Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1985, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 19.12.1985, Blaðsíða 9
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ 1985 ísstöðin hf. í Garði: Tæki seld úr húsinu án heimildar veðhafa Mjög fátítt, að sögn sýslumanns. Málið verður trúlega kært Á miðvikudag í síðustu viku fór fram nauðungar- uppboð á fasteigninni Hraðfrystihús Gerðabát- anna í Garði, sem var í eigu Isstöðvarinnar hf. Að sögn sýslumannsins í Gullbringusýslu, Jóns Ey- steinssonar, var hér um fyrri sölu að ræða, en ákveðið var að halda annað og síðara uppboð þann 26. febrúar n.k. Til mála- mynda bauð Fiskveiðasjóð- ur 4 milljónir í húsið. Þegar fulltrúar kröfu- hafa og sýslumanns mættu á staðinn, urðu þeir hins vegar varir við það að búið var að selja mikið af vélum úr húsinu, án heimildar veðhafa, s.s. Fiskveiða- sjóðs. Lét lögfræðingur sjóðsins því bóka við upp- boðið, athugasemd um að veðin hafi verið rýrð án heimildar, en þeir töldu að tækin ættu að fylgja veð- inu. Að sögn Jóns Eysteins- sonar vissi hann ekki um önnur fordæmi fyrir því, að tæki hefðu verið fjarlægð frá veði áður en til uppboðs kæmi, nema þá samkvæmt heimild veðhafa. Er blaðið fór í prentun var talið trúlegt að kæra yrði lögð fram af hálfu ein- hvers kröfuhafanna, þar sem vanti mikið upp á að eignir séu fyrir öllum skuld- um. Varðandi það, hvort krafist verði gjalþrots fyrir- tækisins, vegna árangurs- lauss fjárnáms, sem sagt var frá í síðasta blaði, þá hafði enn ekki verið tekin ákvörðun í því máli þegar þetta blað fór í prentun nú eftir síðustu helgi. - epj. v. Nýr félags- málaf ulltrúi í Njarðvík 1. des. sl. tók Hjördís Árnadóttir við starfi félags- málafulltrúa hjá Njarðvík- urbæ, af séra Þorvaldi Karli Helgasyni. Hjördís starfaði áður sem rekstrarstjóri Þroska- hjálpar á Suðurnesjum. 15 árekstrar í síðustu viku í síðustu viku fékk lög- reglan í Keflavík, Njarðvík og Gullbringusýslu til- kynningu um alls 15 um- ferðaróhöpp í umdæmi sínu. Aðallega var um eignatjón að ræða en engin alvarleg slys á fólki í þess- um óhöppum. Á sama tíma tók lögregl- an þrjá ökumenn grunaða um ölvun við akstur. - epj. Suðurnesjamenn! Verlsum heima. VÍKUR-fréttir MYNDAVÉLAR Canon og Pentax Verð frá kr. 3.511. - Ein úr alvöruflokknum - System 670. Meiri háttarsam- stæða. Verð aöeins kr. 43.890. Frábært sett. Hljómtækjasett system 300 hefur alla hluti aðskilda: piötuspilara, magnara, útvarp, segul- band. Einnig fáanleg með tvöföldu segulbandi -7000 kr. út, rest á 6 mán. Verð: 31.900. Ef þú ert'« n f*,\ oVVcar. «•**’- . i \utu »nn •*' VHSVIDEO SJÓNVARPSBÚÐIN KEFLAVÍK Hafnargötu 54-sími 3634
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.