Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.12.1988, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 01.12.1988, Blaðsíða 7
\>iKun juUií Eigum úrvals lcðurhreinsi. Nú cr rétti tíminn til þess að fríska upp á gamia leðursófasettið. Það borgar sig að líta við í Bústoð Tjarnargötu 2 - Sími 13377 ■ Frískir lcikskólakrakkar í Sandgcrði undir lciðsögn fóstru. gera líkamsræktaræfingar einu sinni í viku. Her sjast þeir gera teygjuæfingar Ljósm.: hbb. Sandgerði: Leikskólabörn f líkamsrækt Fóstrurnar við leikskólann í Sandgerði hafa tekið upp skemmtilega nýjung í starfi skólans, sem er líkamsrækt fyrir börn. I líkamsræktinni er lögð áhersla á jafnvægi, líkamsvit- und og þekkingu á hugtökum. Að sögn Jórunnar Guð- mundsdóttur, forstöðukonu leikskólans, eru leikfimitím- arnir einu sinni í viku, þar af er farið í eitt skipti í mánuði í íþróttahúsið í Sandgerði. Hef- ur leikfímin mælst vel fyrir hjá börnunum og taka þau virkan þátt í því sem gert er. Fóstrurnar á leikskólanum eru með ýmislegt áprjónunum í vetur. Söngtímar eru einu sinni í viku, börnunum eru kennd samskipti og umgengni við aðra. Lögð er áhersla á borðsiði, að heilsa og kveðja, auk tillitssemi við aðra. I jólamánuði eru fastir þætt- ir og er meðal annars farið í kirkjuferð, þar sem séra Hjört- ur Magni Jóhannsson er með hugvekju. Litlu jólin eru síðan viku fyrir jól. A leikskólanum í Sandgerði eru 74 börn, sem skiptast fyrir og eftir hádegi. LEÐURSOFASETT Verð frá kr. 95.200.- LEÐUR „LOOK66 SOFASETT frá kr. 65.400.- Fimmtudagur 1. desember 1988 RESTAURANT Ferskur veitingastaður í notalegu umhverfi, þar sem þjónustan er frábær og þú nýtur þess að snæða ljúffenga rétti. Ef þú vilt fara í fjörið eftir matinn þá ertu vel- kominn í Glaumberg án þess að greiða aðgangs- eyri. Glaumberg -ef þú vilt gleði ■ Sjávargullið og góðan mat Opið föstudagskvöld kl. 23-03 Nonni og Elli í banastuði. 18 ára aldurstak- mark. Snyrtilegur klæðnaður. Miðaverð 600 kr. Opið laugardagskvöld kl. 22-03 Miðlarnir sjá um fjörið frá fyrstu mínútu til hinnar næst síðustu. Allir koma í snyrtileg- um klæðnaði. Aldurstakmark 20 ára. Miða- verð 600 kr. I TBEItG í kvöld! SKEMMTISTADÚRI Dagskrá m.a.: Ilmvatnskynning. Undirfatasýning frá Misty. Tískusýning frá Pcrsónu. Krobikksýning frá Önnu Lcu. Fcndidans frá Dans- stúdiói Sólcyjar. Kynnir: Heiðar Jónsson. Veitingasala. Alli gerir GLORIU í diskóbúrinu. Allir vel- komnir mcðan húsrúm leyfir.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.