Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.10.2015, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.10.2015, Blaðsíða 24
Eldhúsið er innréttað í fallegum stíl. Þaðan er opið inn í stofuna. segir Erna þá nokkra og misjafna eftir stemningu. „Stundum er það sjónvarpsherbergið þeg- ar fjölskyldan horfir saman á bíómynd með popp og tilheyrandi. Ég er mikið í tölvunni og útbjó mér litla heimaskrifstofu sem ég nota mikið, mér finnst líka gott að nota innri stofuna til að hlusta á tónlist og lesa,“ segir hún og bætir því við að sér finnist oft gott að vera á róli þegar allt er orðið hljótt og allir farnir að sofa. Þá setur hún gjarnan á sig andlitsmaska og skipuleggur sig fyrir næsta dag og/eða vikuna. „Þá koma oft bestu hygmyndirnar fyrir KRÓM.“ Innri stofan er notaleg og þar á Erna notalegar stundir, hlustandi á tónlist eða við lestur góða bóka. Fallegur skápur sem Erna keypti. Þá var hann í frem- ur óskemmtilegu ástandi en eftir að hann var málaður kemur hann afar vel út í stofunni. 1M inn stíll er sambland af bæði gömlu og nýju, mér finnst gam- an að kaupa gömul húsgögn og gera þau að mínum,“ útskýrir Erna Sigmundsdóttir, ein af eigendum lífs- stílsvefsins króm.is. „Vefurinn er búinn að vera í loftinu í rúmt ár og viðtökurnar hafa verið frábærar, við erum með góðar lestr- artölur og nýtum samfélagsmiðlana mikið. Það eru tæplega 30.000 lesendur sem fylgja okkur á Facebook og við nýtum Instagram og snapchat einnig mikið. Við erum ótrú- lega heppnar með pistlahöfunda og blogg- ara sem skrifa fyrir okkur og framtíðin er svo sannarlega björt.“ Heimili fjölskyldunnar er skemmtilega innréttað og bjart. Stofa og eldhús eru í sama rými en stórir gluggar með dásam- legu útsýni gefa rýminu mikinn sjarma. „Ég er mikið fyrir opin rými og væri til í að gera upp iðnaðarloft sem væri hrátt með stórum gluggum og hátt til lofts. En ég legg mikið upp úr því að hafa hlýlegt á heimilinu, kerti og afskorin blóm setja punktinn yfir i-ið.“ Erna segist versla á heimilið bæði í Góða hirðinum og í hönnunarverslunum. „Ég fer oft í blómabúðir og kaupi mér afskorin blóm og þá fær gjarnan eitthvað fallegt að fljóta með,“ útskýrir hún en Erna er jafn- framt dugleg við að útfæra skemmtilegar hugmyndir sjálf, til dæmis með því að breyta gömlum húsgögnum. Erna sækir mikið innblástur í vefsíðuna Pinterest og heimilisblogg á netinu sem hún segir vera hafsjó af hugmyndum. Spurð um uppáhaldsstað sinn á heimilinu 24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11.10. 2015 Heimili og hönnun Reykjavík Bíldshöfði 20 10 – 18 virka daga 11 – 17 laugardaga 13 – 17 sunnudaga Akureyri Dalsbraut 1 10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga www.husgagnahollin.is 558 1100 Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru. Vertu eins og heima hjá þér STANFORD Tungusvefnsófi. Slitsterkt dökkgrátt áklæði. Geymsla undir tungu. Stærð: 244 x 165 x 86 cm 119.990 kr. 179.990 kr. DEVON Horntungusvefnsófi. Geymsla undir tungu og í armi. Stærð: 241 x 225 x 82 cm 215.990 kr. 269.990 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.