Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1985, Blaðsíða 56

Víkurfréttir - 19.12.1985, Blaðsíða 56
JÓLABLAÐ 1985 VIKUR-fréttir íslenska hljómsveitin: kirkju, en tímasetning hef- ur ekki verið ákveðin end- anlega. Fjölskyldutónleikar við áramót Þann 30. des. n.k. mun I sína fjórðu tónleika í Kefla- | verða haldnir fjölskyldu- íslenska hljómsveitin halda I vík á þessu starfsári. Þá I tónleikar í Keflavíkur- Gestsdóttir Á þessum tónleikum mun blásarasveit hljóm- sveitarinnar leika verk eftir Rossini, Malcolm Arnold, Sigurð I. Snorrasonog Jón- as Tómasson. I verki Jón- asar sem ber heitið „Con- certo Trittico“ eða „Þrír litlir konsertþættir fyrir þrjá litla spilara" munu nemendur úr Tónlistar- skólunum í Keflavík, á Akranesi og Selfossi leika einleik. Nemandinn úr Tónlistarskólanum i Kefla- vík er fiðluleikari og heitir Lóa Björg Gestsdóttir. Lóa hefur lært á fiðlu í rúm fjög- ur ár hjá Kjartani M. Kjart- anssyni. Verk Sigurðar I. Snorrasonar er syrpa af ísl- enskum álfalögum og í lok tónleikanna mun blásara- sveitin ganga fylktu liði út á hlað og þar verður tón- leikagestum afhent stjörnu- ljós og kannski sungið álfa- lag. Tónlistarunnendur á Suðurnesjum eru hvattir til að koma á þessa tónleika og komast í áramótaskap og um leið hlýða á litlu ein- leikarana þrjá, sem allir eru að stíga sín fyrstu spor á tónlistarbrautinni. Ollum nemendum Tónlistarskól- ans í Keflavík er boðið á tónleika þessa og eru for- eldrar þeirra hvattir til að koma með börnum sínum. kmár Smáauglýsingar Video - Video Fullt af notuðum Beta myndbandstækjum. Verð frá kr. 15.000. STUDEO, sími 3883 Iðnaðarhúsnæði Óskum að taka á leigu 50- 100 fermetra iðnaðarhús- næði. Uppl. ísíma1944eða 3177 eftir kl. 19. Sterkir strákar hjá Guðmundi Á liðnu hausti voru haldin í fyrsta skipti lík- amsræktarnámskeið fyrir karla í íþróttahúsi Keflavíkur. Leiðbein- andi er Guðmundur Sig- urðsson, íþróttakennari úr Njarðvík. Voru tvö námskeið haldin og að sögn Guðmundar ákveðið að halda fleiri nú eftir áramót. Mun það fyrra hefjast mið- vikudaginn 8. jan. n.k. Námskeiðin eru tvisvar í viku, mánudaga og mið- vikudaga kl. 18 og 19 í íþróttahúsi Keflavíkur. var tekin í síðasta tíman- um fyrr í þessum mán- uði og sýnir nokkra þátttakendur lyfta kennara sínum létt,- eins og sterkum strákum sæmir. -pket. Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Veitingastofan ÞRISTURINN Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Rafbrú, Njarðvík Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Raflagnavinnustofa Sig. Ingvarss., Garðbraut 79 Garði, sími 7103 Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Hársnyrtistofan Edilon Sjómenn eiga nú lögum samkv. frí yfir jólahátið. Munu þeir ef- laust nota það vel til hvildar fyr- ir baráttuna á ný eftir áramótln. Ljósm.: pket. Starfsfólk Óskum að ráða duglegt og reglusamt starfsfólk. Uppl. aðeins veittar á staðnum. Pítubær Atvinna Starfsmaður óskast í hálft starf á skrifstofu Verkalýðs- og sjómannafélags Miðnes- hrepps. Upplýsingar í síma 7816. Umsóknarfresturertil 31. janúar 1986. Til sölu gömul Rafha-eldavél ígóðu lagi. Selst á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 1849. Notuð videotæki Gott úrval. Til sýnis og sölu í Studeo, Hafnargötu 38, simi 3883. Húsnæði óskast Stúlka óskar eftir að taka á leigu litla íbúð eða herbergi í Keflavík frá 1. jan. '86. Hús- hjálp getur fylgt. Uppl. í síma 7339. íbúð óskast Óska eftir 4-5 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. ísíma 1853. Byggingamenn Loftastoðir (tékkar) til leigu. Uppl. í síma 1753 og 3106. LÆKNAMIÐILL Á vegum Sálarrannsóknar- félags Suðurnesja mun læknamiðillinn Joan Reid starfa hjá félaginu dagana 8. til 22. janúar n.k. Miðasala fyrir einkafundi verður í húsi félagsins, T ún- götu 22, Keflavík, laugar- daginn 4. og mánudaginn 6. janúar n.k. frá kl. 15-18 báða dagana. Sáiarrannsóknarfélag Suðurnesja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.