Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1985, Page 25

Víkurfréttir - 19.12.1985, Page 25
VIKUR-fréttir JÓLABLAÐ 1985 Ein glæsilegasta smurstöð landsins Formleg vígsla var á smurstöðvarþjónustu Að- alstöðvarinnar í Keflavík nýlega. Mikið fjölmenni var við vígsluna og má segja að þetta sé ein stærsta og snyrtilegasta smurstöð landsins. Eins og áður hefur kom- ið fram í blaðinu hafa verið Ný og fullkomin bílalyfta er á nýju smurstöðinni. Eins og sjá má er snyrtimennskan í hávegum höfð. Hér má sjá f.v. Leif Einarsson, Jakob Jónsson og Reyni Guð- mannsson. miklar framkvæmdir hjá Aðalstöðinni. Auk nýju smurstöðvarinnar er hjól- barðaþjónustan einnig í nýju húsnæði og sjoppan hefur verið mikið löguð og það hús málað sl. sumar. Nýir tankar hafa komið á staðinn og gagngerar breyt- ingar hafa verið gerðar á bílabúðinni og bensínsöl- unni. Þá hefur varanlegt slitlag verið lagt á mest allt svæði sem Aðalstöðin hefur. Meðfylgjandi myndir voru teknar við vígsluat- höfnina. - ghj./ljósm.: epj. Ingólfur Falsson flytur vígsluávarp. Kvenþjóðin lét sig ekki vanta. F.v.: Lína Sverrisdóttir, Ása Ás- mundsdóttir og Elínborg Einarsdóttir. JÓLAGJAFAÚRVAL HLJÓMVAL Hafnargötu 28 - Keflavík - Simi 3933 FAIR MATE - ferðatæki Verð frá kr. 7.300. - Jólagjöf Ijósmyndarans færðu hjá okkur. Myndavélar, flöss, þrífætur og myndavélatöskur. SJÓNAUKAR - vönduð gjöf. SANYO SJÓNVÖRP 20”-22” m/án fjarstýringu - Verð frá kr. 42.550 smellurömmum. Vasadiskó í jólapakka unglingsins. SANYO og JVC myndbandstæki Gefðu tónlistargjöf. Landsins mesta plötuúrval.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.