Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.12.1988, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 08.12.1988, Blaðsíða 23
VIKUR juíUt Fimmtudagur 8. desember 1988 23 Smáauglýsingar Opið hús Bahá’iar í Keflavík og Njarð- vík verða reglulega með opið hús á mánudagskvöldum kl. 20:30 að Túngötu 11 í Kefla- vík, þar sem sjónarmið Bahá’i trúarinnar til ýmissa málefna verða kynnt: Andlegt svæðisráð Bahá’ia Tek að mér trésmíðavinnu, viðhald, við- gerðir, flísalagningu og máln- ingarvinnu. Uppl. í síma 15911 eftir kl. 19:00. Barngóð kona óskast til að gæta tveggja drengja hálfan daginn frá og með janúar. Uppl. í síma 13544. Jólatré- salan hefst á fimmtu- daginn 8. desember Veljið jólatrén innanhúss. Úrval af grenitrjám. OPIÐ FRÁ 13:00-22:00 virka daga og 10:00-22:00 um helgar. Fitjum - Njarðvík Sími 16188 Til sölu bambusstóll og borð. Furu- rúm, hillur og skrifborð o.fl. Selst ódýrt. Uppl. í síma 12758. Fiat óskast Óska eftir Fiat 127 árgerð ’80 til niðurrifs. Verðhugmynd 5.000 kr. Uppl. í síma 13187. Ibúð til leigu 3ja herb. íbúð til leigu í Vog- um. Nánari uppl. á skrifstofu hreppsins í síma 46541 á skrif- stofutíma. íbúð óskast Óska eftir íbúð á leigu í 4-5 mánuði. Uppl. í síma 12627. Börnin og við Fræðslufundur verður hald- inn í Myllubakkaskóla í kvöld, fimmtudaginn 8. des- ember, og hefst kl. 21:00. Ingi Gunnlaugsson, tannlæknir, fjallar um tannhirðu barna. Allir velkomnir. Stjórnin íbúð óskast 2ja herb. íbúð óskast frá ára- mótum. Uppl. í síma 15410 eða 94-4448. íbúð til leigu 2ja herb. íbúð í Njarðvík til leigu. Uppl. í síma 12604. Er eitthvað í ólagi? sem dregist hefur að gera við árum saman. Nú er tækifærið að fá það viðgert fjótt og vel fyrir jól. Tek að mér allar við- gerðir og breytingar sama hversu smátt það er og að sjálfsögðu nýlagnir á parketi/ gólfborðum, uppsetningar á innréttingum o.fl. Fljót og góð þjónusta. Vönduð vinnu- brögð. Gísli Guðfinnsson, húsasmiður, símar 12310 eða 13209. Hjónarúm Til sölu 6 ára gamalt furu- hjónarúm m/náttborðum. Gott verð. Uppl. ísíma 11549. Það fór aldrei svo að Jón Halldórsson héldi út í get- raunaleiknum til áramóta, eins og hann hafði lofað. Hann fékk aðeins 3 rétta á meðan Ragnar Örn Pétursson, stadd- ur í París á barþjónaþingi, fékk 4 rétta og sigraði. Veit- ingamaðurinn tippaði síðan í gegnum síma frá tískuborg- inni frægu en andstæðingur hans að þessu sinni er enginn annar en nýkjörinn formaður Víðis, Július Baldvinsson. „Eg tippaði í fyrsta skipti á þessu tímabiii um síðustu helgi en fékk aðeins 5 rétta. Eg hafði lengi miklar taugar til Chelsea en síðustu árin hefur mérverið nokk sama um hvaða lið eru að berjast í toppbaráttunni. En gamla liðið mitt sigrar þó Portsmouth örugglega á laugardaginn," sagði Júlíus, áskorandi Ragnars Arnar. En það er þó Jón Halldórs- son sem er efstur að stigum, með 8 rétta. Og þrátt fyrir ein- vígi í hverri viku munu fjórir efstu menn leika i úrslita- keppninni, eins og undanfarin ár, í lok tímabilsins... R. J. Charlton-Q.P.R. X 1 Coventry-Man.Utd. 2 X Derby-Luton 1 1 Middlesbro-Aston Villa 1 2 Newcastle-Wimbledon 2 X Norwich-Arsenal 1 2 Southampton-Nott.For. 1 X Tottenham-Millwall X 1 West Ham-Sheff. Wed. 1 X Blackburn-Ipswich 1 2 Chelsea-Portsmouth 1 1 Leicester-Sunderland X 1 Sigurjónsbakarí Hólmgaröi 2 og Samkaup I 11 ■ SIGGI GUNN OG SIGURJÓN, BAKARAMEISTARAR. OG BENNI BAKARI: VIÐ ERUM KOMNIR í JÖLASKAP » Ekta jólastollen, ávaxtakökur og úrval af smákökum. Komið og smakkið. Við leggjum gæðin ofar öliu. Opið: HÓLMGARÐI mánud.-föstud. kl. 8-18 laugard. og sunnud. kl. 10-16 SAMKAUP mánud.-föstud. kl. 10-18:30 laugard. kl. 10-16

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.