Víkurfréttir - 01.12.1988, Blaðsíða 18
viKun
18 Fimmtudagur 1. desember 1988
(títu*
Uppskeruhátíð
Uppskeruhátíð félagsins verður hald-
in n.k. föstudag 2. des. kl. 20.30 í fél-
agsheimilinu, Skólavegi 32.
íþróttamaður UMFK verður valinn
og frjálsíþrótta-, júdó-, knattspyrnu-
og handknattleiksmaður.
Verðlaunaafhending fyrir yngri flokka í knatt-
spyrnu verður kl. 17.30.
Veitingar.
Félagar fjölmennið og takið með
ykkur gesti. stjórnin
VIKUR-FRETTIR
Stœrsti frétta- og auglýsingamiðill
Suðumesja.
VISA
Er bíllinn með
ÖSKUR og LÆTI?
Við höfum á lager, setjum
undir og smíðum
pústkerfi í allar
gerðir bifreiða.
Pústþjónusta
Biarkars^lWl-
Grófin 7 - Keflavík - Sími 13003
Jórunn Guömundsdóttir, forstöðukona leikskólans, og Lionsmennirnir JónasGestsson, MagnúsMagnússon, Olai-
ur Gunnlaugsson og Reynir Svcinsson. Ljósm.: hbb.
Sandgerði:
Lionsklúbbur gaf þroskaleikföng
Lionsklúbburinn í Sand-
gerði afhenti í síðustu viku
leikskólanum í Sandgerði
þroskaleikföng til eignar. Er
um ýmiskonar leikföng að
ræða, sem stuðla að heilbrigð-
um þroska barna, metin á um
30.000 krónur.
Það kom í hlut formanns
Lionsklúbbs Sandgerðis, Jón-
asar Gestssonar, að afhenda
leikföngin formlega en starfs-
fólk leikskólans hafði séð um
innkaup þeirra. Jórunn Guð-
mundsdóttir tók við gjöftnni
og þakkaði fyrir hönd barn-
anna.
Ágúst Matthíasson
Ljósm.: epj.
„Lamaður fyrir
lífstíð“
Frásögn Ágústs Matthíassonar
komin út
Teppa- og húsgagnahreinsun
• Látið fagmenn vinna verkin
• Upplýsingar í síma 14402
Teppahreinsun
Reykjaness
Raymond Newman - Jón Þór Guðmundsson
Komið er út á vegum
Hörpuútgáfunnar 2. bindi af
bókinni Lífsreynsla. Eins og
fyrra bindi, sem hlaut mjög
góðar viðtökur, er hér um að
ræða frásagnir af viðburðar-
ríkri og sérstæðri reynslu fólks
úr öllum landsfjórðungum,
þar sem það segir sjálft frá.
Eru frásagnir þessar skráðar
sérstaklega vegna útkomu
bókar þessarar.
Meðal efnis er viðtal við
Ágúst Matthíasson, Keflavík,
sem Magnús Gíslason hefur
skráð. Ber frásögn þessi titil-
inn „Lamaður fyrir lífstíð".
Auk prentaðs máls er mikið af
myndum í bókinni.
Kápa bókarinnar „Lífsreynsla"
STORGOÐ
OG LISTRÆN
HL J ÓMPLATA
P.s. I 20 ár hefur Jóhann G. Jóhannsson
verið í fremstu röð sem laga- og textahöf-
undur. Á þvi timabili hafa komið út yfir
200 lög og textar eftir hann og mörg
þeirra notið mikilla vinsælda. Hver
þekkir ekki lögin: Don’t try to fool me,
Eina ósk, Furðuverk, Dagar og nætur,
Hvers vegna varst’ekki kyrr, Karma,
Traustur vinur, Fljúgum hærra, Hjálp-
um þeim (texti Jóhann). Nýjasta plata
Jóhanns, Myndræn dhrif sannar að hann
er í stöðugri þróun sem tónlistarmaður.
Jólatilboð takmarkað upplag: 6 hljómplötur (fullt verð kr. 3.665.-)
Tilboðsverð kr. 2.900.-
Tekið á móti skriflegum pöntunum í versl-
uninni Persónu, Hafnargötu 61, Keflavík.
HEIMILI:
PÓSTNR.: SÍMI:
Póstsendum
- Pöntunarsími 91-21461
Myndræn áhrif - Ný hljómplata
Jóhann G. Jóhannsson
Pl. kr. 1.165.-
Ks. kr. 1.165.-
Gsld. kr. 1.699.-
Aukatilboð:
„Syngið sjálP‘, undirleikur
án söngs (Myndræn áhrif)
fyrir söngelskt fólk á kass. kr.
799 tilb. kr. 699.-
Heildarútgáfa 1970-79
Jóhann G. Jóhannsson
5 plötur (Óðmenn 2 pl.,
Langspil, Mannlíf, íslensk
kjötsúpa) m.a. lögin: Don’t
Try to Fool Me, 1 Need a
Woman, Enginn vegur, Kær-
leikur o.fl. lög úr poppleikn-
um Óla. Kr. 2.500.-
MYNDRÆN ÁHRIF er plata sem þú gefur hiklaust í jólagjöf