Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.10.2015, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.10.2015, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4.10. 2015 Tíska AFP EINFALT OG FLOTT Mínímalískur stíll MÍNÍMALÍSKUR STÍLL HEFUR VERIÐ ÁBERNDI UNDANFARIÐ. VANDAÐUR OG VEL SNIÐINN FATNAÐUR MEÐ ÁHERSLUR Á EINFALDLEIKA OG FÁGUN Í NÁTTÚRULEGUM LITUM EINKENNIR MÍNÍMALÍSKAN STÍL. ÞÁ GETUR VERIÐ FALLEGT AÐ PARA SAMAN DRAGTARBUXUR VIÐ HVÍTA STRIGA- SKÓ OG RÚLLUKRAGAPEYSUR FYRIR AFAR KLASSÍSKAN EN SVALAN HVERSDAGSKLÆÐNAÐ. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Hvítur eyeliner vakti athygli á vetrarsýningu The Blonds 2015/ 2016 í New York. MOA 2.895 kr. Einfalt hálsmen. Flott við til dæmis peysur með háum kraga eða rúllukragaboli. Selected 5.990 kr. Notalegur peysukjóll með háum kraga. Warehouse 11.845 kr. „Litli svarti kjóllinn“ í einföldu sniði og leðuráferð á kraga. Fallegur mínímal- ískur kjóll frá Stellu McCartney fyrir vet- urinn 2015/2016. GK Reykjavík 36.900 kr. Fallegir og þægilegir skór með áhuga- verðum smáatriðum frá Won Hudred. Jil Sander er þekkt fyrir mínímalísk og falleg snið. Lancome 5.229 kr. Hvítur augn- línupenni er ein- staklega flottur. Til þess að skerpa á hvíta litnum má nota svartan með og passar þetta skemmtilega trend við mínímalískan klæðnað. Úr vetrarlínu Victoriu Beckham 2015/2016. Mikið er af skemmtilegum insta- grömmurum sem vert er að fylgjast með. Instagrammarar í tískuheiminum eru margir ein- staklega áhugaverðir. Hér gefur að líta lista yfir skemmtilega og persónulega innblástursgjafa. @Anothermagazine-tímaritið setur mjög áhugaverðar tískutengdar myndir á instagram. @camtyox er einn af flottustu tískublogg- urum Norðurlandanna. @manrepeller er áhugavert tískublogg. PERSÓNULEGAR TÍSKUMYNDIR Tískan á instagram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.