Víkurfréttir - 19.12.1985, Side 56
JÓLABLAÐ 1985
VIKUR-fréttir
íslenska hljómsveitin:
kirkju, en tímasetning hef-
ur ekki verið ákveðin end-
anlega.
Fjölskyldutónleikar við áramót
Þann 30. des. n.k. mun I sína fjórðu tónleika í Kefla- | verða haldnir fjölskyldu-
íslenska hljómsveitin halda I vík á þessu starfsári. Þá I tónleikar í Keflavíkur-
Gestsdóttir
Á þessum tónleikum
mun blásarasveit hljóm-
sveitarinnar leika verk eftir
Rossini, Malcolm Arnold,
Sigurð I. Snorrasonog Jón-
as Tómasson. I verki Jón-
asar sem ber heitið „Con-
certo Trittico“ eða „Þrír
litlir konsertþættir fyrir
þrjá litla spilara" munu
nemendur úr Tónlistar-
skólunum í Keflavík, á
Akranesi og Selfossi leika
einleik. Nemandinn úr
Tónlistarskólanum i Kefla-
vík er fiðluleikari og heitir
Lóa Björg Gestsdóttir. Lóa
hefur lært á fiðlu í rúm fjög-
ur ár hjá Kjartani M. Kjart-
anssyni. Verk Sigurðar I.
Snorrasonar er syrpa af ísl-
enskum álfalögum og í lok
tónleikanna mun blásara-
sveitin ganga fylktu liði út á
hlað og þar verður tón-
leikagestum afhent stjörnu-
ljós og kannski sungið álfa-
lag. Tónlistarunnendur á
Suðurnesjum eru hvattir til
að koma á þessa tónleika
og komast í áramótaskap
og um leið hlýða á litlu ein-
leikarana þrjá, sem allir eru
að stíga sín fyrstu spor á
tónlistarbrautinni. Ollum
nemendum Tónlistarskól-
ans í Keflavík er boðið á
tónleika þessa og eru for-
eldrar þeirra hvattir til að
koma með börnum sínum.
kmár
Smáauglýsingar
Video - Video
Fullt af notuðum Beta
myndbandstækjum. Verð
frá kr. 15.000.
STUDEO, sími 3883
Iðnaðarhúsnæði
Óskum að taka á leigu 50-
100 fermetra iðnaðarhús-
næði. Uppl. ísíma1944eða
3177 eftir kl. 19.
Sterkir strákar hjá Guðmundi
Á liðnu hausti voru
haldin í fyrsta skipti lík-
amsræktarnámskeið
fyrir karla í íþróttahúsi
Keflavíkur. Leiðbein-
andi er Guðmundur Sig-
urðsson, íþróttakennari
úr Njarðvík. Voru tvö
námskeið haldin og að
sögn Guðmundar
ákveðið að halda fleiri
nú eftir áramót. Mun
það fyrra hefjast mið-
vikudaginn 8. jan. n.k.
Námskeiðin eru tvisvar í
viku, mánudaga og mið-
vikudaga kl. 18 og 19 í
íþróttahúsi Keflavíkur.
var tekin í síðasta tíman-
um fyrr í þessum mán-
uði og sýnir nokkra
þátttakendur lyfta
kennara sínum létt,- eins
og sterkum strákum
sæmir. -pket.
Gleðileg jól
Farsœlt komandi ár
Þökkum viðskiptin á árinu.
Veitingastofan
ÞRISTURINN
Gleðileg jól
Farsœlt komandi ár
Þökkum viðskiptin á árinu.
Rafbrú, Njarðvík
Gleðileg jól
Farsælt komandi ár
Þökkum viðskiptin á árinu.
Raflagnavinnustofa
Sig. Ingvarss., Garðbraut 79
Garði, sími 7103
Gleðileg jól
Farsælt komandi ár
Þökkum viðskiptin á árinu.
Hársnyrtistofan Edilon
Sjómenn eiga nú lögum samkv.
frí yfir jólahátið. Munu þeir ef-
laust nota það vel til hvildar fyr-
ir baráttuna á ný eftir áramótln.
Ljósm.: pket.
Starfsfólk
Óskum að ráða duglegt og
reglusamt starfsfólk. Uppl.
aðeins veittar á staðnum.
Pítubær
Atvinna
Starfsmaður óskast í hálft
starf á skrifstofu Verkalýðs-
og sjómannafélags Miðnes-
hrepps. Upplýsingar í síma
7816. Umsóknarfresturertil
31. janúar 1986.
Til sölu
gömul Rafha-eldavél ígóðu
lagi. Selst á sanngjörnu
verði. Uppl. í síma 1849.
Notuð videotæki
Gott úrval. Til sýnis og sölu
í Studeo, Hafnargötu 38,
simi 3883.
Húsnæði óskast
Stúlka óskar eftir að taka á
leigu litla íbúð eða herbergi
í Keflavík frá 1. jan. '86. Hús-
hjálp getur fylgt. Uppl. í
síma 7339.
íbúð óskast
Óska eftir 4-5 herb. íbúð
sem fyrst. Uppl. ísíma 1853.
Byggingamenn
Loftastoðir (tékkar) til
leigu. Uppl. í síma 1753 og
3106.
LÆKNAMIÐILL
Á vegum Sálarrannsóknar-
félags Suðurnesja mun
læknamiðillinn Joan Reid
starfa hjá félaginu dagana
8. til 22. janúar n.k.
Miðasala fyrir einkafundi
verður í húsi félagsins, T ún-
götu 22, Keflavík, laugar-
daginn 4. og mánudaginn 6.
janúar n.k. frá kl. 15-18
báða dagana.
Sáiarrannsóknarfélag
Suðurnesja