Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.12.1988, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 08.12.1988, Blaðsíða 2
Tjarnargata - Hafnargata: Starfsfólk hætti að nota bílastæði viðskiptavina Umferðarnefnd Keflavíkur hefur samþykkt að setja tíma- takmörkun, 30 mín., á bíla- stöður á bílastæðum við Tjarn- argötu milli Hringbrautar og Hafnargötu. Einnig hefur nefndin sam- þykkt að fela bæjarverkfræð- ingi að senda eigendum fyrir- tækja og verslana við Tjarnar- götu og Hafnargötu áskorun um að þeir sjái til þess að starfsfólk noti ekki þau bíla- stæði sem ætluð eru viðskipta- vinum. Keflavíkurkirkja 11. des. 2. sunnudag í jólaföstu: Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Málfríðar Jóhannsdóttur og Ragnars Karlssonar. Jólin nálg- ast. Munið skólabílinn. Aðventukvöld fyrir alla fjölskylduna kl. 20.30: Kórsöngur, upplestur, einsöngur og almennur söngur. Syngjum jölalögin með kór Keflavíkur- kirkju, sem nýverið hefur gefið út plötu, sem verður til sölu í kirkj- unni. Organistar og stjórnendur Siguróli Geirsson og Örn Falkner. Sóknarprestur Innri Njarðvíkurkirkja Sameiginleg fjölskyldusamvera 1 Ytri Njarðvíkurkirkju kl. II. Rútuferð frá Safnaðarheimilinu kl. 10.45. Sóknarprestur Opið öll kvöld til kl. 23. Tjarnargötu 6 - Sími 37415 Athugasemd Vegna auglýsingar sem birtist í síðasta blaði Víkur- frétta um skemmtun á veg- um starfsmannafélags Hraðfrystihúss Keflavíkur og var í búningi andlátstil- kynningar vill stjórn starfs- mannafélags Hraðfrysti- húss Keflavíkur taka fram að umrædd tilkynning var ekki á vegum hennar eða skemmtinefndar enda bæði ósmekkleg og óviðeigandi að nota andlátstilkynningu á [yennan hátt. Stjórn starfsmannafélags Hraðfrystihúss Keflavíkur. Ytri Njarðvíkurkirkja Fjölskyldusamvera kl. 11, sameig- inleg með Innri Njarðvíkursókn. Fermingarbörn lesa ritningar- texta. Sungnir verða og æfðir nokkrir jólasálmar. Lesin jóla- saga. Organisti Oddný Þorsteins- dóttir. Tónleikar kl. 14. Kór Kennarahá- skólans flytur aðventu- og jóla- sálma undir stjórn Jóns Karls Ein- arssonar. Sóknarpresturinn flytur ávarp. Allir velkomnir. Aftansöngur kl. 18. Víxllestur og bænargjörð. Sóknarprestur Hvalsneskirkja Sunnudagaskólinn verður kl. 14. Tveir góðir gestir koma í heim- sókn. Munið sunnudagaskóla- póstinn. Hjörtur Magni Jóhannsson Útskálakirkja Sunnudagaskólinn verður kl. 11. Tveir góðir gestir koma í heim- sókn. Föstudagskvöldið 9. desember kl. 20.30 mun kirkjukór Útskála- kirkju ogsóknarpresturtakaþáttí sameiginlegu aðventukvöldi í Að- ventistaheimilinu í Keflavík. Mik- ill söngur, helgileikur og hug- vekja. Allir velkomnir. Iljörtur Magni Jóhannsson Á AÐVENTUHÁTÍÐ Á morgun, föstudaginn 9. des. kl. 20:30, í Safnaðarheimilinu, Blika- braut 2, Keflavík. Fjölbreytt tón- list, helgileikur og hugvekja. æskulýðskór og kirkjukórar Áð- ventsafnaðarins og Utskálakirkju syngja. Komið og upplifið jóla- stemninguna. Allir velkomnir. Sr. Þröstur og sr. Hjörtur Magni Slysavarnadeild kvenna, Keflavík Vetrarstarfið hafið Vetrarstarf Slysavarna- deildar kvenna í Keflavík hefst með árlegum jólafundi í Iðnsveinafélagshúsinu Tjarnargötu 7, þriðjudaginn 13. desember n.k. kl. 20:30. Vonast slysavarnakonur til þess að sem flestar konur sjái sér fært að mæta, því sitt- hvað verður gert til ánægju. Konur úr Slysavarnadeild kvenna í Garði koma í heim- sókn og eru konur einnig minntar á að koma með litlu jólapakkana. SIEMENS heimilistæki í úrvali Eldavélarsett, örbylgjuofnar, kæli- og frystitæki, þvotta- vélar, hrærivélar, ryksugur, kaffivélar. Útvarpstæki, sjónvarpstæki, myndbandstæki. Pioneer og Sharp hljómtæki. Skák- tölvur, jólaseríur og margt fleira. Keflavík Símar 11535-11521 PÓSEIDON lS§hz Hafnargötu 19, Keflavík - Sími 12973 FLOTT JÓLAFÖT Á GÓÐU VERÐI Ný DÖMUJAKKAFÖT Kr. 12.980 Ný HERRAJAKKAFÖT Frá kr. 11.990 D ömu- og herrapeysur í miklu úrvali írá 2.990. Dömu og herra rúskinns- og leðurjakkar. Góðir frakkar og jakkar. S weatshirts kr. 2.590. Köflóttir stakir jakkar kr. 7.990. STAKAR BUXUR Frá kr. 3.990. SKYRTUR hvítar og röndóttar - Bindi og belti í miklu úrvali.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.