendakrikum Starfsfólk í afgreiðslu óskast Vinnutími 10-18 eða 13-18 og eitthvað um helgar. Framtíðarstarf. Aðstoðabakari óskast Vinnutími 5-13 og aðra hverja helgi. Framtíðarstarf Áhugasamir sæki um á netfangið bjornsbakari@bjornsbakari.is merkt ATVINNA 1 6 -0 7 -2 0 1 6 0 5 :3 8 F B 0 7 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 0 4 -F 5 2 0 1 A 0 4 -F 3 E 4 1 A 0 4 -F 2 A 8 1 A 0 4 -F 1 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 7 2 s _ 1 5 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.