Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.12.1988, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 01.12.1988, Blaðsíða 20
20 Fimmtudagur 1. desember 1988 Systra- og bræðrafélag Kef lavíkurkirkju: Laufabrauðs- og kökubasar Næst komandi sunnudag verður laufabrauðs- og köku- basar í Kirkjulundi, Keflavík, og hefst hann kl. 15. Er það systra- og bræðrafélag Kefla- víkurkirkju sem stendur að basar þessum. Rennur allur ágóðinn til líknarmála. Enn má skila söfnunarbauk- um D-álmu samtakanna Hafnargata 30: Framtíðin óráðin „Það er ekki búið að ljúka við mat á húseigninni ennþá,“ sagði Guðjón Stefánsson kaupfélagsstjóri, er hann var spurður hvað gert yrði við hús- ið að Hafnargötu 30 í Kefla- vík, sem varð eldi að bráð ný- verið. Sagðist Guðjón ekki geta sagt til um framtíð húss- ins að svo stöddu. Leyfi D-álmu samtakanna til þess að standa fyrir fjáröfl- un til styrktar D-álmu við Hér- aðssjúkrahúsið í Keflavík rann út í septemberlok og hafði söfnunin þá staðið í u.þ.b. hálft ár. 4300 söfnunarbaukar voru bornir í hús síðastliðinn vetur og vor. Allan tímann var geng- ið út frá því að fólk skilaði baukunum sjálft. Heimtur á baukum eru rétt um það bil 17%. Upp úr þess- um baukum hafa komið ca. kr. 750.000. Ef einhverjir síðbúnir safn- arar vilja skila sínum dósum þá er það hægt ennþá og verð- ur hægt fram eftir vetri. Hvernig það á að gerast stend- ur á sérhverri söfnunardós. D-álmu samtökin eiga sér velunnara sem sýna hug sinn í verki með stórum gjöfum. Þeir munu fá sérstakar viðurkenn- ingar. Með reikninga samtak- anna verður svo farið eins og lög um opinberar fjársafnanir gera ráð fyrir. Opinber birting þeirra verð- ur að afstöðnum fulltrúaráðs- fundi í febrúar næst komandi. Öllum þeim er að þessu verkefni unnu, svo og gefend- um öllum, færi ég fyrir hönd D-álmu samtakanna alúðar þakkir. Tryggvi Valdimarsson jutUt Frá fulltrúaráðsfundi Ð-álmu samtakanna í garði síðasta iagardag. Ljósm.:cpj. N auðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer frant í skrifstofu embættisins, Vatnsnes- vegi 33, fimmtudaginn 8. desember 1988 kl. 10:00. Dvergasteinn 2, Bergi, þingl. eig- andi Pegs h.f. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Garðbraut 88, Garði, þingl. eig- andi Páll Sigurðsson. Uppboðs- beiðendur eru: Tryggingastofnun Ríkisins og Reinhold Kristjáns- son. Gauksstaðir n.h., Gerðahreppi, þingl. eigandi Gunnþórunn Þor- steinsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Reinhold Kristjánsson, Andri Arnason hdl., Veðdeild Lands- banka íslands og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Hafnargata 28, Grindavík, þingl. eigandi Lagmetisiðjan Garði h.f. Uppboðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdl.,Jón Finnsson hrl., Brunabótafélag Islands, Garðar Briem hdl. og Hallgrímur B. Geirsson hrl. Hjallavegur 5B 0102, Njarðvík, þingl. eigandi Adolf Adolfsson. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Holtsgata 33, Njarðvík, þingl. eig- andi Steindór Sigurðsson. Upp- boðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. Kirkjubraut 28, Njarðvík, þingl. eigandi Þórður Ragnarsson, talinn eigandi Tómas Marteinsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Vilhjámur H. Vilhjálmsson hrl., Jón G. Briem hdl., Bæjarsjóður Keflavíkur, Helgi V. Jónsson hrl., Trygginga- stofnun Ríkisins, Ólafur Gústafs- son hrl., Ingi H. Sigurðsson hdl., Njarðvíkurbær, Sigurður Sigur- jónsson hdl. og Veðdeild Lands- banka Islands. Norðurgarður 19, Keflavík, talinn eigandi Garðar Garðarsson. Upp- boðsbeiðandi er Jón G. Briem hdl. Suðurvör 10, Grindavík, þingl. eigandi Sigurður Ólafsson. Upp- boðsbeiðandi er Jón G. Briem hdl. Tjarnargata 17, Sandgerði, þingl. eigandi Stefán Guðmundsson. Uppboðsbeiðandi er Trygginga- stofnun Ríkisins. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. N auðungaruppboð annað og siðara, á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu cmbættisins, Vatnsnesvegi 33, fimmtudaginn 8. desember 1988 kl. 10:00. Austurbraut 2, Keflavík, þingl. eigandi Ásdís Óskarsdóttir. Upp- boðsbeiðendur eru: Sigurmar Al- bertsson hdl. og Pétur Kjerúlf hdl. Borgarvegur 3 e.h., Njarðvík, þingl. eigandi Árni H. Backmann. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Brekkustígur 2, Sandgerði, þingl. eigandi Stefán Sigurðsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Jón Ingólfs- son hdl. og Eggert B. Ólafsson hdl. Brekkustígur 6 neðri hæð, Njarð- vík, þingl. eigandi Díana Sigurðar- dóttiro.fl. Uppboðsbeiðendureru: Jón G. Briem hdl., Othar Örn Pet- ersen hrl. og Árni Einarsson hdl. Eyjaholt 20, Garði, þingl. eigandi Erlendur Þórisson. Uppboðsbeið- andi er Jón G. Briem hdl. Faxabrauf 34C, Keflavík, þingl. eigandi Ásgeir Steinarsson o.fl. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. Faxabraut 34D miðhæð, Keflavík, þingl. eigandi Davíð M. Þorsteins- son. Uppboðsbeiðendur eru: Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Jón Ingólfsson hdl. Framnesvegur 20, Keflavík, þingl. eigandi Vörubilastöð Keflavíkur. Uppboðsbeiðandi er Skúli J. Pálmason hrl. Freyjuvellir 6, Keflavík, þingl. eigandi Sæmundur Pétursson. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands og Vilhjámur H. Vilhjálmsson hrl. Garðavegur 3 n.h., Keflavík, þingl. eigandi Aðalsteinn Ómar Aðalsteinsson. Uppboðsbeiðend- ur eru: Bæjarsjóður Keflavíkur, Innheimtumaður ríkissjóðs, Ingi H. Sigurðsson hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Veðdeild Landsbanka Islands og Jón G. Briem hdl. Garðhús, Garði, þingl. eigandi Sigurður Trausti Þórðarson. Upp- boðsbeiðendur eru: Guðjón Ár- mann Jónsson hdl., Garðar Briem hdl., Vilhjámur H. Vilhjálmsson hrl. og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Hafnargata 34, Keflavík, þingl. eigandi Gunnólfur Árnason. Upp- boðsbeiðandi er Útvegsbanki Is- lands. Hafnargata 91, Keflavík, þingl. eigandi Fiskiðjan h.f. Uppboðs- beiðendur eru: Ævar Guðmunds- son hdl., Bæjarsjóður Keflavikur og Brunabótafélag Islands. Heiðarholt 28 0302, Keflavík, þingl. eigandiSigurgeirSvanur Jó- hannsson. Uppboðsbeiðandi er Brynjólfur Kjartansson hrl. Heiðartún 4, Garði, 68,1%, þingl. eigandi Guðbergur Ingólfsson. Uppboðsbeiðendur eru: Jón Finnsson hrl., Gísli Baldur Garð- arsson hrl., Útvegsbanki Islands, Ólafur Axelsson hrl. og Bruna- bótafélag íslands. Heiðarvegur 25, Keflavík, þingl. eigandi Líney E. Reynisdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Trygg- ingastofnun Ríkisins, Veðdeild Landsbanka Islands ogBæjarsjóð- ur Keflavíkur. Holtsgata 28, Sandgerði, þingl. eigandi Richard Henry Richards- son. Uppboðsbeiðendur eru: Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Ásbjörn Jónsson hdl. Klapparbraut 9, Garði, þingl. eig- andi Guðbergur Ingólfsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Gísli Baldur Garðarsson hrl., Útvegsbanki Is- lands og Ólafur Axelsson hrl. Óðinsvellir 17, Keflavík, þingl. eigandi Þórhallur Guðjónsson. Uppboðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdl. og Ingi H. Sigurðsson hdl. Reykjanesvegur 42, Njarðvík, þingl. eigandi Bragi Pálsson, tal- inn eigandi Torfi Smári Trausta- son. Uppboðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdl., Ingi H. Sigurðsson hdl., Ásgeir Thproddsen hdl. og Brunabótafélag Islands. Sólvallagata 46A, 1. h. til v., Kefla- vík, talinn eigandi Ósk Gestsdótt- ir. Uppboðsþeiðendur eru: Versl- unarþanki Islands, Róbert Árni Hreiðarsson hdl. og Útvegsbanki Islands. Staðarvör 14, Grindavík, þingl. eigandi Ólafur Arnberg Þórðar- son. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun Ríkisins, Ingi H. Sigurðsson hdl., Jón G. Briem hdl., Róbert Árni Hreiðarsson hdl., Guðmundur Kristjánsson hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Brunabótafélag Islands, Lands- banki íslands og Sveinn Skúlason hdl. Suðurvör 9, Grindavík, þingl. eig- andi Magnús Ólafsson. Uppboðs- beiðendur eru: Bæjarsjóður Grindavíkur, Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. Uppsalavegur 2, Sandgerði, þingl. eigandi Sigurður Jóhannsson. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl., Veðdeild Landsbanka Islands, Innheimtu- maður ríkissjóðs, Tryggingastofn- un Ríkisins og Jón G. Briem hdl. Vesturgata 2, neðri hæð, Keflavík, þingl. eigandi Sigtryggur Friðriks- son, talinn eigandi Garðar Ólafs- son. Uppboðsbeiðandi er Bæjar- sjóður Keflavíkur. Bæjarfógetinn i Kcflavík, Grindavik og Njarðvík. Sýslumaðurinn I Gullhringusýslu. N auðungaruppboð annað og síðasta, á eftirtöldum skipum fer fram í skrifstofu em- bættisins, Vatnsnesvegi 33, fimmtu- daginn 8. desember 1988 kl. 10:00. Víðir II GK-275, þingl. eigandi Rafn h.f. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun Ríkisins, Jón G. Briem hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.