Fréttablaðið - 16.07.2016, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 16.07.2016, Blaðsíða 40
| AtvinnA | 16. júlí 2016 LAUGARDAGUR12 Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Upplýsingar veitir Hallur Vilhjálmsson þjónustustjóri í síma 5200 800 eða hv@ronning.is. Umsóknum skal skilað fyrir 29. júlí. Johan Rönning hf. var stofnað árið 1933. Fyrirtækið er leiðandi á sviði rafbúnaðar og rekur jafnframt verslunar- og þjónustufyrirtækin Sindra og Sindra Vinnuföt. Hjá félaginu starfa 85 starfsmenn í Reykjavík, Fjarðabyggð, Reykjanesbæ, Hafnarfirði, á Grundartanga, Selfossi og Akureyri. Höfuðstöðvar félagsins eru að Klettagörðum 25 í Reykjavík. Johan Rönning hf. er góður og eftirsóttur vinnustaður. REYKJAVÍK Klettagörðum 25 Sími 5 200 800 SELFOSSI Eyravegi 67 Sími 4 800 600 AKUREYRI Draupnisgötu 2 Sími 4 600 800 REYÐARFIRÐI Nesbraut 9 Sími 4 702 020 REYKJANESBÆ Hafnargötu 52 Sími 4 207 200 HAFNARFIRÐI Bæjarhrauni 12 Sími 5 200 800 GRUNDARTANGA Mýrarholtsvegi 2 Sími 5 200 830 www.ronning.is Starfsmaður í þjónustudeild Johan Rönning óskar eftir að ráða hörkuduglegan liðsmann í þjónustudeild fyrirtækisins að Klettagörðum 25, Reykjavík. Þjónustudeild sér um alla umsýslu á vörum félagsins gagnvart viðskiptavinum og útibúum. Um er að ræða framtíðarstarf þar sem viðkomandi hefur möguleika á að vinna sig upp innan fyrirtækisins. Hæfniskröfur: • Öguð og áreiðanleg vinnubrögð • Rík þjónustulund • Samskiptahæfni • Lyftararéttindi kostur Starfið felst í: • Tiltekt og frágangi á pöntunum • Samskiptum við viðskiptavini • Öðrum tilfallandi störfum innan þjónustudeildar Er kraftur í þér? PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 63 50 6 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 6 ár í röð Breiðhöfði 10 | 110 Reykjavík | Sími: 414 8700 | www.ev.is | ev@ev.is STARFSMENN óSkaSt í veRkSmiðju FRAMTÍÐARSTÖRF HJÁ EV VANTAR NokkRA STARFSMENN Til ViNNu Í STEypuSkÁlA. EiNNig STARFSMENN ViÐ JÁRN-SMÍÐAR, JÁRNbiNdiNgAR og lAgERSTARFSMENN bæÐi Á úTi og iNNilAgER. umsóknir og meðmæli óskast sent á thorvaldur@ev.iseinnig er hægt að fá upplýsingar í síma 843 8772 og á staðnum. einingaverksmiðjan sérhæfir sig í framleiðslu forsteyptra eininga til byggingaframkvæmda. Fyrirtækið er í forystu á sínu sviði og tækjabúnaður og sérhæfð þekking gerir fyrirtækinu kleift að afgreiða bæði stór og smá bygginga- verkefni fljótt og örugglega. SK ES SU H O R N 2 01 6 Útboð hjá Akranesbæ - breyttur verktími Uppbygging á sundlaugarsvæði við Jaðarsbakka og heitri laug við Langasand á Akranesi Verkið felst í enduruppbyggingu á heitum pottum, lagnavinnu og yfirborðsfrágangi á sundlaugarsvæðinu við Jaðarsbakka. Ennfremur í uppsteypu á laug ásamt tilheyrandi lagnabúnaði í grjótgarðinum niður við Langasand á Akranesi. Ákveðið hefur verið að verklok við enduruppbygginu á Jaðarsbakka verði 1. febrúar 2017 og verklok við laug við Langasand verði 1. júní 2017. Í fyrri auglýsingu voru verklok 30. nóvember. Útboðsgögn eru afhent á stafrænu formi með því að senda á netfangið akranes.utbod@mannvit.is. Tilboð verða opnuð í ráðhúsi Akraneskaupstaðar Stillholti 16-18, Akranesi, fimmtudaginn 4. ágúst 2016 kl. 11.00. ÚTBOÐ Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is Útboð 20191 - Ljósbúnaður fyrir Þjóðleikhúsið Ríkiskaup fyrir hönd Þjóðleikhússins óska eftir tilboðum í eftirfarandi ljósbúnað: • Hreyfiljós Spot/Profile • Hreyfiljós Wash • Fastljós Wash • Upphengjur fyrir ofangreint Samið verður við einn aðila um viðskipti þessi. Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum, sem verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa ( www.rikiskaup.is ), miðvikudaginn 18. nóvember nk. Tilboðum skal skila til Ríkiskaupa, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík þar sem þau verða opnuð 22. desember 2015, kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is Útboð 20248 Þingvellir Hakið Gestastofa, stækkun Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. forsætisráðuneytisins, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við byggingu 1.057 m² gesta- stofu á Hakinu við Þingvöll. Helstu magntölur: Mótafletir 2.600 m² Steinsteypa 450 m³ Tvöfaldur asfaltpappi 1.000 m² Torf á þök 660 m² Gröftur fyrir húsi 1.700 m³ Losun klappar 1.500 m³ Vettvangsskoðun verður haldin þriðjudaginn 26. júlí að við- stöddum fulltrúa verkkaupa. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 3. september 2017 Útboðsgögnin verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is frá og með þriðjudeginum 19. júlí 2016. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum 10. ágúst 2016 að við- stöddum þeim bjóðendum sem þess óska. FRAMKVÆMDASÝSLA RÍKISINS Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is www.intellecta.is RÁÐGJÖF • Að gera betur í dag en í gær er drifkraftur nýrra hugsana og betri árangurs RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR • Réttir starfsmenn í réttum hlutverkum ræður mestu um árangur fyrirtækja • Rannsóknir auka þekkingu og gera ákvarðanir markvissari 1 6 -0 7 -2 0 1 6 0 5 :3 8 F B 0 7 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 0 4 -E 6 5 0 1 A 0 4 -E 5 1 4 1 A 0 4 -E 3 D 8 1 A 0 4 -E 2 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 7 2 s _ 1 5 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.