Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1985, Blaðsíða 48

Víkurfréttir - 19.12.1985, Blaðsíða 48
JÓLABLAÐ 1985 VÍKUR-fréttir VlKUR-fréttir - hafsjór af fróðleik KEFLAVÍK Auglýsing um umferð í Keflavík Aö fengnum tillögum bæjarstjórnar Kefla- víkur og skv. 65. gr. umferðarlaga nr. 40/1968, eru hér með settar eftirgreindar reglur um umferð í Keflavík: Stöðvunarskylda skv. 4. mgr. 48. gr. umfl. í stað biðskyldu nú verður á Vesturgötu beggja vegna Hringbrautar. Eyjavellir njóta aðalbrautarréttar gagnvart Norðurvöllum (biðskylda). Aðalgata nýtur aðalbrautarréttar gagnvart Heiðarbrún og Fagragarði (biðskylda). Heiðarbraut nýtur aðalbrautarréttar gagn- vart Heiðarhvammi. Heiðarbakka og Heið- arholti að austan (biðskylda). Biðskylda í stað stöðvunarskyldu nú verður á hægri beygju af Skólavegi vestan- verðum suður Hringbraut. Bifreiðastöður eru bannaðar á sunnan- verðri Faxabraut frá Hringbraut að Sunnu- braut. Reglur þessar taka gildi 1. janúar 1986. Keflavík, 11. desember 1985. Lögreglustjórinn í Keflavík Guðmundur Kristjánsson e.u. , lýioia’’ 34% Suðurnesja- manna með video Nýlega birtust í Helg- arpóstinum úrslit skoð- anakönnunar sem blað- ið gerði hér á Reykjanesi um það, hve mörg heimili væru með video. Var hringt í 182 ein- staklinga og var spurn- ingin: Er video á heim- ilinu? Svaraprósentan var mjög há, eða 96,7%, og urðu niðurstöður þær, að 34,1% sögðu já, en 65,9% nei. Er þá ekki talinn með sá fjöldi sem á aðgang að videokerf- um. Eins vekur það athygli að trúlega hefur hlutur Keflavíkur ekki verið hár, því fá byggð- arlög á landinu geta boðið upp á jafn margar videoleigur eins og Keflavík. Leó gerir það gott I tímaritaheiminum hafa menn tekiðeftirþví að Tölvublaðið gerir nú mikla lukku á kostnað Frjálsrar verslunar. Að vísu heitir blaðið nú Við- skipta- og tölvublaðið, og er undir stjórn hins snjalla Hafnamanns, Leós M. Jónssonar, tæknifræðings. Skal því engan undra þó vel gangi á þeim bæ. Bókajól? í sama blaði og helg- arpósturinn birti niður- stöður úr skoðanakönn- un á videoeign Suður- nesjamanna, birtist önnur skoðanakönnun og var hún um hve stór hluti jólagjafanna í ár yrði bækur. Eins og í hinni könnuninni voru 182 einstaklingar á Reykjanesi spurðir og svörin flokkuð í 6 aðal- flokka, þ.e. 100%, 3A eða meira, Vi eða meira, lA eða meira, innan við A, og ekkert. 7,7% neituðu að svara, en hinir flokkuð- ust þannig: 37,6% voru með innan við 14, 20,7% með Vi eða meira, 13,9% meira en Í4, 11,7% með 3A eða meira og 2.3% með 100% gjafa sem bækur. 13,9% sögðust engar bækur kaupa. Já, það verða enn ein bóka- jólin hér á Suðurnesjum. Hreinir sveinar verða verðlaunaðir Annars staðar í blað- inu birtist mikil afmælis- auglýsing frá KK-hús- inu. Kemur þar fram, að meðal dagskrárliða nú um hátíðarnar er verð- launaafhending á , I\/|olar » / gamlárskvöld til jóla- sveina og hreinna sveina. Nú velta menn því fyrir sér hvernig Ragnar Örn ætlar að úrskurða hverjir séu hreinir sveinar og hverj- ir aðeins jólasveinar. Stór verslunarkeðja? Eins og fram kom í síðustu Molum, hefur Hannes Ragnarsson nú keypt hlut Gizurar í. Helgasonar í heildversl- uninni Impex. Eru þeir bræður Hannes og Jónas því einkaeigend- ur fyrirtækisins. En sam- starf þeirra er víðara, þ ví skv. heimildum hefur Hannes einnig gengið inn í verslun Jónasar, Nonna & Bubba. Munu þeir bræður vera með ýmsar hugmyndir um útvíkkun í verslunar- rekstri, sem jafnvel er talið að náð geti til ná- granna sveitarfélaga Keflavíkur. Bíða menn nú spenntir eftir fréttum frá þessum stórhuga mönnum, því ekki veitir af að hafa einhverja kaupmenn sem standa upp úr þeim erfiðleik- um sem nú hrjá kaup- mannastéttina á Suður- nesjum. HAGKAUP pr. kg PEKING-ÖND .............. 188,00 KALKÚNAR ................ 398,00 KJÚKLINGAR .............. 215,00 SVÍNAHAMBORGARHRYGGUR, úrb. 810,00 HANGIFRAMPARTUR, heill .. 218,10 LONDON LAMB ............. 298,00 ALI-GÆS.................. 420,00 LAUFABRAUÐ Kristjáns, 25 stk. .. 425.00 ÞORLÁKSMESSUSKATA ....... 174,00 KJÖRÍS Á SÉRSTÖKU JÓLATILBOÐI. HAGKAUP Njarðvík,sími 3655 Sannkölluð jólaterta skreytt m/súkkulaði og marsipan 250 gr. smjör 250 gr. strásykur 4 stk. egg 125 gr. hveiti 125 gr. kartöflumjöl 1 tsk. vanillusykur 1 tsk. lyftiduft Smjör og sykur þeytt létt og ljóst. Eggjunum bætt út í einu og einu í senn. Hrært vel á milli þess sem eggjun- um er bætt út í. Blandað saman hveiti, kartöflu- mjöli, vanillusykri og lyfti- dufti. Þessu bætt út í eggja- hræruna. Bakaðir 5-6 botnar, í mótum m/laus- um botni. Botnarnir settir saman með góðri sultu. Kakan sett á fallegan disk. Súkkulaði ca. 50 gr., brætt yfir gufu, tertan smurð að ofan með súkku- laðinu, skreytt með hnet- um. Marsipan flatt út með örlitlum flórsykri, skorin út lengja með kleinujárni og sett í kringum kökuna. Gott er að bera þeyttan rjóma í skál með kökunni. GLEÐILEG JÓL!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.