Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1985, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 19.12.1985, Blaðsíða 25
VIKUR-fréttir JÓLABLAÐ 1985 Ein glæsilegasta smurstöð landsins Formleg vígsla var á smurstöðvarþjónustu Að- alstöðvarinnar í Keflavík nýlega. Mikið fjölmenni var við vígsluna og má segja að þetta sé ein stærsta og snyrtilegasta smurstöð landsins. Eins og áður hefur kom- ið fram í blaðinu hafa verið Ný og fullkomin bílalyfta er á nýju smurstöðinni. Eins og sjá má er snyrtimennskan í hávegum höfð. Hér má sjá f.v. Leif Einarsson, Jakob Jónsson og Reyni Guð- mannsson. miklar framkvæmdir hjá Aðalstöðinni. Auk nýju smurstöðvarinnar er hjól- barðaþjónustan einnig í nýju húsnæði og sjoppan hefur verið mikið löguð og það hús málað sl. sumar. Nýir tankar hafa komið á staðinn og gagngerar breyt- ingar hafa verið gerðar á bílabúðinni og bensínsöl- unni. Þá hefur varanlegt slitlag verið lagt á mest allt svæði sem Aðalstöðin hefur. Meðfylgjandi myndir voru teknar við vígsluat- höfnina. - ghj./ljósm.: epj. Ingólfur Falsson flytur vígsluávarp. Kvenþjóðin lét sig ekki vanta. F.v.: Lína Sverrisdóttir, Ása Ás- mundsdóttir og Elínborg Einarsdóttir. JÓLAGJAFAÚRVAL HLJÓMVAL Hafnargötu 28 - Keflavík - Simi 3933 FAIR MATE - ferðatæki Verð frá kr. 7.300. - Jólagjöf Ijósmyndarans færðu hjá okkur. Myndavélar, flöss, þrífætur og myndavélatöskur. SJÓNAUKAR - vönduð gjöf. SANYO SJÓNVÖRP 20”-22” m/án fjarstýringu - Verð frá kr. 42.550 smellurömmum. Vasadiskó í jólapakka unglingsins. SANYO og JVC myndbandstæki Gefðu tónlistargjöf. Landsins mesta plötuúrval.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.