Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1985, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 19.12.1985, Blaðsíða 21
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ 1985 KEFLAViKUR Afreksfólk UMFK 1985 Uppskeruhátíð UIVIFK IVIár íþróttamaður ársins Valþór knattspyrnumaður ársins UMFK hélt sína árlegu uppskeruhátíð í byrjun des- ember. Að venju var veg- lega veitt og fjöldi félaga var svo mikill að skipta þurfti hópnum í tvo hluta. Magnús Haraldsson, form. UMFK, var að sjálf- sögðu í aðalhlutverki og veitti hann eftirtöldum knattspyrnumönnum verð- laun fyrir ágæta frammi- stöðu: 6. fl.: Jón H. Eðvaldsson 5. fl.. Einar F. Brynjarsson 4. fl.: Guðni Hafsteinsson 3. fl.: Gestur Gylfason 2. fl.: Ragnar Örn Jónsson Y.fl. kv.: Eva B. Sveinsdóttir E.fl. kv.: Inga B. Hákonard. Þau fengu öll veglega verðlaunagripi sem gefnir voru af KFK-urum í Prent- smiðjunni Grágás hf. Að jrví loknu var Valþór Sigþorsson útnefndur „Knattspyrnumaður árs- ins 1985“. Hann fékk til varðveislu veglegan bikar, sem hjónin Fjóla Sigur- bjömsdóttir og Gunnar Sveinsson gáfu félaginu til minningar um son þeirra, Svein S. Gunnarsson. Val- þór fékk einnig bikar til eignar frá félaginu. Síðasta atriði á dagskrá kvöldsins var útnefning ,,Iþróttamanns ársins 1985“. Að þessu sinni varð Már Hermannsson fyrir valinu. Er það von manna að valið á Má sé merki um uppgang frjálsu íþróttanna hér í bæ. Víkur-fréttir óska verð- launahöfum heilla og alls góðs á afreksbrautinni. gæi. Magnús Haraldsson, formaður UMFK, slær á létta strengi. saiði Þið fáið Þorláksmessuskötuna hjá okkur. Nýr lax, humar og rækja ásamt ýmsu öðru góðgæti fyrir hátíðarnar. Opið til kl. 19 á Þorláksmessu. Hrlngbraut 92 - Keflavlk JÓLAGJÖF fjölskyldunnar „Trivial Pursuit“ spurningaleikurinn sem fer sigurför um heiminn. 6000 spurningar um íþróttir, visindi, mannkynssöguna og margt fleira. Már Hermannson, „Iþróttamaður ársins 1985“ Valþór Sigþórsson, „Knattspyrnumaður ársins 1985“. Rammar & Gler Fjölbreytt úrval jóla- og tækifærisgjafa. Jólagjöfina færðu hjá okkur. Rammar & Gler Sólvalíagötu 1 1 - Keflavík - sínii 1342
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.