Víkurfréttir - 01.12.1988, Blaðsíða 3
L. Ljósm.: hbb.
Brunaútsala Kaupfélagsins:
ALLT SELDIST UPP
Það var stanslaus straumur I var í Grófmni í síðustu viku. I seldist mest allt upp á aðeins
af fólki á brunaútsölu Kaup- Að sögn kaupfélagsstjóra, þremur dögum, en eitthvert
félags Suðurnesja, sem haldin I Guðjóns Stefánssonar, þá | smáræði var þó eftir.
Aðalfundur Víðis:
Hagnaður á rekstri
Aðalfundur Knattspyrnu-
félagsins Víðis var haldinn um
síðustu helgi í Samkomuhús-
inu í Garði. Nýrformaðurtók
við af Sigurði Ingvarssyni, sem
hafði gegnt stöðu formanns í
eitt ár. Hinn nýi formaður er
Júlíus Baldvinsson.
Fram kom á fundinum að
hagnaður af rekstri félagsins
síðasta keppnistímabil varð
180.000 krónur.
Nýr þjálfari hefur verið ráð-
inn til félagsins, Óskar Ingi-
bergsson, se_m t.d. þjálfaði
Leiftur frá Ólafsfirði. Bræð-
urnir Daníel og Grétar Einars-
synir munu snúa heim og leika
með Víði næsta keppnistíma-
bil, eftir eins árs veru í herbúð-
um Keflvíkinga.
Fimmtudagur 1, desember 1988 3
Grindavík:
Harður árekstur
Nokkuð harður árekstur I sunnudag. Miklar skemmdir
varð á mótum Ránargötu og urðu á bílum en fólk sem var í
Austurvegar í Grindavík á I bílunum sakaði ekki.
í skugga hrafnsins
„Myiurseni allir verða að sjá.“
**** SIGM. ERNIR. STÖÐ 2.
f skugga hrafnsins hefur hlotið útnefningu til kvik-
myndaverðlauna Evrópu fyrir besta leik í aðalkvenhlutverki
og í aukahlutverki karla.
Tinna Gunnlaugsdóttir, Reine Brynjolfsson,
Helgi Skúlason og Egill Ólafsson.
Bönnuð innan 12 ára. - Miðaverð kr. 600.
Sýnd laugardag kl. 9, sunnudag kl. 5 og 9.
Hvar færð þú afslátt af
málningu í desember?
Nú er hægt að velja 3 gerðir af Sjafnar-málningu
KYNNING FÖSTUDAG - Fagmaður frá Sjöfn
verður í versluninni á morgun, föstudag 2. des.,
og veitir ráðleggingar.
KYNNINGARAFSLÁTTUR.
Tarkett og
Lamella
gæða
parket sem
endist
lengur.
TEPPI
á góðu verði,
m.a. kana-
dísku úrvals-
teppin.
Járn & Skip
V/VÍKURBRAUT SÍMI 15405