Morgunblaðið - 12.10.2015, Side 28

Morgunblaðið - 12.10.2015, Side 28
28 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 2015 Fárra kvikmynda er beðið með eins mikilli eftirvæntingu og þeirri næstu í Stjörnustríðs- syrpunni, Star Wars: The Force Awakens, og liggur nú fyrir hve- nær hún verður heimsfrumsýnd, 14. desember nk. í Los Angeles, örfáum dögum áður en sýningar á henni hefjast víða um lönd. Stiklur úr myndinni hafa vakið mikla athygli og Stjörnustríðs- spekingar mikið velt vöngum yfir því hvað muni gerast í myndinni. Lítið sem ekkert hefur þó verið gefið upp um það. Sýningar á myndinni hefjast 17. desember í Bretlandi og degi síðar í Banda- ríkjunum. Búist er við því að myndin verði sú sem afli mestra miðasölutekna af öllum þeim sem sýndar hafa verið og verða sýnd- ar á árinu og að hún muni slá met hvað varðar miðasölutekjur yfir frumsýningarhelgi. Spenna Stilla úr Star Wars: The Force Awakens sem beðið er með mikilli eft- irvæntingu. Aðdáendur hafa mikið velt fyrir sér hvað muni gerast í myndinni. Stjörnustríðsmyndin frumsýnd 14. des. The Martian 12 Geimfarinn Mark Watney er talinn af eftir að ofsafenginn stormur gengur yfir. Félagar hans skilja hann því eftir. En Whatney lifði af og er nú einn og yfirgefinn á fjand- samlegri plánetu. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 74/100 IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 19.00, 22.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.00, 20.00, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.00, 21.00 Borgarbíó 17.30, 22.00 Black Mass 16 Alríkislögreglumaðurinn John Connolly telur mafíósann James „Whitey“ Bulger á að vinna með lögreglunni gegn mafíunni. Metacritic 68/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 21.00, 22.10, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.35 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 22.45 Sicario 16 Alríkislögreglukonan Kate er í sérsveit við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Metacritic 83/100 IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 22.30 The Walk Saga línudansarans Philippe Petit, sem gekk á milli Tví- buraturnanna í World Trade Center-byggingunni árið 1974. Bönnuð innan 9 ára. Metacritic 70/100 IMDB 8,0/10 Háskólabíó 21.00 The Intern Metacritic 50/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.35 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.30 Maze Runner: The Scorch Trials 12 Mbl. bbmnn IMDb 75/100 Smárabíó 17.00, 22.40 Vacation 12 Metacritic 34/100 IMDB 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Hotel Transylvania 2 Afastrákurinn hans Drakúla er hálfur maður og hálfur vampíra en virðist ekki hafa nokkurn áhuga á vampírsk- um eiginleikum sínum. IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 17.00 Sambíóin Egilshöll 17.20 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.40 Inside Out Ung stúlka flytur á nýtt heimili og tilfinningar hennar fara í óreiðu. Metacritic 93/100 IMDB 8,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50 Hrútar 12 Bræðurnir Gummi og Kiddi eru sauðfjárbændur á sjö- tugsaldri og hafa ekki talast við áratugum saman. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Háskólabíó 18.00 Bíó Paradís 20.00 Chasing Robert Barker Bíó Paradís 22.15 In the Basement Bíó Paradís 18.00 Pawn Sacrifice 12 Snillingurinn Bobby Fischer mætti heimsmeistaranum Boris Spassky í einvígi í Reykjavík árið 1972. Æðsti titill skáklistarinnar var að veði en einnig var einvígið uppgjör fulltrúa risavelda kalda stríðsins. Metacritic 66/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 20.00 Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum Bíó Paradís 18.00 Fúsi Bíó Paradís 18.00 Stille Hjerte Bíó Paradís 18.00, 20.00, 22.15 Red Army Bíó Paradís 22.00 Love 3D Bíó Paradís 22.00 Bönnuð innan 18 ára. Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Casper ákveður að flytja frá Danmörku til Los Angeles til að eltast við frekari frægð og frama. Frank er ákveðinn í að vinna vin- áttu hans á ný og eltir hann til LA, en það hĺýtur að enda með ósköpum. IMDb 6,9/10 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 15.30, 17.40, 17.45, 20.00, 20.00, 22.20, 22.20 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00, 22.20 Klovn Forever 14 Tvíburarnir Ronnie og Reggie Kray voru valdamestu glæpa- kóngar Lundúna og jafnframt þeir grimmustu. Metacritic 59/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.10, 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.10, 20.00, 22.45 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.45 Sambíóin Keflavík 22.10 Legend 16 Átta fjallgöngumenn fórust í aftaka- veðri 11. maí árið 1996 á Everest. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 66/100 IMDb 7,7/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00 Sambíóin Álfabakka 17.20, 17.20, 20.00, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.35 Smárabíó 22.55 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Everest 12 Þann 22. október drögum við út heppinn áskrifanda sem hlýtur að gjöf sjálfskiptan Suzuki Vitara GLX sportjeppa að verðmæti 5.440.000 kr. í áskriftarleik Morgunblaðsins. mbl.is/askriftarleikur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.