Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.12.1988, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 08.12.1988, Blaðsíða 21
wicurc jUWt Fimmtudagur 8. desember 1988 21 Stöllurnar Ása Guðmundsdóttir og Ólöf Guðfinna Leifsdóttir í hársnyrti- stofunni Hár-inn við Hafnargötu. Ljósm.: hbb. Hár-inn á Hafnargötuna Hársnyrtistofan Hár-Inn hefur flutt starfsemi sína úr Hólmgarðinum í Keflavík og niður á Hafnargötu 44, þar sem Rafbúð R.O. var áður til húsa. Er hér um helmings stækkun á húsnæði að ræða. Eigendur hársnyrtistofunn- ar Hár-Inn eru þær Ása Guð- mundsdóttir og Ólöf Guð- finna Leifsdóttir og hafa þær rekið Hár-Inn í þrjú ár en hafa starfað við hársnyrtingu í ára- tug. Einn nemi starfar á stof- unni, íris Ástþórsdóttir. Hár-Inn býður alla almenna hársnyrtingu fyrir dömur, herra og börn. Þá býður hár- snyrtistofan Hár-Inn nýja línu í hársnyrtivörum frá Beverly Hills OGGI og einnig vörur frá Matrix. Á hársnyrtistof- unni er mikið úrval af hár- skrauti og er Hár-Inn umboðs- aðili fyrir Messing í Reykjavík. Hár-Inn er opin frá 9-18 frá mánudegi til föstudags og einnig er opið á laugardögum. Opið verður í hádeginu í des- embermánuði. Hciðar .lónsson var kvnnir, og kyssir hér Sigríði „Gloriu“ Gunnarsdóttur. GLORIU- GLEÐI Snyrtivöruverslunin Gloria og harrafata- verslunin Persóna stóðu fyrir mikilli gleði í Glaumbergi á fimmtu dag. Húsfyllir var, um 800 konur og 100 karl- ar komu og sáu tísku- sýningu, erobikksýn- ingu frá Önnu Leu, undirgatasýningu, danssýningu frá Sóley Jóhanns, og fengu að kynnast nýjustu ilm- vötnunum. Voru með- fylgjandi myndir tekn- ar við þetta tækifæri. Ljósmyndir: pket. ÁLAFOSSBÚDIN IÐAVÖLLUM 14b - KEFLAVÍK - SÍMI 12791 ÍSLENSKAR ULLARVÖRUR. M.A. TEPPI, PEYSUR, VETTLINGAR OG HÚFUR. KOPARVðRURf MIKLU ÚRVALI M.A. Gamlir munir 3-500 ára. 0PNUNARTILB0Ð: Leðurjakkar frá kr. 13.600 T0PP-GÆÐAVARA OPIÐ ALLA VIRKA DAGA 9-18 0G LAUGARDAGA í DESEMBER

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.