Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.12.1988, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 01.12.1988, Blaðsíða 4
viKun Fimmtudagur 1. desember 1988 | fritíit mun Útgefandi: Víkur-fréttir hf. Afgreiösla, ritstjórn og auglýsingar: Vallargötu 15-Símar 14717,15717 - Box 125-230 Keflavik Ritstjórn: Fréttadeild: Emil Páll Jónsson Emil Páll Jónsson heimasími 12677 Hilmar Bragi Bárðarson Auglysingadeild: Páll Ketilsson Páll Ketilsson heimasimi 13707 Upplag: 5500 eintök, sem dreift er ókeypis um öll Suðurnes. Eftirprentun, hljóöritun, notkun Ijósmynda og annaö er óheimilt nema heimildar sé getiö. Setnmg filmuvinna og prentun GRÁGÁS HF , Keflavik KIRKJUDAGUR í GARÐI Hinn árlegi kirkjudagur Kvenfélagsins Gefn í Garði verður nú á sunnudag. Hefst hann með guðsþjónustu í Ut- skálakirkju kl. 14 rneð þátt- töku kvenfélagskvenna. Að lokinni guðsþjónustu verður jólabasar og kaffisala í Samkomuhúsinu. Þar syngur barnakór Tónlistarskólans í Garði fyrir kaffigesti. Kostar kaffið 300 kr. fyrir fullorðna og 150 kr. fyrir börn. Rennur ágóðinn af kaffisölunni til Út- skálakirkju. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27 - Keftavík - Sími 1 14 20 Hringbraut 83, Keflavík: Rúmgóð 2ja herb. jarðhæð með sérinngangi. Skipti möguleg ....... 2.150.000 KEFLAVÍK: Rúmgóð 2ja herb. íbúð við Austurg. Mikið endurnýjuð, sér inngangur . 1.700.000 Einbýlishús við Háaleiti, mikið endurnýjað m.a. park- et á gólfum, nýtt gler á suð- urhlið. Stór verönd. Vel ræktuð lóð .... 6.750.000 NJARÐVÍK: Iðnaðarhúsnæði við Fitja- braut, 250 ferm. Vandað hús á góðum stað .. 4.750.000 2ja og 3ja herb. íbúðir við Fífumóa og Hjallaveg. .800.000-3.400.000 Heiðarvegur 10, Keflavík: 180 ferm. parhús ásamt bíl- skúr. Húsið er mjög rúmgott m.a. 4 svefnh., samliggjandi stofur og sjónvarpsh. Einnig er húsið nýstandsett m.a. ný- málað, ný teppi og gólfdúk- ar ................ Tilboð Fífumói 5A, Njarðvík: 3ja herb. íbúð á 2. hæð (enda- íbúð). íbúðin er í góðu ástandi m.a. nýmáluð. Laus strax ............ 2.800.000 Sunnubraut 17, Garði: 110 ferm. einbýlishús ásamt 64 ferm. bílskúr. Húsið er í góðu ástandi. Skipti á stærra húsnæði í Garði eða Sand- gerði möguleg ..... Tilboð Garðbraut 100, Garði (Miðgarður): 167 ferm. Bílskúrfyrir2bíla. 55 ferm. (5 svefnh., stofa og eldh.). Ca. 4000 ferm. eigna- land getur fylgt. Skipti á minna húsnæði í Garði eða Keflavík möguleg. 6.500.000 Heiðarhvammur 6, Keflavík: 3ja herbríbúð í góðu ástandi. Eiguleg íbúð. Hagstæð áhvíl- andi lán ...... 3.400.000 FASTEIGNAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA Hafnargötu 31 - Keflavík - Sími 13722, 15722 Elías Guömundsson, sölustjóri Ásbjörn Jónsson, lögfræöingur Glæsileg 3ja herb. endaíbúð á 3ju hæð. Góðar innréttingar. Góð áhvílandi lán. 3.300.000 Vegna mikillar sölu vantar allar stærðir fasteigna á skrá. ■ r ■ e | e eeiflR ib 1 r ~ Heiðarhvammur 6, Keflavík: 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Eign í góðu standi með góðum inn- réttingum. Bílskúrsréttur. Skipti möguleg á stærri eign. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni ....... 2.600.000 Álsvellir 10, Keilavík: Gott viðlagasjóðshús, stærri gerðin. Teikn. og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Möguleiki að taka eign upp í kaupverð ........... Tilboð Baugholt 13 Til sölu er þetta stórglæsilega einbýlishús. Húsið er á 2 hæðum og allt hið vandaðasta. Eignaskipti möguleg. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. Til sölu nýlegt einbýlishús við Njarðvíkurbraut. Skipti möguleg á góðri 2ja til 3ja herbergja íbúð í Keflavík. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. í byggingu glæsilegt 200 ferm. einbýlishús við Langholt ásamt 55 ferm. bílskúr, auk 23 ferm. sólstofu. Húsinu verður skilað fullfrá- ’k,-i gengnu að utan, m.a. allar stéttar með snjó- bræðslukerfi, allir garðar og skjólveggir upp- steyptir og frágengnir, en að innan verður því skilað í fokheldu ástandi. Sérlega glæsileg teikning og hús á besta stað. Nánari upplýs- ingar um verð og greiðslutilhögun á skrif- stofu en ekki í síma. Eignamiðlun Suðurnesja HAFNARGÖTU 17 - SÍMI 11700-13868

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.