Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.10.2015, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.10.2015, Blaðsíða 49
4.10. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 49 Kristín Anna Valtýsdóttir, sem kallar sig Kríu Brekk- an, verður með tónleika í Mengi á laugardagskvöld klukkan 21. Kría hefur komið fram ein og með ýmsum listamönnum síð- an hún hætti í múm árið 2006. 2 Málþing verður í fyrirlestr- arsal Þjóðminjasafnins á veg- um Rauðsokka á laugardag, klukkan 13-15, til heiðurs Vilborgu Harðardóttur (1935– 2002). Þingið er haldið í tengslum við ljósmyndasýninguna „Blaðamaður með myndavél“ á Veggnum á jarð- hæð Þjóðminjasafns, en þar er sýnt úrval blaðaljósmynda Vilborgar. 4 Fræðsludagskrá verður í Bessastaðakirkju í dag, laug- ardag, klukkan 14, helguð minningu Jónasar Hall- grímssonar. Yfirskriftin er „Söngv- arinn ljúfi“ og erindi flytja m.a. Páll Valsson og Helga Kress. 5 Orðlistasýningin „We are Ós / Þetta er US“ verður opnuð á Reykjavíkurtorgi Borgarbókasafnsins í Grófarhúsi á laugardag klukkan 15. Á sýningunn verður ritlist skálda Ós- hópsins, sem er hópur jaðarhöf- unda, til sýnis og boðið upp á ljóð- rænt skyndistefnumót við höfundana ásamt kaffi og köku. 3 Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, lýkur nú um helgina. Hörðustu aðdáendur segja framboð áhugaverðra kvikmynda mögulega aldrei hafa verið betra – kvikmyndaunnendur geta set- ið við alla helgina og horft á gæðabíó. MÆLT MEÐ 1 Komið að hinu nýja Whitney-safni á hinum vinsæla High Line-almenningsgarði sem er ofan á fyrrverandi lestarteinum sem ganga gegnum Chelsea-hverfið. Morgunblaðið/Einar Falur Eitt af því sem hefur hlotið mikið lof við hönnun arkitektsins Renzo Piano eru svalirnar sem gestir geta gengið út á af öllum hæðum safnsins. Af svölunum er tilkomumikið útsýni yfir athyglisverða hluta New York- borgar, hér Greenwich Village, þá Hudson-fljótið og til New Jersey. Verk eftir Katrínu Sigurðardóttur, þessi jökuleyja á hvolfi, er hluti af sum- arsýningu High Line-garðins og hangir undir suðurenda hans við Ganse- voort Street, rétt við innganginn í Whitney safnið. Meðal verkanna sem mesta athygli vekja á opnunarsýningunni er hið æv- intýralega sirkusverk Alexanders Calder (1898-1986), Calder’s Circus. * Rýnar hrósa byggingunni, einhverjum bestu sölum fyrirmyndlist í borginni, og óvenjulegri en hugvitsamlegri tengingu milli listaverkanna og svalanna sem gestir geta gengið út á til að njóta þess síbreytilega listaverks sem borgin er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.