Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.12.1988, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 01.12.1988, Blaðsíða 22
22 Fimmtudagur 1. desember 1988 \)iKur< {titu* Smáauglýsingar Hqrnsófasett til sölu. Tilvalið í sjónvarps- herbergi. Uppl. í síma 13216 eftir kl. 19. Tek að mér trésmíðavinnu, viðhald, við- gerðir, flísalagningu og máln- ingarvinnu. Uppl. í síma 15911 eftir kl. 19. Hjónaklúbbur Keflavíkur Vegna forfalla eru nokkur kort laus hjá Hjónaklúbbi Keílavíkur. Uppl. gefa Eirík- ur í síma 11965 og Valgeir í síma 11046. Til sölu Pluss sófasett 3+2+1. síma 13187. Uppl. í Til leigu Ibúð til leigu. Uppl. í síma 11869. Af gefnu tilefni • Að marggefnu tilefni vil ég undirritaður taka fram að all- ar fyrri fréttir af ótímabærum dauða mínum eru stórlega ýktar. Sævar Helgason. Opið hús Bahá’iar í Keflavík og Njarð- vík verða reglulega með opið hús á mánudagskvöldum kl. 20:30 að Túngötu 11 í Kefla- vík, þar sem sjónarmið Bahá’i trúarinnar til ýmissa málefna verða kynnt. Andlegt svæðisráð Bahá’ia íbúð óskast 2ja herb. íbúð óskast til leigu í Njarðvík sem fyrst. Uppl. í síma 13617 á daginn og 91- 78167 eftir kl. 18. Rafvirki óskast Þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknir leggist inn á skrif- stofu Víkurfrétta merktar „Rafvirki”. Laghentur maður óskast í viðhaldsvinnu. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknir leggist inn á skrifstofu Víkur- frétta merktar „Laghentur”. Til leigu íbúð til leigu, tvö herb. og eld- hús. Uppl. í síma 13157 milli kl. 17 og 18. Börnin og við Hinn mánaðarlegi rabbfund- ur áhugafélags um brjósta- gjöf verður haldinn mánudag- inn 5. desember kl. 21 í Grunnskóla Grindavíkur, stofu 4. Allir velkomnir. Stjórnin Barngóð kona Óska eftir konu til að koma heim og gæta tveggja telpna, 7 mánaða og 8 ára (í skóla eftir hádegi). 80% vinna virka daga. Allar uppl. veitirSigríð- ur eða Einar í síma 13708. íbúð til ieigu 3ja herb. íbúð til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 11713. Tapað - Fundið Á þriðjudag tapaðist brúnt leðurveski á Vesturgötu í Keflavík, eða á milli Spar: kaups og Hringbrautar 57. I því voru öll persónuskilríki og ávísanahefti. Skilvís finnandi skili því á skrifstofu Víkur- frétta. Fundarlaun. I o Ð á einni gerð af Villeroy & Ðoch vegg- og gólf- w F L 1 S U M kr. 1098 - pr. m2 Jám & Skip V/VÍKURBRAUT - SÍMI 15405 VÍKUR-FRÉTTIR Frétta- og auglýsingamiðill Suðurnesja ATVINNA Starfsmann vantar í Kjötsel, við kjöt- sögun o.fl. Vinnutími frá kl. 7:30- 16:30. Upplýsingar á skrifstofu að Hafnargötu 62. Beitningafólk Beitningamann vantar á línubát frá Keflavík. Upplýsingar í síma 11351 eftir kl. 20. ÞAKKIR Hjartans þakkir sendi ég öllum sem glöddu mig með blómum, skeytum og gjöfum í tilefni áttrœðisafmælis míns og heimsóknum sem gerði daginn ógleymanleg- an. Guð blessi ykkur öll. Jóhanna Stefánsdóttir, Vallarbraut 2. Flutningamiðlun vestanhafs: I eigu 46 ára Keflvikings Gunnar Guðjónsson, 46 ára Keflvíkingur sem búsettur hef- ur verið í Bandaríkjunum í 37 ár, stofnaði síðastliðið vor flutningamiðlunina ICE- USA. Gunnar ólst upp í Kefla- vík til 9 ára aldurs að hann flutti út til Bandaríkjanna. Hann er sonur Guðjóns Guð- jónssonar, sem þekktur var í Keflavík sem rakari hér fyrr á árum. Greindi DV nýlega frá þessu og þar koma fram að allur flutningur út úr Bandaríkjun- um færi fram með flutninga- miðlunum og á því sviði starf- ar fyrirtæki Gunnars. Gunnar var í bandaríska hernum í tuttugu ár en hætti árið 1986 og hóf störf hjá Eim- skip í Norfolk. Þar var hann í eitt og hálft ár eða þar til hann stofnaði ICE-USA 1 vor. Að sögn Júlíusar P. Guð- jónssonar, bróður Gunnars, gæti sfarfsemi þessi komið að góðum notum t.d. fyrir náms- menn á_heimleið eftir náms- dvöl í USA. ICE-USA, Inc. INTERNATIONAL FREIGHT FORWARDING GUNNAR GUÐJÓNSSON Y 341 Edwin Drive President /\ Virginia Beach, VA 23462 Nafnspjald Gunnars Guðjónssonar. Faxalax hf., Vogum Stofnsett hefur verið nýtt fyrirtæki í Vogum er ber nafnið Faxalax h.f. Tilgang- ur þess er rekstur fiskeldis- stöðva og skyldur rekstur. Stofnendur eru Vogar h.f„ Vogum, ásamt aðilum í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Álftanesi, Ölf- usi og Bandaríkjunum. Jólin hefjast með fallegu aðven tukrönsunum okkar OPIÐ: Virka daga..... 8.30-18.00 Laugardaga..... 10.00-16.00 (vVáAW Sunnudaga 13.00-16.00 Hafnargötu 31 - Sími 11695

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.