Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1985, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 19.12.1985, Blaðsíða 8
JÓLABLAÐ 1985 VÍKUR-fréttir yfÍKUR juUii Útgefandi: Vikur-fréttir hf. Afgrelðila, ritstjórn og auglýslngar: Hafnargötu 32, II. hæö - Simi 4717 - Box 125 - 230 Keflavik Ritstj. og ábyrgöarmenn: Emil Páll Jónsson, h.s. 2677 Páll Ketilsson, hs. 3707 Fréttastjóri: Emil Páll Jónsson Auglýslngastjórl: Páll Ketilsson Upplag: 4500 eintök, sem dreift er ókeypis um öll Suöurnes hvern fimmtudag. Eftirprentun, hljóöritun, notkun Ijósmynda og annaö, er óheimilt nema heimildar sé getiö. Setning, tilmuvinna og prentun: GRÁGÁS HF., Keflavik Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík KEFLAVÍK: 3ja herb. ibúö viö Suöurgötu, nýstandsett. Sér inngangur, laus ............................ 1.450.000 Viölagasjóðshús viö Heimavelli í góðu ástandi 2.700.000 2ja herb. íbúö við Kirkjuveg, nýstandsett. Sér inng., laus ................................ 1.050.000 2ja herb. íbúð við Heiðarhvamm ............. 1.350.000 Fasteignir I smiöum i Keflavík: Höfum á söluskrá úrval af 2ja og 3ja herb. íbúð- um við Heiðarholt og Mávabraut. Seljendur: Húsagerðin hf. og Hilmar Hafsteinsson. Einnig glæsilegt raðhús við Norðurvelli. Nánariuppl um söluverð og greiðsluskilmála á skrifstofunni. Iðnaðarhúsnæði viö löavelli, 340 ferm. n.h., full- frágengin, en efrl hæö tilbúln undir tréverk. Vönduö eign .................................. 4.750.000 Tjarnargata 20, Keflavik: 2ja íbúða hús ásamt bílskúr og iðnaðarhúsnæði. Góð eign á góðum stað. Nánari uppl. um söluverö og greiðsluskilmála á skrifstof- unni. Kirkjuvegur 38, Keflavik: Glæsilegt einbýlishús, allt endurbyggt jafnt utanhúss seminnan. 3.150.000 ATH: Höfum kaupanda aö nýrri eöa nýlegrl 3ja herb. ibúö I sambýlishúsi, sem yröi staögreidd. ^iísÁiíz.^ jó[ j~ax±æ[t /zomandí áx Ú^öíííia m <JiÁiIzLj2.tux. FASTEIG N ASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 Fasteignaþjónusta Suðurnesja óskar öllum Suöurnesjamönnum GLEÐILEGRA JÓLA og þakkar viðskiptin á árinu sem er að líða. Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæö - Ketlavik - Símar: 3441, 3722 Messur um í>l og áramót KEFLAVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur: Jólasöngur kl. 18 í umsjá Ragnars Karlssonar og Málfríðar Jóhannsdóttur. Endurtekið kl. 23.30. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. - Séra Bragi Friðriksson, prófastur, messar. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Annar jóladagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 14. - Séra Þorvaldur Karl Helgason messar. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Vegna utanfarar kórs Keflavíkurkirkju verða áramóta- guðsþjónusturauglýstarafséra Þorvaldi Karli Helga- syni, Njarðvík, sameiginlega fyrir báðar sóknir. Sóknarprestur GRINDAVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. - Helgisamkoma kl. 23.00. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 16.30. Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. KIRKJUVOGSKIRKJA: Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. KÁLFATJ ARN AR Kl R K J A: Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Haraldur Kristjánsson guðfræðingur, prédikar. HVALSNESKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 20. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 17. ÚTSKÁLAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 20. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Bjöllukór og barnakór aðstoða. Annar jóladagur; Hátíðarguðsþjónusta á Garð- vangi kl. 14. Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur: Jólavaka kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 (sameigin- leg fyrir Keflavík og Njarðvík). Sr. Heimir Steinsson, þjóðgarðsvörður á Þing- völlum, predikar. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18 Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.