Víkurfréttir - 08.12.1988, Blaðsíða 14
MlKUIÍ
Fimmtudagur 8. desember 1988
jUUU
SÍNUM AUGUM LÍTUR
HVER A SILFRIÐ
Afmæli
Sigríður Helgadóttir, Holts-
götu 29, Njarðvík, verður 70
ára laugardaginn 10. desemb-
er. Tekur hún á móti gestum í
Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík
þann dag frá kl. 16-17.
Afmæli
Þann 9. desember verður
Karl G. Sævar, Norðurgarði
25, Keflavík, 50 ára. Hann tek-
ur á móti gestur laugardaginn
10. desember eftir kl. 20, að
1 lal'nargötu 31, uppi.
Ólafur Sigurðsson gjörir minni-
háttar athugasemd í Víkurfréttum
I. des. viðsmáhugleiðingar sem ég
átti í Víkurfréttum 10. nóv. Eg er
mér fyllilega meðvitandi um það
að aldrei getum við Ólafur orðið
sammála um okkar áhugamál,
þau ganga í tvær áttir. Eg er hon-
um afar þakklátur fyrir þá punkta
er hann dregur fram um málefni
rafveitunnar. Það eru málefni
löngu fyrir mína tíð hér á Suður-
nesjum.
Ég lít þannig á frásögn hans af
bið eftir rafmagni að Asgarði að
það sanni mitt mál um „hjáleig-
urnar“, minni hagsmunir skuli
víkja_ fyrir þeim stærri. Reyndar
var Asgarður ekki einn um það að
bíða eftir rafmagni. Þeir sem
bjuggu í Leirunni á þessum tíma
máttu horfa á raflínuna út í Garð í
nokkur ár eða þar til hernum van-
hagaði um rafmagn á þessum slóð-
um. Þá loks kom það þangað.
Hugmyndir Ólafs um að ég vilji
taka atkvæðisréttinn af Miðnes-
ingum er hans mál, en sú lítilfjör-
lega reikningskennsla sem éghlaut
segir mér að þar sem Keflavík er
með yfir 7 þúsund íbúa og Miðnes-
hreppur 1300 þágeti vægi atkvæða
í beinum kosningum ekki orðið
Miðnesingum í hag.
Það er reyndar búið að reyna
nokkuð í sameiningu hreppa hér á
Suðurnesjum. Njarðvík varð sér-
stakur hreppur 1889 en sameinað-
urKeflavík 1908ogstóðþannigtil
1942. Þá slitnaði upp úr því sam-
starfi og mér sýnist á þeim skrifum
sem gengið hafa í blöðum út af
Landshafnarmálinu og fleiru, að
þar vilji hver éta úr sínum poka og
á því tel ég að best fari.
Eg veit ekki hvort ég á að draga
meira fram í dagsljósið minni-
máttarkennd mína en orðið er, að
mati Ólafs. Hef ég eitthvað mis-
skilið þau blaðaskrif sem verið
hafa í haust milli manna í Garði og
Keflavik út af kaupunum á
Hólmsbergi á sínum tíma. Ef svo
er ekki, þá sé ég ekki nú nein sér-
stök sameiningarmerki í þeim
skrifum og trúlega koma þar upp á
yfírborðið eiginhagsmunasjónar-
mið vegna hugsanlegra tekna af
höfninni. Mér býr í huga að þar
vilji báðir aðilar engu sleppa sem
hinum gæti að tekjum orðið og er
það reyndar vel. Það er einnig um
sameiningu Keflavíkur og Njarð-
vikur. Þar vita báðir frá hverju
þeir gengu 1942. Hvað þeir hafa og
hverju þeir muni ganga að nú.
Ég er einnig með í huga dæmi
sem ég _þekki annars staðar frá.
Það er Isafjörður og Hnífsdalur.
Árið 1963 stóðu Hnífsdælingar í
þeirri stórframkvæmd að koma
sér upp félagsheimili, mjög svo
myndarlegu. Það er nú gjaldþrota
eign eftir sameiningu sveitarfélag-
anna en aftur á móti hafa Isfirð-
ingar í skjóli Ijölmennis fært sína
öskuhauga út í Hnífsdal í trássi
heilbrigðisyfirvalda, sama hefur
gerst hér. Sorpi af Suðurnesja-
svæðinu hefur verið ekið hingað í
Miðneshrepp á Stafnes til óþrifn-
aðar og leiðinda og ekki virðist hið
sameiginlega heilbrigðiseftirlit
gjöra mikið gagn, okkur Miðnes-
ingum, í því máli.
Mér hefur sýnst af skrifum að
Ólafur Sigurðsson hafi góðan haus
og þess vegna skil ég ekki það sem
ég vildi kalla hugsanavillu hjá
honum, að halda því fram að at-
kvæði allra Suðurnesjamanna hafi
sama vægi í atkvæðagreiðslu eins
bæjarfélags á öllum Suðurnesjum.
Garðbúar og Miðnesingar eru um
2300, ég veit ekki hvað Vogabúar
eru margir en Keflavík og Njarð-
vík eru um 10 þúsund.
Það segir sig sjálft að þau eigin-
hagsmunasjónarmið sem alls
staðar eru ríkjandi hljóta að koma
hér fram. En það er ekki allt gull
sem glóir, það er rétt og satt hjá
Ólafi.
Nei, ég vil örugglega ekki láta
taka atkvæðisréttinn af Miðnes-
ingum og ég vil heldur ekki lifa þá
stund að sjá þetta veðurbarða
fiskimannaþorp á hafnlausri,
brimsamri ströndinni verða að
einhverri hjáleigu, sem er bara til
að greiða sinn varartoll og þurfa
að sækja öll sín ráð undir einhverja
ráðamenn sem sætu þá í mjúkum
stólum við Vesturbrautina í Kefla-
vík.
Hef ég ekki meira um þetta mál
að segja.
Guðmundur Vigfússon,
Sandgerði.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum eignum fer fram í
skrifstofu embættisins, Vatnsncs-
vegi 33, fimmtudaginn 15. des-
ember 1988 kl. 10:00.
Ásabraut 8, Sandgerði. þingl. eig-
andi Aðalsleinn Sigfússon. Upp-
boðsbeiðendur eru: Trygginga-
stofnun Ríkisins og Ólafur Gúst-
afsson hrl.
Bragi GK-30, þingl. eigandi Grét-
ar M. Jónsson, Guðjón Bragason.
Uppboðsbeiðendur eru: Trygg-
ingastofnun Ríkisins, Ingi H. Sig-
urðsson hdl. og Guðmundur
Kristjánsson hdl.
Fagranes GK-171, þingl. eigandi
SigurðurTr. Þórðarson. Uppboðs-
beiðendur eru: Ólafur B. Árnason
hdl., Tryggingastpfnun Ríkisins
og Búnaðarbanki íslands.
Háaleiti 28, Kefiavík, þingl. eig-
andi Guðlaug Sigurbergsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóð-
ur.
Sigurþór GK-43, þingl. eigandi
Steinþór Þorleifsson o.fl. Upp-
boðsbeiðandi er Tryggingastofnun
Ríkisins.
Bæjarfógetinn í Kefiavík,
Grindavík og Njarðvík.
Sýslumaðurinn
i Gullbringusýslu.
N auðungaruppboð
annað og síðara, á eftirtöldum
eignum fer fram i skrifstofu em-
bættisins, Vatnsnesvegi 33, fimmtu-
daginn 15. desember 1988 kl. 10:00.
Dvergasteinn, Bergi, Keflavík,
þingl. eigandi Eygló Kristjánsdótt-
ir. Uppboðsbeiðendur eru: Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og
Ingi H. Sigurðsson hdl.
Fagridalur 11, Vogum, þingl. eig-
andi Kristján R. Kristjánsson o.fl.
Uppboðsbeiðendur eru: Ásbjörn
Jónsson hdl., Bjarni Ásgeirsson
hdl., Brunabótafélag Islands og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Fitjabraut 6A 0101, Njarðvík,
þingl. eigandi Jóhannes Einars-
son. Uppboðsbeiðandi er Ingi H.
Sigurðsson hdl.
Fífumói 1C 0102, Njarðvík, þingl.
eigandi Ólína Kristjánsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er Jón G. Briem
hdl.
Hafnargata 2, Keflavík, þingl. eig-
andi Keflavík hf. Uppboðsbeið-
endur eru: Bæjarsjóður Keflavíkur
og Elvar Örn Unnsteinsson hdl.
Heiðarbrún 13, Keflavík, þingl.
eigandi Ólafur B. Ólafsson. Upp-
boðsbeiðandi er Borgarsjóður
Reykjavíkur.
Heiðarholt 26 íb. 0203, Keflavík,
þingl. eigandi Halldór Sigurðsson
og Bryndís Víglundsdóttir. Upp-
boðsbeiðandi er Guðjón Ármann
Jónsson hdl.
Heiðarholt 28 0102,Keflavík,
þingl. eigandi Sigurður S. Sigurðs-
son. Uppboðsbeiðandi er Bæjar-
sjóður Keflavíkur.
Heiðarhraun 3_0C, Grindavík,
þingl. eigandi Ólafur Þorsteins-
son. Uppboðsbeiðendur eru: Jón
G. Briem hdl. og Klemens Eggerts-
son hdl.
Hrannargata 2, matshl. 01, Kefla-
vík, þingl. eigandi Hraðfrystihús
Keflavíkur h.f. Uppboðsbeiðandi
er Garðar Garðarsson hrl.
Hraunbraut 1, Grindavík, þingl.
eigandi Gylfi Þórðarson. Upp-
boðsbeiðendur eru: Trygginga-
stofnun Ríkisins, Veðdeild Lands-
banka jslands og Brunabótafélag
íslands.
Hraunbraut 4, Grindavík, þingl.
eigandi Arnbjörn Gunnarsson.
Uppboðsbeiðandi er Stefán Páls-
son hrl.
Höskuldarkot 2. hæð, Njarðvík,
þingl. eigandi Anna Magnúsdótt-
ir. Uppboðsbeiðandi er Bjarni Ás-
geirsson hdl.
Íshússtígur 3A, Keflavik, þingl.
eigandi Reynir Marteinsson. Upp-
boðsbeiðendur eru Helgi V. Jóns-
son hrl. og Ingi H. Sigurðsson hdl.
Kirkjugerði 9, Vogum, þingl. eig-
andi Vatnsleysustrandarhreppur,
talinn eigandi Unnsteinn Jóhanns-
son. Uppboðsbeiðendur eru: Val-
garður Sigurðsson hdl., Veðdeild
Landsbanka íslands, Vilhjálmur
H. Vilhjálmsson hrl. og Lands-
banki jslands.
Melbraut 10. Garði, þingl. eigandi
Árni Jónasson. Uppboðsbeiðend-
ur eru: Guðríður Guðmundsdóttir
hdl., Ingi H. Sigurðsson hdl. og
Ævar Guðmundsson hdl.
Melbraut 17, Garði, þingl. eigandi
Lúðvik Björnsson. Uppboðsbeið-
endur eru: Guðmundur Pétursson
hdl., Ingi H. Sigurðsson hdl.. Veð-
deild Landsbanka íslands, Lands-
banki íslands og Jón Eiríksson
hdl.
Stafnesvegur 6 e.h., Sandgerði,
þingl. eigandi Marteinn Ólafsson,
Sigríður Jónsdóttir. Uppboðsbeið-
endur eru: Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl., Veðdeild Lands-
banka íslands, Tryggingastofnun
Ríkisins, Landsbanki íslands, Ingi
H. Sigurðsson hdl.. Brynjólfur
Kjartansson hrl. og Jón G. jlriem
hdl.
Suðurgarður 4, Keflavík, þingl.
eigandi Ragnar Örn Pétursson.
Uppboðsbeiðendur eru: Stein-
grímur Þormóðsson hdl. og
Landsbanki íslands.
Suðurgata 23A, Sandgerði, þingl.
eigandi Jón Pálsson. Uppboðs-
beiðendur eru: Tryggingastofnun
Ríkisins og Veðdeild Landsbanka
jslands.
Tjarnargata 10 n.h.. Sandgerði,
þingl. eigandi Svavar Sæbjörns-
son. Uppboðsbeiðandi er Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
Tjarnargata 18, Keflavík, þingl.
eigandi ísleifur Óli Jakobsson.
Uppboðsbeiðandi er Trygginga-
stofnun Ríkisins.
Vallargata 16 efri'hæð, Keflavik,
þingl. eigandi Bjarni lngvarsson.
Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálm-
ur H. Vilhjálmsson hrl., Veðdeild
Landsbanka íslands_, Andri Árna-
son hdl., Guðjón Ármann Jóns-
son hdl., Bæjarsjóður Keflavíkur
og Friðjón Örn Friðjónsson hdl.
Vallargata 6neðri hæð, Sandgerði.
þingl. eigandi Helga S. Halldórs-
dóttir. Uppboðsbeiðandi er Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
Víkurbraut 3 efri hæð, Sandgerði,
þingl. eigandi Anna Sveinbjörns-
dóttir. Uppboðsbeiðendur eru:
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
og Ólafur Thoroddsen hdl.
Víkurbraut 50, jarðhæð, Grinda-
vík, þingl. eigandi Dagmar Ósk-
arsdóttir. Uppboðsbeiðandi erJón
Egilsson hdl.
Þórustígur 4 n.h., Njarðvík, þingl.
eigandi Sigurjón Kjartansson.
Uppboðsbciðandi er Sigurður G.
Guðjónsson hdl.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Grindavík og Njarðvík.
Sýslumaðurinn
i Gullbringusýslu.
N auðungaruppboð
annað og siðasta, á eftirtöldum
skipum fer fram í skrifstofu em-
bættisins, Vatnsnesvegi 33, fimmtu-
daginn 15. desember 1988 kl. 10:00.
Guðfinnur KE 19, þingl. eigandi
Sigurður Friðriksson. Uppboðs-
beiðandi er Guðríður Guðmunds-
dóttir hdl.
Hvalsnes GK-376, þingl. eigandi
Gullá hf., talinn eigandi Jón
Bjarni Sigursveinsson. Uppboðs-
beiðendur eru: Tryggingastofnun
Ríkisins og Garðar Briem hdl.
Þorbjörn II GK-541, þingl. eig-
andi Hraðfrystihús Þórkötlustaða
h.f. Uppboðsbeiðendur eru:
Gunnar I. Hafsteinsson hdl., Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hrl.,
Magnús Guðlaugsson hdl. og
Tryggingastofnun Ríkisins.
Bæjarfógetinn í Keflavik,
Grindavik og Njarðvík.
Sýslumaðurinn
i Gullbringusýslu.
N auðungaruppboð
þriðja og síðasta á eigninni Bakka-
stígur 8, Njarðvík, þingl. eigandi
Nesvör h.f., fer fram á eigninni
sjálfri, miðvikudaginn 14. desemb-
er 1988 kl. 10:00. Uppboðsbeið-
endur eru: Njarðvíkurbær, Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hrl„ Ingi
H. Sigurðsson hdl. og Brunabóta-
félag Islands.
þriðja og síðasta á eigninni Birki-
teigur 16, Keflavík, þingl. eigandi
Jón B. Olsen o.fl., fer fram á eign-
inni sjálfri, miðvikudaginn 14. des-
ember 1988 kl. 10:30. Uppboðs-
beiðandi er Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl.
þriðja og síðasta á eigninni Bjarna-
vellir 4, Keflavik, þingl. eigandi
Hreinn Steinþórsson, fer fram á
eigninni sjálfri, miðvikudaginn 14.
desember 1988 kl. 11.30. Upp-
boðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H.
Vilhjálmsson hrl., Veðdeild
Landsbanka Islands og Jón G.
Briem hdl.
þriðja og síðasta á eigninni Faxa-
braut 25B, Keflavík, þingl. eigandi
Jónas P. Guðlaugsson, fer fram á
eigninni sjálfri, miðvikudaginn 14.
desember 1988 kl. 11:00. Upp-
boðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H.
Vilhjálmsson hrl., Bæjarsjóður
Keflavíkur og Ævar Guðmunds-
son hdl.
þriðja og síðasta á eigninni Greni-
teigur 7, Keflavík, þingl. eigandi
Hilmar Arason, fer fram á eign-
inni sjálfri, miðvikudaginn 14. des-
ember 1988 kl. 11:50. Uppboðs-
beiðendur eru: Bæjarsjóður Kefla-
víkur, Vilhjálmur H. Vilhjálms-
son hrl., Veðdeild Landsbanka Is-
lands og Jón G. Briem hdl.
þriðja og síðasta á eigninni Selja-
bót 3, Grindavík, þingl. eigandi
Lovísa Sveinsdóttir, fer fram á
eigninni sjálfri. miðvikudaginn 14.
desember 1988 kl. 15:00. Upp-
boðsbeiðendur eru: Ólafur Axels-
son hrl., Ingi H. Sigurðsson hdl. og
Iðnaðarbanki Islands h.f.
þriðja og síðasta á eigninni Þóru-
stígur 20 n.h., Njarðvík, þingl. eig-
andi Kjartan R. Sigurðsson o.fl.,
fer fram á eigninni sjálfri, miðviku-
daginn 14. desember 1988 kl.
14:20. Uppboðsbeiðendur _eru:
Landsbanki íslands, Róbert Árni
Hreiðarsson hdL, Hróbjartur
Jónatansson hdl., Veðdeild
Landsbanka Islands ogGísli Bald-
ur Garðarsson hrl.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Grindavík og Njarðvík.
Sýslumaðurinn
í Gullbringusýslu.