Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1985, Síða 8

Víkurfréttir - 19.12.1985, Síða 8
JÓLABLAÐ 1985 VÍKUR-fréttir yfÍKUR juUii Útgefandi: Vikur-fréttir hf. Afgrelðila, ritstjórn og auglýslngar: Hafnargötu 32, II. hæö - Simi 4717 - Box 125 - 230 Keflavik Ritstj. og ábyrgöarmenn: Emil Páll Jónsson, h.s. 2677 Páll Ketilsson, hs. 3707 Fréttastjóri: Emil Páll Jónsson Auglýslngastjórl: Páll Ketilsson Upplag: 4500 eintök, sem dreift er ókeypis um öll Suöurnes hvern fimmtudag. Eftirprentun, hljóöritun, notkun Ijósmynda og annaö, er óheimilt nema heimildar sé getiö. Setning, tilmuvinna og prentun: GRÁGÁS HF., Keflavik Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík KEFLAVÍK: 3ja herb. ibúö viö Suöurgötu, nýstandsett. Sér inngangur, laus ............................ 1.450.000 Viölagasjóðshús viö Heimavelli í góðu ástandi 2.700.000 2ja herb. íbúö við Kirkjuveg, nýstandsett. Sér inng., laus ................................ 1.050.000 2ja herb. íbúð við Heiðarhvamm ............. 1.350.000 Fasteignir I smiöum i Keflavík: Höfum á söluskrá úrval af 2ja og 3ja herb. íbúð- um við Heiðarholt og Mávabraut. Seljendur: Húsagerðin hf. og Hilmar Hafsteinsson. Einnig glæsilegt raðhús við Norðurvelli. Nánariuppl um söluverð og greiðsluskilmála á skrifstofunni. Iðnaðarhúsnæði viö löavelli, 340 ferm. n.h., full- frágengin, en efrl hæö tilbúln undir tréverk. Vönduö eign .................................. 4.750.000 Tjarnargata 20, Keflavik: 2ja íbúða hús ásamt bílskúr og iðnaðarhúsnæði. Góð eign á góðum stað. Nánari uppl. um söluverö og greiðsluskilmála á skrifstof- unni. Kirkjuvegur 38, Keflavik: Glæsilegt einbýlishús, allt endurbyggt jafnt utanhúss seminnan. 3.150.000 ATH: Höfum kaupanda aö nýrri eöa nýlegrl 3ja herb. ibúö I sambýlishúsi, sem yröi staögreidd. ^iísÁiíz.^ jó[ j~ax±æ[t /zomandí áx Ú^öíííia m <JiÁiIzLj2.tux. FASTEIG N ASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 Fasteignaþjónusta Suðurnesja óskar öllum Suöurnesjamönnum GLEÐILEGRA JÓLA og þakkar viðskiptin á árinu sem er að líða. Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæö - Ketlavik - Símar: 3441, 3722 Messur um í>l og áramót KEFLAVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur: Jólasöngur kl. 18 í umsjá Ragnars Karlssonar og Málfríðar Jóhannsdóttur. Endurtekið kl. 23.30. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. - Séra Bragi Friðriksson, prófastur, messar. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Annar jóladagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 14. - Séra Þorvaldur Karl Helgason messar. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Vegna utanfarar kórs Keflavíkurkirkju verða áramóta- guðsþjónusturauglýstarafséra Þorvaldi Karli Helga- syni, Njarðvík, sameiginlega fyrir báðar sóknir. Sóknarprestur GRINDAVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. - Helgisamkoma kl. 23.00. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 16.30. Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. KIRKJUVOGSKIRKJA: Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. KÁLFATJ ARN AR Kl R K J A: Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Haraldur Kristjánsson guðfræðingur, prédikar. HVALSNESKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 20. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 17. ÚTSKÁLAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 20. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Bjöllukór og barnakór aðstoða. Annar jóladagur; Hátíðarguðsþjónusta á Garð- vangi kl. 14. Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur: Jólavaka kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 (sameigin- leg fyrir Keflavík og Njarðvík). Sr. Heimir Steinsson, þjóðgarðsvörður á Þing- völlum, predikar. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18 Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.