Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1985, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 19.12.1985, Blaðsíða 31
JÓLABLAÐ 1985 Fjör á Glóðinni: -.....- „Fatafestival“, hár- og snyrtisýning Húsfyllir var á Glóðinni um næst síðustu helgi. Þá var haldin hár- og snyrti- sýning, svo og „fatafesti- val“. Hár- og snyrtisýning- in var á vegum Hárgreiðslu- stofunnar Elegans og Snyrtivöruverslunarinnar Gloriu. Fatafestivalið svo- kallaða var frá fjórum verslunum í Keflavík, Rósalind, X-port, Sister Boy og BoBo. Fatnaðinn sýndu tískusýningarflokk- arnir „VIГ úr Keflavík og Karon-samtökin. Sýning- arfólkið „VIГ fór á kost- um og skyggði alveg á sýn- ingarfólkið úr höfuðborg- inni. Kvöld þetta heppnaðist sérlega vel undir frábærri stjórn og kynningu Kjart- ans Más Kjartanssonar. Meðfylgjandi myndir voru teknar við þetta tæki- færi. - pket. J Það er ýmislegt hægt að gera í rúmum frá Bústoð, sem þarna var í aukahlutverki. Náttkjólarnir vöktu verðskuldaða athygli, enda „léttur“ klæðn- aður, sem passar við „ýmis“ t*kif*ri. Sýningarflokkurinn „VIГ fór á kostum. Við og við komu „VIГ með óvgntar uppákomur. Hér er Siddý í Gloriu að varalita (já, varalita) Krissa. Strákar láta sér ekkert fyrir brjósti brenna í dag. Og hér brosir Anna Lilja sínu bliðasta. Úr jólastressi í PÍTUBÆ . Er ekki tilvalið aó hverfa frá jólaamstri og fá sér Ijúffenga pítu? Á laugardaginn kemur jólasveinn í heimsókn frá kl. 13-16. Hvað ætli hann verði með í pokanum? Od um 'cSu£)urin£íjamönnum cjCzÓíCzgxa jóCa ocj j-ax±æ[± (zomandí áx±. - <óPö(z(z um (jíÓíHíj^tin á áxínu ízm z% aó (tÓ a. • • Opið frá kl. 11.30-23.30 alla daga. # Hafnargötu 37, sími 4202. '4* VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ 1985 Ljósm.: pket. Endurskoðunarskrifstofan Hagskil sf.: Marta Teits á Elegans breytir Ara i alvöru klipptan karlmann. Fáklæddir en friskir strákar. vík s.s. endurskoðun, ráð- gjöf og tölvuvinnslu. En þeir eru nrjög færir í tölvu- málum og hafa m.a. byggt upp sín eigin hugbúnaðar- terfi. Um áramótin munu jeir bæta nýrri fullkominni Ný endurskoðunar- og ráðgjafaþjónusta Löggiltir endurskoðendur setja á stofn fyrirtæki í Keflavík Nýir eigendur tóku við Bókhaldsstofu Arna Ragn- ars Arnasonar 1. nóv. s.l. og hafa stofnað nýtt fyrirtæki sem heitir Endurskoðunar- skrifstofan Hagskil s.f. og er lögheimili þess og varn- arþing að Víkurbraut 11 í Keflavík. Eru eigendur 3 löggiltir endurskoðendur, þ.e. Gunnar Orn Kristjáns- son, Ragnar Gíslason og Lárus Halldórsson en 4. eigandinn heitir Sigurður Gíslason og mun hann sjá um daglegan rekstur fyrir- tækisins í Keflavík, enda þar búsettur. Þessir aðilar reka sams- konar fyrirtæki í Reykjavík og hafa tekið við útibúum teim sem Arni Ragnar afði í Vestmannaeyjum og á Selfossi. Mun stofan í Vestmannaeyjum verða rekin sjálfstæð eins og sú sem er í Keflavík, en rekstri stofunnar á Selfossi verður hætt. Að sögn þeirra félaga eru þeir með allt aðrar vinnuað- ferðir en voru áður í Kefla- tölvusamstæðu við það sem fyrir er á staðnum. Búa þeir sjálfir sin eigin forrit og hafa selt þau einn- ig víða m.a. notaum30% af löggiltum endurskoðend- um hér á landi forrit frá þeim, svo og margir lífeyr- issjóðir. Hér munu þeir veita alhliða endurskoðun- arþjónustu s.s. alla bók- haldsvinnu, eða allt frá merkingu fylgiskjala og upp í ráðgjöf eða frágang til skatts. Þá búa þeir til rekstraráætlanir fyrir lána- stofnanir og einnig þar hafa þeir sér kerfi sem hefur reynst mjög vel. Vildu þeir félagar sér- staklega benda á að ef ein- hver viðskiptavina þeirraer t.d. staddur í Reykjavík og þarf nauðsynlega á fjár- málaráðgjöf að halda, getur hann haft samband við skrifstofuna í Reykjavík og fær hann þá slíka ráðgjöf. epj. Þrír af fjórum eigeij,dum Endurskoðunarskrifstofunnar Hagskil hf. í Keflavík. F.v.: Ragnar Gislason, Gunnar Orn Kristjánsson og Sigurður Gíslason. ÖGt* Höfum opnað nýja húsgagnaverslun og galleri að Vatnsnesvegi 14 í Keflavík Húsgögn í miklu úrvali - leður og tau- sófasett og hornsófar - veggsam- stæður, rúm, eldhús- og borðstofuborð, og margt fleira. - Sjón ersögu ríkari. - Vatnsnesvegi 14 - Keflavik - Sími 1755 LISTAVERK eftir þjóðkunna listamenn, eins og Kjarval, Erró, Jón Stefánsson, Krístínu Jóns- dóttur, Hring Jóhannesson o.fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.