Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1985, Side 31

Víkurfréttir - 19.12.1985, Side 31
JÓLABLAÐ 1985 Fjör á Glóðinni: -.....- „Fatafestival“, hár- og snyrtisýning Húsfyllir var á Glóðinni um næst síðustu helgi. Þá var haldin hár- og snyrti- sýning, svo og „fatafesti- val“. Hár- og snyrtisýning- in var á vegum Hárgreiðslu- stofunnar Elegans og Snyrtivöruverslunarinnar Gloriu. Fatafestivalið svo- kallaða var frá fjórum verslunum í Keflavík, Rósalind, X-port, Sister Boy og BoBo. Fatnaðinn sýndu tískusýningarflokk- arnir „VIГ úr Keflavík og Karon-samtökin. Sýning- arfólkið „VIГ fór á kost- um og skyggði alveg á sýn- ingarfólkið úr höfuðborg- inni. Kvöld þetta heppnaðist sérlega vel undir frábærri stjórn og kynningu Kjart- ans Más Kjartanssonar. Meðfylgjandi myndir voru teknar við þetta tæki- færi. - pket. J Það er ýmislegt hægt að gera í rúmum frá Bústoð, sem þarna var í aukahlutverki. Náttkjólarnir vöktu verðskuldaða athygli, enda „léttur“ klæðn- aður, sem passar við „ýmis“ t*kif*ri. Sýningarflokkurinn „VIГ fór á kostum. Við og við komu „VIГ með óvgntar uppákomur. Hér er Siddý í Gloriu að varalita (já, varalita) Krissa. Strákar láta sér ekkert fyrir brjósti brenna í dag. Og hér brosir Anna Lilja sínu bliðasta. Úr jólastressi í PÍTUBÆ . Er ekki tilvalið aó hverfa frá jólaamstri og fá sér Ijúffenga pítu? Á laugardaginn kemur jólasveinn í heimsókn frá kl. 13-16. Hvað ætli hann verði með í pokanum? Od um 'cSu£)urin£íjamönnum cjCzÓíCzgxa jóCa ocj j-ax±æ[± (zomandí áx±. - <óPö(z(z um (jíÓíHíj^tin á áxínu ízm z% aó (tÓ a. • • Opið frá kl. 11.30-23.30 alla daga. # Hafnargötu 37, sími 4202. '4* VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ 1985 Ljósm.: pket. Endurskoðunarskrifstofan Hagskil sf.: Marta Teits á Elegans breytir Ara i alvöru klipptan karlmann. Fáklæddir en friskir strákar. vík s.s. endurskoðun, ráð- gjöf og tölvuvinnslu. En þeir eru nrjög færir í tölvu- málum og hafa m.a. byggt upp sín eigin hugbúnaðar- terfi. Um áramótin munu jeir bæta nýrri fullkominni Ný endurskoðunar- og ráðgjafaþjónusta Löggiltir endurskoðendur setja á stofn fyrirtæki í Keflavík Nýir eigendur tóku við Bókhaldsstofu Arna Ragn- ars Arnasonar 1. nóv. s.l. og hafa stofnað nýtt fyrirtæki sem heitir Endurskoðunar- skrifstofan Hagskil s.f. og er lögheimili þess og varn- arþing að Víkurbraut 11 í Keflavík. Eru eigendur 3 löggiltir endurskoðendur, þ.e. Gunnar Orn Kristjáns- son, Ragnar Gíslason og Lárus Halldórsson en 4. eigandinn heitir Sigurður Gíslason og mun hann sjá um daglegan rekstur fyrir- tækisins í Keflavík, enda þar búsettur. Þessir aðilar reka sams- konar fyrirtæki í Reykjavík og hafa tekið við útibúum teim sem Arni Ragnar afði í Vestmannaeyjum og á Selfossi. Mun stofan í Vestmannaeyjum verða rekin sjálfstæð eins og sú sem er í Keflavík, en rekstri stofunnar á Selfossi verður hætt. Að sögn þeirra félaga eru þeir með allt aðrar vinnuað- ferðir en voru áður í Kefla- tölvusamstæðu við það sem fyrir er á staðnum. Búa þeir sjálfir sin eigin forrit og hafa selt þau einn- ig víða m.a. notaum30% af löggiltum endurskoðend- um hér á landi forrit frá þeim, svo og margir lífeyr- issjóðir. Hér munu þeir veita alhliða endurskoðun- arþjónustu s.s. alla bók- haldsvinnu, eða allt frá merkingu fylgiskjala og upp í ráðgjöf eða frágang til skatts. Þá búa þeir til rekstraráætlanir fyrir lána- stofnanir og einnig þar hafa þeir sér kerfi sem hefur reynst mjög vel. Vildu þeir félagar sér- staklega benda á að ef ein- hver viðskiptavina þeirraer t.d. staddur í Reykjavík og þarf nauðsynlega á fjár- málaráðgjöf að halda, getur hann haft samband við skrifstofuna í Reykjavík og fær hann þá slíka ráðgjöf. epj. Þrír af fjórum eigeij,dum Endurskoðunarskrifstofunnar Hagskil hf. í Keflavík. F.v.: Ragnar Gislason, Gunnar Orn Kristjánsson og Sigurður Gíslason. ÖGt* Höfum opnað nýja húsgagnaverslun og galleri að Vatnsnesvegi 14 í Keflavík Húsgögn í miklu úrvali - leður og tau- sófasett og hornsófar - veggsam- stæður, rúm, eldhús- og borðstofuborð, og margt fleira. - Sjón ersögu ríkari. - Vatnsnesvegi 14 - Keflavik - Sími 1755 LISTAVERK eftir þjóðkunna listamenn, eins og Kjarval, Erró, Jón Stefánsson, Krístínu Jóns- dóttur, Hring Jóhannesson o.fl.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.